Mánudagur, 3. nóvember 2008
Er þetta satt?
Ég birti yfirleitt ekki bænaskjöl, auglýsingar eða annað efni umbeðin utan úr bæ.
Þannig er það bara.
En stundum geri ég undantekningu.
Fékk þetta sent frá einum bloggvini og var beðin um að birta og senda áfram.
"Er skuldhreinsað við bankastarfsmenn?
Og reiðin magnast !!!
Talið er að yfirmaður áhættustýringar Kaupþings hafi tapað 2 milljörðum (mest tekið á láni) og allar skuldir hreinsaðar við hann og mörg hundruð aðra bankastarfsmenn sem tóku lán frá 10-1000 milljónir til að kaupa hlutabréf, sumir fengu sér Cruiser 100 jeppa, fjármögnuðu heimsreisur og lúxus heimili. Allar skuldir hreinsaðar upp svo þeir geti hafið störf í nýju ríkisbönkunum. Rökin sem FME og ráðamenn færa fyrir þessu er að það sé ómögulegt að manna yfirmannastöður í nýju bönkunum nema þetta sé gert, því lögum samkvæmt mega gjaldþrota einstaklingar ekki starfa fyrir banka.
Margir telja þetta stríðsyfirlýsingu við venjulegu borgarana í þessu landi enda
flestir með lán í þessum bönkum. "
Þessar sögur hafa verið í umræðunni undanfarið og mér finnst að nú sé kominn tími á að farið verði í málið og það kannað.
Þetta má ekki líðast ef rétt reynist.
Er þetta satt?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hneyksli, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sé þetta satt er þetta reginhneyksli. Það bókstaflega sýður á mér. Var að setja inn færslu rétt í þessu.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 3.11.2008 kl. 14:02
Nú er að fara uppí Hvalfjörð og finna til flensurnar.
Brýna og brýna. róa fram í gráðið og brýna undir ljóðalestri mögnuðum.
Róa róa brýna brýna.
Miðbæjar---krúttið
Bjarni Kjartansson, 3.11.2008 kl. 14:18
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 3.11.2008 kl. 14:25
Elítan sér um sína... og við borgum
DoctorE (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 14:28
Þetta verður að rannsaka strax
Sigrún Jónsdóttir, 3.11.2008 kl. 14:51
http://www.zeitgeistmovie.com/
þessa mynd eru allir að horfa á núna.....ekki missa af þessu. Getur skýrt ýmislegt sem okkur finnst núna vera óskiljanlegt!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 3.11.2008 kl. 14:59
Allt upp á borðið strax. Þetta er óþolandi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.11.2008 kl. 15:06
Kannski ég fari fram á skuldhreinsun
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 15:06
Varla hefur verið ÓMÖGULEGT að manna stjórnunarstöðurnar. Til dæmis var ég eitt sinn fulltrúi í hagdeild banka, með fyrirtækjafjármögnun sem umsýslu. Ég er skuldlaus, svo engin þörf er þar á afskriftum, en ég hef ekki verið beðinn um að hjálpa til vegna skorts á yfirmönnum.
Já það er eitthvað óhreint í þessum poka.
Guðbjörn Jónsson, 3.11.2008 kl. 16:54
Það vona ég og óska að þetta reynist ekki rétt. Maður getur ekki annað en fundið til vanmáttar í svona stöðu. Hér er ég búin að hlaupa í bankann og láta frysta erlent lán og veit ekkert hvernig ég eigi að fara að um næstu mánaðarmót. Ekki gerði ég neitt svo ég viti til, til að verðskulda að svona sé farið með mann. En ég hef heyrt þennan orðróm líka. Ég neita að trúa að þetta sé rétt.
Vonum það besta í það minnsta
Tína, 3.11.2008 kl. 17:04
Ef satt reynist þá er ég lagður af stað með kyndil og heykvísl og vei þeim bankamanni eða pólitíska skíthæl sem ég mæti: Því mitt er réttlætið!!!!!!!
Himmalingur, 3.11.2008 kl. 17:39
Andskotin sjálfur ( fyrirgefið orðbragðið ) ef satt reynist, þá mun fara sömu leið og Hilmar hér að ofan.
Helga skjol, 3.11.2008 kl. 17:53
Heyrst hefur að sala á pappírstæturum hafi stóraukist. Ef þetta er satt þá kemur bara eitt reginhneykslið til viðbótar í ljós! Annars er ég hætt aðö vera hissa.
Ía Jóhannsdóttir, 3.11.2008 kl. 18:04
Þetta getur ekki verið satt
Hólmdís Hjartardóttir, 3.11.2008 kl. 18:14
Það koma alltaf fleiri og fleiri maðkar upp á yfirborðið. Er ekki kominn tími á meindýraeyði?
Jóna Á. Gísladóttir, 3.11.2008 kl. 18:18
Það má benda á það að ekkert hefur verið minnst á þetta mál á mbl.is á meðan flestir aðrir vefmiðlar gera þessu máli skil ... getur verið að hagsmunatengsl séu að takmarka fréttaflutning á málinu hjá morgunblaðinu, þögn eins stærsta fréttamiðilsins um málið rennir stoðum undir það að það sé á rökum reist
Pétur Valsson (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 18:56
Ekki Guðmund um þetta!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.11.2008 kl. 19:20
Þetta þarf að rannsaka ofan í kjölinn, verðum að hreinsa út þessa spillingu og það vel aftur í tímann. Því miður lyktar alla vega sumt af þessu nýja kerfi af svona vafasamari lykt sbr. meint kaup Birnu á föllnum bréfum Glitnis og af hverju er Finnur, formaður skilanefndar, settur sem bankastjóri. Það virkar ekki alveg eðlilegt.
Þetta er eins og einn hrærigrautur, sama fólkið í þeytivindunni og Guð einn veit hvar það lendir þegar vindan stöðvast. Því bíður alltaf einhver feitur biti.
Kolbrún Baldursdóttir, 3.11.2008 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.