Fimmtudagur, 30. október 2008
Edo - edo - edo
Þessi færsla er bömmerjöfnun.
Það sem heldur í mér sönsunum þessa dagana eru bækurnar mínar og Hrafn Óli Eriksson, sem ég hef fengið að vera með fyrir hádegi þessa vikuna.
Það er tæpast til betri félagsskapur en barnanna (á öllum aldri auðvitað).
Í morgun lékum við okkur all svakalega mikið við Lilleman.
Hann gengur með öllu og hermir eftir hverju hljóði sem hann heyrir.
Svo trommar hann, eins og pabbinn auðvitað og lemur í allt sem hann kemur nálægt.
Svo kom pabbinn að ná í barn og sá stutti brosti út að eyrum, sem hann gerir reyndar alltaf, afskaplega glaðsinna þessi drengur, eins og hin þrjú barnabörnin reyndar líka.
Pabbinn sagði:
"Lilleman, säg hej då til mormor".
Og litla skottið sagði, "edo, edo, edo og var enn að þegar hann var kominn út að bíl.
Ég var í heví krúttkrampa lengi á eftir.
Lífið er dásamlegt.
Ójá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Krúttfærsla Awww fallegur Gullmoli
Brynja skordal, 30.10.2008 kl. 13:36
..það er nauðsynlegt að bömmerjafna, þetta er frábær leið til þess !
Sunna Dóra Möller, 30.10.2008 kl. 13:43
Hann er glaðsinna já og brosir út að eyrum, sem hin þrjú barnabörnin gera líka! Ertu þðá að segja, að þau líkist ömmu Jenfo ekki svo mikið!?
Með stríðnisglotti kveðjum vér yður frú jennýpenný!
Magnús Geir Guðmundsson, 30.10.2008 kl. 14:03
Já lífið er dásamlegt, þegar maður á í samskiptum við ömmubörnin.
Laufey B Waage, 30.10.2008 kl. 14:31
Er barnið orðið svona stórt?? Hann fæddist bara í síðasta mánuði...
þessi mynd er artí. Hún er svakalegt krútt, þ.e. myndin, en hún er líka alveg sérlega flott. Hver tók?
Jóna Á. Gísladóttir, 30.10.2008 kl. 15:05
Litla sæta krúttið sem þú átt. Yndislegur.
Hafðu góðan dag í góða veðrinu.
Elísabet Sigurðardóttir, 30.10.2008 kl. 15:07
Kristín Katla Árnadóttir, 30.10.2008 kl. 15:22
Mikið svakalega er barnið sætt -og þú heppinn að eiga svona lítinn gleðigjafa innan seilingar.
Megi "Edoið" vera með okkur öllum.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 30.10.2008 kl. 15:42
Knús knús og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.10.2008 kl. 15:49
Þetta er algjör krúttmoli
Dísa Dóra, 30.10.2008 kl. 16:19
OMG.. dúllurass.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 16:42
Yndislega flottur strákur
Sigrún Jónsdóttir, 30.10.2008 kl. 17:29
Takk öll fyrir fallegar kveðjur.
Jóna: Sara tók þessa mynd af prinsinum. Hann er dúlla.
Magnús Geir: Amman er alltaf glöð, alltaf góð og alltaf að skiptast á.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2008 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.