Föstudagur, 24. október 2008
Verum pró og höldum sjó
Þýðingin á símtali Darlings og Árna vekur bara upp fleiri spurningar.
Mig langar að vita hvað gerðist á fundinum með Björgvini og Darling í byrjun september.
Hversu lengi var vitað hvert stefndi og að hrun væri yfirvofandi?
Ég ætla að mæta á morgun á Austurvöll og mótmæla óþolandi þögn ráðamanna.
Dr. Gunni hefur séð að sér og ætlar að mæta og dauðsér eftir því að hafa látið sig vanta síðast. Hann má skammast sín kallinn, hann lánaði nafn sitt til stuðnings mótmælunum og nennti svo ekki að mæta. En batnandi mönnum er best að lifa.
Mér er sagt að mótmælin hefjist kl. 15,00 eins og síðast.
Í DV segir Kolfinna Baldvins að þau hefjist kl. 16,00 og það eigi að ganga með kyndla að Ráðherrabústaðnum.
Halló, eru mörg mótmæli í gangi?
Eða er þetta sama fyrirkomulagið en fólk ekki að tala saman?
Reynum nú að vera svolítið pró og vita hvort við erum að koma eða fara.
Við verðum að halda sjó í þessu rugli öllu saman.
Svo er viðbúið að söngurinn hefjist á blogginu eftir mótmælin.
Það er töluverður slatti af Íslendingum sem er meinilla við þann lýðræðislega gjörning sem friðsöm mótmæli eru.
Annars er ég nokkuð góð bara miðað við að ég er að sligast undan þeim skuldum sem á mig eru að leggjast þessar vikurnar.
Í morgun gekk ég svo langt að lesa minningargreinarnar í Mogganum. Djöfull er ég morbid.
Að búa við kreppuástand gerir manni hluti.
Jájá sei, sei, já og allur sá pakki.
Samtal Árna og Darlings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Dr. Gunni talar líka um að mótmælin hefjist kl. 16:00 Um að gera að vera pró!! Það verður þá allavega ekki hægt að hanka fólk á því þegar hinir fara að taka fram úlpurnar sínar.
-já Steingrímur! Ég er að tala um þig!
Hrönn Sigurðardóttir, 24.10.2008 kl. 09:50
Dr Gunni segir líka á sinni síðu að mótmælin hefjist klukkan 16.00 en það var ítrekað sl laugardag að mæta aftur næsta laugardag klukkan 15.00 og svo sá ég á einum stað að mæting væri klukkan 14.00
Já eins gott að hafa tímann á hreinu...mé skilst að það sé von á miklum fjölda. Bara um að gera að klæða sig vel og vandlega. Úlpur og lopahúfur koma eflaust að góðum notum í þessari veðráttu. En fáum tímann á hreint..klukkan hvað byrja mótmælin??????
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.10.2008 kl. 09:52
Góðan dag göfuga!
14, 15, eða 16, þú verður bara að lofa að gleyma að borða gæskan!
SVo máttu ekki vera of vond við Gunna, minn gamla góðkunningja,hann engin karl strákgreyið, bara 42 eða svo!Stór eilífðarunglingur eiginlega!
En Kolbrún Bryndísar, Jóns Baldvinsdóttir er líka til eilífðar, ekki unglingur þó, heldur krúttpía!
Magnús Geir Guðmundsson, 24.10.2008 kl. 10:09
Þarna gleymdist eitt "ekki" að sjálfsögðu máttu EKKI gleyma að borða gæskan!
Magnús Geir Guðmundsson, 24.10.2008 kl. 10:11
Auðvitað verður fólk að borða og vita hvort það er að koma eða fara.Kjötsúpa á Eyjaslóð í dag svo ég borða örugglega.Gangi ykkur hinum vel í dag.Ég verð í vinnunni.En er það ekki þannig að það eru ekki allir sammála og fólk sem er ekki sammála missir sig yfir heilögum sannleik á blogginu,sem hver og einn er sannfærður um að hann/hún viti.Á eftir og á undan athöfn,göngu,mótmælum,og svo frv.En ég vil draga þá til ábyrgðar sem sköðuðu okkur .NÚNA.Góðar stundir í dag
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 10:43
Svona er þetta víst...
Útifundur verður haldinn á Austurvelli næst komandi laugardag 25. október klukkan 15.00. Yfirskrift fundarins verður: Breiðfylking gegn ástandinu.
Það er sem sagt mótmælafundur klukkan 15.00 á Austurvelli og svo strax á eftir ganga með kyndla að ráðherrabústaðnum kl 16.00 Mætum öll!!!Takmarkið er að safna saman sem flestu fólki til að láta ráðamenn verða vara við óánægju landsmanna með ástandið. Ekki finna sér ástæðu til að sitja heima!
RJÚFUM ÞÖGN RÁÐAMANNA/mótmæli laugardag kl 16
Næstkomandi laugardag kl 16 verður gengin Kyndilganga - blysför - frá Austurvelli að ráðherrabústaðnum. Krafan er einföld, og þverpólitísk, RJÚFUM ÞÖGN RÁÐAMANNA.
Mætum öll á Austurvöll - til að hittast, til að sýna fram á að við höfum rödd, að við erum til. Sýnum hvert öðru samhygð, að við stöndum saman, og ef ekki einfaldlega til að finna að við erum ekki ein - og að við finnum til.
Kyndla er hægt að kaupa í Rúmfatalagernum (en búast má við að kyndlar verði til sölu á Austurvelli, ekki komið á hreint)
Undirbúningur fyrir fundinn á Akureyri og á Seyðisfirði er kominn á fullt . Og við hvetjum Ísfirðinga til dáða, þrátt fyrir óveðrið!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.10.2008 kl. 11:30
http://nyirtimar.com/
Hittumst á Austurvelli kl. 16 stendur þar. Best að vera bara mættur kl. 14 svo maður missi ekki af neinu.
Halurinn (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 11:39
Saknaðarknús til þín mín frábæra Jenný Anna. Fékk loksins smá metime í tölvunni.
Elísabet Sigurðardóttir, 24.10.2008 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.