Föstudagur, 7. nóvember 2008
Símtólið tek
Furðulegt hvað ég er stundum liggjandi í símanum.
Ég er reyndar orðin frekar afhuga símtólum eftir að hafa verið með himinháa símareikninga til margra ára.
Lengi vel var ég í afneitun á eigin sök í málinu.
Þegar stelpurnar mínar voru enn heima var ég handviss um að þeim væri um að kenna. Þær lágu í símanum ég hins vegar var örsnögg og hringdi sjaldan. Já ég trúði því. Afneitun er dásamlegt aðferð til að hanga í ósiðunum.
Stundum hélt ég að sími nágrannans væri tengdur inn á minn og ég væri að borga fyrir alla hans símaþjónustu og líka fyrir hans leiðinlegu fjölskyldu. Mér var ekki skemmt.
Ég var jafnvel tilbúin að trúa því að það væri starfsmaður á gamla Landsímanum sem væri að ofsækja mig. Ég var í alvöru að velta því fyrir mér, reikningar voru óskiljanlega háir.
Við fyrrverandi áttum mörg, innihaldsrík og gefandi rifrildi vegna símareikninga.
Maðurinn var með tómar andskotans ásakanir í minn garð. Ég var helsærð vegna mannvonsku hans.
Svo fóru dæturnar að heiman en símareikningurinn fitnaði samt eins og púkinn á fjósbitanum.
Það var samt ekki mér að kenna. Ég skildi ekkert í þessu.
En nú orðið er ég orðin pen. Reikningarnir eru vel ásættanlegir og allir eru glaðir.
Ég fór líka yfir í nýtt símafyrirtæki þar sem það kostar ekki hvítuna úr augum mér að lyfta upp tóli.
En vípsívú um leið og ég var komin með ódýra símaþjónustu þá hætti ég að nenna að halda partí í gegnum símann.
Engin spenna í því lengur, nú eða þá að ég hef loksins fullorðnast.
Heimasíminn var stundum læstur inn í skáp þegar ég var unglingur.
Mér lá ógeðslega mikið á hjarta, fullt af stöffi til að kryfja til mergjar.
Ég er svo fjarskiptatæknióð að ég er ein af þeim sem grét af gleði þegar gemsarnir komu á markaðinn. Möguleikarnir hlupu á milljónum.
Ég er (var) kontrólfrík. Fyrir okkur sem þannig erum innréttuð er sími í tösku eða vasa fjölskyldumeðlima ein besta uppfinning síðan kveikt var á fyrstu perunni.
Ég gat hringt í stelpurnar mínar og húsbandið any time og tékkað hvort allt væri í lagi.
Ég held að tilurð gemsans hafi ekki glatt þau neitt sérstaklega þegar ég kynntist notkunarmöguleikunum.
Þau eru hætt að kvarta - en bara vegna þess að ég er orðin leið á eftirlitinu.
Nennessueggi ég sver það.
En í kvöld talaði ég í símann - í rúman klukkutíma.
Mikið djöfull var það hressandi.
Úje.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Samgöngur, Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 00:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2986833
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Oj það eru næst leiðinlegustu græjur sem finnast á heimilum...ég tala aldrei í síma heima og nenni því alls ekki en til hamingju með árangurinn
Ragnheiður , 7.11.2008 kl. 00:56
, ég veit hvað þú meinar, allt draslið á sófaborðinu og í eldhúsvaskinum er ennþá þarna, þótt strákarnir mínir séu löngu fluttir í burtu
Ég vildi að ég hefði verið á hinum enda línunnar
Sigrún Jónsdóttir, 7.11.2008 kl. 00:59
Ég tala ekki í síma ótilneydd. Samt tala ég kannski í einn klukkutíma á viku, við dóttur mína sem býr á Hofsósi. Fyrst eftir að hún flutti norður talaði ég við hana daglega í 30-40 mínútur.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 7.11.2008 kl. 01:00
Hmmm... kommentið hennar Röggu vekur forvitni. Hvað ætli henni finnist leiðinlegasta heimilisgræjan? Ýmislegt kemur upp í hugann: Eldavélin, ryksugan, þvottavélin...
