Þriðjudagur, 11. nóvember 2008
Ætlarðu að giftast´onum?
Varð að setja inn eitthvað sætt fyrir svefninn.
Hér eru Jenný Una og mamma hennar svo kjút.
Jenný var að byrja á Laufásborg sem heyrir undir Hjallastefnuna hennar Möggu Pálu vinkonu minnar og ég er svo glöð yfir því og barnið er yfir sig hamingjusamt með nýja skólann.
Ekki að hún hafi verið neitt óhamingjusöm með gamla leikskólann, hún hefur bara orðið enn hamingjusamari eða hamsingjusamari eins og hún segir sjálf.
Svo á hún tvær vinkonur sem eru rúmum tveimur árum eldri og hún leikur mikið með heima og hún er svolítið að herma talsmátann frá þeim. Svo hryllilega dúllulegt.
Dæmi:
Mamman (þegar snjóaði um daginn): Jenný sjáðu hvað snjórinn er dásamlegur, svo hvítur og ferskur.
Jenný: Ésérðaalveg, en ertu skotin í snjónum mamma? (Hér fygldi á eftir tryllingslegt stelpufliss).
Mamman: Skotin í snjónum, hvað meinarðu?
Jenný ( enn á flissinu): Já ertu kannski skotin íonum, ætlarðu að giftast´onum?
Þetta er hin svo kallaða forgelgja.
Og í gær við ömmuna:
Jenný: Amma, það þarf að passa smáböddn mjög vel svo þau meiði sig ekki.
Amman: Já alveg rétt, lítil börn geta meitt sig ef maður lítur ekki stöðugt eftir þeim.
Jenný: Já og ef þau borða kannski nammi frá stóru systur sín þá geta þau kyrkst og deyjið ef ÉG missi nammið á gólfið.
Það var þá sem ég áttaði mig á því að varnaðarorð móður og föður um að henda engu á gólfið þar sem Hrafn Óli athafnar sig helst, hafa komist vel til skila.
Aðeins of vel kannski, ekki þar fyrir að líflegt ímyndunarrafl Jennýjar Unu bætir í þar sem dramatíkina skortir.
Svolítið lík ömmu sinni stúlkan.
En þessi litla gólfsuga kemur í fyrramálið og ætlar að halda ömmu sinni selskap.
Þessi ungi maður er alltaf í góðu skapi, svei mér þá.
Lífið er bærilegt finnst mér.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:31 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
þessi aldur er svo skemmtilegur svo miklar pælingar og alltaf að upplifa eitthvað nýtt yndisleg hún nafna þín litla og hugsar vel um litla bróðir Góða skemmtun með litlu gólfsugunni í fyrramálið góða nótt mín kæra
Brynja skordal, 11.11.2008 kl. 21:42
En ædisleg barnabørn thú átt. Lífid getur ekki annad en verid gott, thegar madur á fjølskyldu sem madur elskar. Svo eru audvitad adrir hlutir sem gera thad minna bærilegt. Hafdu thad gott. kk. frá dk.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 11.11.2008 kl. 21:46
Lífið er æðislegt Jenný................ þrátt fyrir allt. En úfffff hvað mig er nú farið að langa að hitta hana nöfnu þína. Mér finnst svo endalaust skemmtilegt sem dettur upp úr henni.
Knús á þig yndisleg og til hamingju með að eiga svona fallega fjölskyldu.
Tína, 11.11.2008 kl. 21:59
"Forgelgjualdurinn" enn eitt nýyrðið úr orðaforða Jennýjar Önnu.
Jenný Una er krútt
Sigrún Jónsdóttir, 11.11.2008 kl. 22:15
Þessi stelpa er vitanlega gargandi snilld eins og "ammasín". Þetta eru ekkert smásæt systkini.
Helga Magnúsdóttir, 11.11.2008 kl. 22:19
Þarna liggur mesti fjársjóðurinn okkar í fjölskilduni okkar.
Krúttukrakkarsem þú átt.
Eyrún Gísladóttir, 11.11.2008 kl. 22:26
Þessi daman hún Jenný er óborganleg. Knús á þig og þína og njóttu barnanna á morgun
Ásdís Sigurðardóttir, 11.11.2008 kl. 23:24
ohohohoho nú hló ég. Já það er eins gott að enginn kyrkst og deyið. Svo er þetta líka svo góð ástæða til að halda fast og vel utan um nammið sitt.
Jóna Á. Gísladóttir, 11.11.2008 kl. 23:31
Hún er yndisleg eins og amma hennar góða nótt Jenný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.11.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.