Föstudagur, 14. nóvember 2008
Kæru opinberu starfsmenn; Finnur, Birna og Elín
Ég legg til að strax á mánudaginn verði bankastjórum ríkisbankanna tilkynnt um að þeir hafi unnið í launahappdrættinu.
Þeir munu fá að vita að störf þeirra séu jafn mikilvæg og forsætisráðherra landsins sem er jú kollega þeirra þar sem hann, sorphirðar, hjúkrunarfræðingar og leikskólakennarar eru líkt og þeir opinberir starfsmenn.
Launin þeirra munu þá verða þau sömu og forætisráðherra. Um ellefuhundraðþúsundkróna.
Ótrúlega vel boðið finnst mér.
En af því að illa árar í samfélaginu munu þau þurfa að taka á sig 20% launaskerðingu, svona eins og verið er að gera víða um land í fyrirtækjum.
Af sömu orsökum, þ.e. kreppufjandanum, munu öll snobbfríðindi eins og bílar og annað gerð óvirk með sama.
Ég vil að þeim sé gefin kostur á ókeypis strætókorti enda allra hagur að sem flestir keyri kommúnalt.
Síðan má taka hvert opinbera fyrirtækið af öðru og bjóða toppunum sama díl.
Ég er auðvitað að reikna með að þessi laun sem komið hafi í fjölmiðlum undanfarið, þ.e. laun bankastjóra ríkisbankanna séu tæknileg mistök sem hafi orðið í öllu ruglinu inni í bönkunum. Þar hefur ekki staðið steinn yfir steini.
Það getur nefnilega ekki verið að það sé metið nærri helmingi meira en þau laun sem forsætisráðherra fær til að stjórna landinu.
Ég neita að trúa því.
Sko, kæru ríkisstarfsmenn, Finnur, Elín og Birna, það er kreppa í landinu og við fólkið viljum að allir taki þátt í að bera byrðarnar með okkur.
Við erum öll í sama pottinum Íslendingar, eða er þaeggi?
Svo minni ég á að launapukur opinberra starfsmanna á ekki að eiga sér stað.
Heyrið þið það?
Laun Elínar Sigfúsdóttur 1.950 þúsund á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Pepsi-deildin, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Flott bréf! Endilega láttu verða af því að senda þetta hreinlega á þetta fólk ég get ekki séð að störf þeirra séu mikilvægari en t.d. ráðherranna.
Harpa Oddbjörnsdóttir, 14.11.2008 kl. 12:37
Veistu hvað....þeim er bara skítsama hvað við segjum.
Eftir nokkur ár verður þetta eins og í gamla daga. Ef þú vilt fá þúsund kall lánaðan þá ferðu auðmjúkur til bankastjórans (þegar honum þóknast að hitta þig) og biður hann um tvöþúsund krónur.
Bankastjórinn sýnir þá vald sitt og á sama tíma göfugmennsku og býðst til að lána þér þússara, tvöþúsund sé allt of mikil...og að sjálfsögðu veit hann best.
Gæti tekið svona tvö ár að falla í þetta form.
Ellert Júlíusson, 14.11.2008 kl. 12:39
Það væri óskandi að þetta fólk læsi bloggið þitt sem og öll elítan. En þau eru auðvitað allt of busy á þessum ofurlaunum til þess
M, 14.11.2008 kl. 12:44
Hey, var að hlusta á gamla kennarann minn frá Núpsskóla, en hann ásamt 30 öðrum "pottverjum" í sundlauginni á Þingeyri, hafa skrifað öllum þingheimi bréf, þar sem þess er krafist að þessir ríkisstarfsmenn verði lækkaðir í launum, þannig að þau verði undir 1 milljón....það er nokk meira en 20% lækkun.
Afnám launaleyndar, strax
Sigrún Jónsdóttir, 14.11.2008 kl. 13:04
Gott boð.Þau þiggja það örugglega eða hvað?Auðvitað á að lækka þessi laun um helming.Græðgin enn við völd.Sómatilfinning engin.Geri það af því að ég get það virðist vera mottóið hjá þessum toppum sem notabeni ERU ENN AÐ STÖRFUM Í BÖNKUNUM.Af hverju eru ekki aðrir þarna að vinna.Einhverjir sem ekki tóku þátt í þessu græðgisrugli?Er þessi hópur sá eini sem hefur útskrifast úr viðskiptafræðum úr háskólum þessa lands?Hvað segir það um skólana okkar.Nei ég ætla ekki að byrja æsa mig yfir þessu.arg
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 13:17
Menn láta sér ekki segjast þarna í sápukúlunni á alþingi og hafa nánast innleitt sem óskrifuð lög það siðleysi, sem ríkti í einkageiranum í viðbót við það sem fyrir var. Spillingin var greinilega ríkisvædd með skuldum og skít hér um daginn.
Hér er enn eitt dæmið.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.11.2008 kl. 13:58
Það verður líka að opna bókhald stjórnmálaflokka. Hver borgaði fyrir að fá maður eins og til dæmis Birgir Ármannson inn á þing? Ég giska á Glitnismenn.
Heidi Strand, 14.11.2008 kl. 14:11
Flott bréf. Búa ekki 2 stéttar í landinu. Það virðist vera að koma fram meir og meir. Stóru mennirnir og litlu mennirnir. Og Heidi ég held að Glitniemenn eru með nokkra á þingi í vasa sínum. Hef haldið það lengi. Hvernig hefði þetta viðskiptabrask getað átt sig stað annas. Björgólfur í sjóvarpinu í gær talað bara í hringi. Og forsetinn talað bara út í eitt. Þessir 2 mættu nú fara á eftirlaun.
Anna , 14.11.2008 kl. 15:21
Sendi þér mail núna!
Edda Agnarsdóttir, 14.11.2008 kl. 15:27
hafa ekki alltaf verid tvær stéttar eda fleiri i thessu landi?? allavega hef ég ekki ordid vør vid ad allir sitji vid sama bord thegar kemur ad mørgu....og sorry, tvær millur á mánudi!!!!!! á thessum sidustu og verstu, djøfullinn sjálfur,eins og sé ekki nóg ad vera med eina millu...
gódur pistill, hafdu thad gott Jenný
María Guðmundsdóttir, 14.11.2008 kl. 15:44
Það er endalaust hægt að treysta á þig þegar kemur að kjarna málsins Jennslapennsla :)
Heiða B. Heiðars, 14.11.2008 kl. 16:30
Jurgen,veltist um að hlátri við að lesa bréfið þitt
Anna , 14.11.2008 kl. 17:05
Kona sagði við mig einu sinni. Það á aldrei að blogga þegar maður er reiður eða í vondu skapi. Til hvess er bloggið, ef ekki til þess að fá útrás fyrir tilfinningum og skoðunum sínum.
Anna , 14.11.2008 kl. 17:13
Bendi á lítið lettersbréf sem ég skrifaði í mbl í vikunni sem leið, minnir að það hafi birst á miðvikudag, þar sem ég benti Björgvini G á þessi sannindi um ríkisstarfsmennina og launin góðu. Skemmtileg tilviljun að daginn eftir kom fram í fréttum hver laun Elínar Landsbanka væru. Ég endurtek það sem ég hef áður sagt, meðan almenningur nagar á sér kjúkurnar upp aðöxl og veit ekki hvernig á að mæta mánaðamótum, er ekki við hæfi að svona laun séu greidd, né heldur að þessar annars ágætu konur (geri ég ráð fyrir) aki um á bankabílum. Sumir vilja meina að bílarnir séu til og þurfi að nota þá. Þá geta þær bara keypt þá sjálfar, eins og við hin.
Nanna Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.