Ég er löngu hætt að nenna að tala lengi í símann - nema kannski stundum - og mér finnst beinlínis óþægilegt að tala í gemsa. Þeir fara svo illa við eyra.
Lára Hanna Einarsdóttir, 7.11.2008 kl. 01:04
Mér líður svolítið eins og “múslima” en ég er ekki múslimi og hef verið skráð utan trúarsafnaða í 22 ár! En ég er Íslensk og hef alltaf verið stolt af því!
Faðir minn var Króati og einu sinni á lífsleiðinni átti ég þess kost að breyta um ríkisborgararétt. Það var þegar Króatía öðlaðist loks sjálfstæði, 1991 (með hjálp Þorsteins Pálssonar og Jóns Baldvins). Þá voru lög um ríkisborgararétt þannig á Íslandi að ef ég tæki upp þjóðerni föður míns fyrirgæfi ég Íslenskum rétti móður minnar. Pabbi var ekki í neinum vafa (enda pólitískur flottamaður frá Kommunistaríki).....”vertu alltaf Íslensk, það er alltaf best!”
Nú held ég að pabbi myndi velta sér um í gröfinni ef hann vissi um ófremdarástand frelsismála á sínu heitelskaða Íslandi!
Dóms og Kirkjumálaráðherra hefur stofnað her til höfuðs sínum eigin þegnum!
Ríkissaksóknari rannsakar mál sonar síns? (segir af sér , en er ekki vanhæfur?).
Frjálsir fjölmiðlar farnir.
Seðlabankastjóri utan umræðu...eins og Títo og Stalin voru.
Þjóðin blæðir og yfirvaldið græðir???
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.11.2008 kl. 01:22
Lára Hanna...psssstt...það er sjónvarpið !
Ragnheiður , 7.11.2008 kl. 01:45
Leiðinlegasta heimilisgræjan er í mínum huga RYKSUGA, enda hef ég ekki átt slíkt tæki í mörg ár, guðisélof er ég ekki með nein gólfteppi.
- Það er ekki einu sinni hægt að hlusta á tónlist meðan maður ryksugar. Stundum reyndi ég á meðan ég átti slíkt verkfæri að yfirgnæfa gnýinn með söng, en það gekk frekar illa.
Aldrei verið símafíkill. Hef samt gemsann oftast á mér til vonar og vara, sérstaklega þar sem ég kann akkúrat ekkert fyrir mér í bílaviðgerðum. Svo vil ég líka að hægt sé að ná í mig ef eitthvað hræðilegt myndi gerast - því miður hef ég upplifað slíkt símtal.
Greta Björg Úlfsdóttir, 7.11.2008 kl. 01:55
Anna mín, ég hugsa líka að "hún Kristjana mín", það er að segja kennslukonan mín í sveitaskólanum sem ég var í þegar ég var barn myndi ekki trúa þessum tíðindum - hún er sá heitasti föðurlandsvinur sem ég hef þekkt og hún innrætti manni þann anda - þá á ég við að elska og virða land og þjóð, ekki föðurlandsrembing.
Greta Björg Úlfsdóttir, 7.11.2008 kl. 01:59
sammála Gretu, ryksugan hatadasta heimilistækid hjá mér..thótt ég sé svakalega hád thvi ad hafa hana,verandi med dýr á heimilinu..en nákvæmlega thad,madur getur ekki einu sinni haft gaman ad thvi ad ryksuga med músík i botni thvi hún heyrist ekki fyrir látunum i tækinu....
hafdu gódan dag Jenný
María Guðmundsdóttir, 7.11.2008 kl. 07:41
Ég hringi bara ef ég nauðsynlega þarf, vegna vinnunnar eða ef eittthvað sérstakt er í fjölskyldunni... það hefur ekkert með símareikninga að gera samt, ég er bara svona
Jónína Dúadóttir, 7.11.2008 kl. 07:56
Hehe, hvernig fór umræðan út í heimilstækjavinsældalista? Hahaha, þið eruð æði.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2008 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.