Sunnudagur, 2. nóvember 2008
Álfheiður spyr (og ég líka)
Í grein í Mogganum í dag spyr Álfheiður Inga spurningar sem ég held að alla fýsi að fá svar við.
Hverjir gáfu fyrirmæli um hertar innheimtuaðgerðir hjá Intrum?
Nú er það þannig að Landsbanki, Sparisjóðirnir og Intrum Justitia eru skráðir eigendur Intrum á Íslandi og það skýtur nokkuð skökku við að fyrirtæki í eigu Nýja Landsbankans og Sparisjóðanna sé að bjóða vinskiptavinum sínum aukna hörku í innheimtuaðgerðum á sama tíma og stjórnvöld fara fram á að ekki sé gengið mjög nærri heimulunum í landinu á þessu stigi málsins.
Hver andskotinn er í gangi spyr ég og ég þakka Álfheiði fyrir að spyrja.
Spurningin er hvort henni verður svarað.
Það virðist ekki vera á danskorti ríkisstjórnarinnar að svara einu eða neinu nú um stundir.
Ég neita að trúa því fyrr en ég tek á að Intrum fái leyfi til aukinnar aðgangshörku gagnvart skuldurum á þessum svörtu tímum þvert ofan í loforð stjórnvalda.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 2986901
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Segðu, nógu finnst mér þeir nú harðir á stundum. Takk fyrir innlitið á mína síðu, við erum sko lífsseigar í bloggheimum, þó ert þú nú iðnari en ég, ég á til að detta í leti, en ég kem alltaf aftur. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 2.11.2008 kl. 17:35
Þú ætlast þó ekki til að aðaláherslan verði lögð á að bjarga skussunum Jenný?
Konni (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 17:40
Á sama tíma og stjórnvöld fara fram á að ekki sé gengið mjög nærri heimilunum í landinu á þessu stigi málsins hækka þau stýrivexti og lama þannig atvinnulífið í landinu! Að ekki sé minnst á að ekki er hægt að fá vörur keyptar til landsins sökum þess að engar greiðslur til útlanda eru leyfðar! Sem þýðir að atvinnulífið er í andaslitrunum sökum birgðaskorts!
Er þetta ekki bara enn eitt dæmið um tvískinnungshátt þessarar ríkisstjórnar? Þarf þetta að koma nokkrum á óvart?
Það er kannski alveg eins gott að klára málið bara hratt og örugglega.
Hrönn Sigurðardóttir, 2.11.2008 kl. 17:45
Já það er satt sem hér kemur fram, hægri höndin veit ekki hvað sú vinstri gerir, og ekki fá landsmenn svör hjá ráðamönnum. Er nema von að fólki sé farið að ofbjóða ? Svei því bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.11.2008 kl. 17:55
Zuzzum&zweiattann á 'lögfræðilegann' handrukkaraskríl þjóðarinnar.
Steingrímur Helgason, 2.11.2008 kl. 19:51
Ógeð
Greta Björg Úlfsdóttir, 2.11.2008 kl. 19:56
nú er tíska að mótmæla. nú ætti fólk að kúka í poka. setja hann í umslag og pósta á Intrum.
Brjánn Guðjónsson, 2.11.2008 kl. 20:44
Skussunum, Konni? Eru allir þeir sem voru gabbaðir til að taka myntkörfulán núna orðnir skussar? Eða varstu hæðinn?
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 2.11.2008 kl. 21:11
Sá þetta á Eyjunni og tek ofan fyrir Álfheiði!
Lára Hanna Einarsdóttir, 2.11.2008 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.