Fimmtudagur, 16. október 2008
Kirkjan á sama ímyndarnámskeiði og GB?
Eftir því sem ég verð eldri eykst andúð mín á hverskyns trúarbrögðum nema ef vera skyldi Búddisma þar sem þeir eru ekki að græðgisvæða sjálfa sig 24/7.
Ég er sem sé ekki að tala um trú fólks heldur valdabatteríin í kringum hana.
Allar sálir sem fæðast á Íslandi fara átómatískt inn í Þjóðkirkjuna og það blásaklausar.
Ætla mætti að það þyrfti upplýst samþykki fyrir skráningu í söfnuðinn er það er ekki svo vel.
Á sunnudaginn síðasta stóð yfirmaður kirkjunnar manna í predikunarstól og rappaði um að við ættum að standa saman, hjálpa hvort öðru, fólk væri að tapa aleigunni og ladídadída.
Ég hélt að prédikunin myndi enda með lokaorðum úr einhverjum grískum harmleik.
Kærleikurinn, mannelskan og skilningurinn alla leið.
En hvað svo?
Kirkjan er núna að fara í mál við ríkið. Vegna Kirkjujarða. Krefur okkur um milljónir!
Það stendur í biblíunni að fólk eigi að þekkja sinn vitjunartíma - Halló, lesa og kunna að haga sér.
Annars datt mér í hug að Þjóðkirkjan hafi lent með Gordon Brown á ímyndanámskeiði dauðans.
Er hægt að vera taktlausari?
Hah?
Kirkjan krefur ríkið um milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 2986831
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ef ég byrja nú að ræða þetta, þá verður þín bloggsíða fljótlega að minni bloggsíðu og það viljum við ekki... Svo ég bíð þér bara ofursettlega og pent góðan dag í staðinn
Jónína Dúadóttir, 16.10.2008 kl. 09:15
Ég ætlaði að blogga um þetta en ákvað að nenna því ekki. Nennti ekki að eyða orðum í þetta. Reiðin sauð samt... enn og aftur. Kirkjan getur dúllað sér í sínum litlu leikjum ef hún vill, en nú er ekki tíminn. Við erum á hausnum! Borgum við þessum kuflum ekki fjóra milljarða á ári fyrir að vera til? Kannski ríkið eigi bara að fara að kröfum kirkjunnar, en sleppa þá að styrkja hana fyrst hún er svona fjandi sjálfbær.
Nú er ég búinn að eyða orðum í þetta. Takk Jenný.
Villi Asgeirsson, 16.10.2008 kl. 09:30
Þetta er afskaplega illa valinn tími til að krefja ríkið um milljónir og fólk mun án efa síður hlusta á málstað kirkjunnar vegna stöðunnar núna.
Ríkið greiðir kirkjunni fast 5 milljarða á ári, fyrir utan smottirí, eins og að styrkja kristilegar sumarbúðir (KFUM og Skáta) um tugi milljóna á ári, í fjárlögum. Finnst reyndar gott að sumarbúðastarf sé styrkt en skrýtið að bara 2/3 aðila á markaðnum, þessir trúuðu einmitt, skipti styrkjunum á milli sín, en sá sem er hlutlaus í trúmálum (Ævintýraland) fær ekkert. Svíður sárt það óréttlæti en það er önnur saga.
Mér dettur ekki í hug að senda þér knús í faðmlagakerfinu en hugsa hlýlega til þín eins og ævinlega!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.10.2008 kl. 09:30
Sá íslendingur sem skráir sig ekki úr þessari ríkistrú er ekkert annað en óvinur þjóðarinnar.
Kirkjur um allan heim hafa alltaf hugsað um sjálfa sig og peninga fyrst og fremst.
Ert þú óvinur íslands?
DoctorE (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 09:40
Já, já, æðislegt, eigum við þá bara að láta ríkið ganga eins og stormsveip um þjóðlendunnar og taka þær af réttmætum eigendum sínum?
Bíddu, er allt í einu búið að afnema eignarréttinn og rétt aðila til að sækja sinn rétt hjá dómstólum af því að það ríkir kreppa hérna á landi?
Talandi um vitjunartíma, er ekki þinn ekki brátt að renna upp?
Magnús V. Skúlason, 16.10.2008 kl. 09:48
Mér finnst líka alltaf jafn ótrúlega kómískt að hugsa til þess að þó þú skráir þig úr þjóðkirkjunni þá fara þín gjöld jú að vísu til HÍ í staðinn - en til guðfræðideildarinnar
Dísa Dóra, 16.10.2008 kl. 09:55
Þótt það virki sem hræsni þá er ég að láta ferma dóttur mína í kirkju en hef þessar hugsanir til kirkjunnar öðru hvoru. Þau eru að fara í ferðalag yfir nótt með kirkjunni og eiga að borga kr. 4.500 Annar kostnaður er á kirkjuna hvað skyldi liggja í þessum öðrum kostnaði? Svo biðla þeir til nokkurra foreldra um að koma með. Ætli þeir þurfi ekki að borga fyrir gistingu og fæði Það er ekkert gefið í kirkjunni.
M, 16.10.2008 kl. 10:00
Dísa Dóra:
Þetta með að sóknargjöldin fari til guðfræðideildarinnar er mýta.
Það er ekki þannig. Fara bara til HÍ, punktur og barasta.
Jesús Kristur (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 10:01
Jesús: Guð veri með þér og takk fyrir að benda á þetta.
M: Flestir foreldrar finna þessa pressu, þ.e. að láta ferma afþvíallirgeraþað og ég skil það vel.
Ég á þrjár dætur, tvær þeirra völdu að fermast ekki ein gerði það hins vegar. Ég man vel eftir öllum þessum þrýstingi um peningaútlát á þessum tíma og ekki hefur það lagast.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.10.2008 kl. 10:07
fáránleg batterí þessar kirkjur og þessir sjálfskipuðu umboðsmenn almættisins. jakk
Brjánn Guðjónsson, 16.10.2008 kl. 10:44
Má til með að leiðrétta hjá þér. Ef móðir er ekki skráð í þjóðkirkjuna þá er barnið ekki skráð þar heldur, nema ef þú skírir barnið innan þjóðkirkjunar. Svo er það nú þannig að það skiptir engu í hvaða trúarflokki maðurinn er, barnið er alltaf skráð samkvæmt trú móður
Guðrún Vestfirðingur (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 10:48
Guðrún: Takk fyrir þessar upplýsingar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.10.2008 kl. 11:02
Og... þegar maður segir sig úr Þjóðkirkjunni þá má maður velja hvort trúarkrónurnar manns fari til annars trúfélags... ef ekki þá renna þær til HÍ.
Og þú þarna, Magnús Viðar! Finnst þér ekki óþarfi að vera með svona dj.... stæla? Ef þessi bloggari er eitthvað fyrir þér og þér finnst "vitjunartími hennar runninn upp" þá getur þú valið sjálfur um hvenær sá tími kemur.... þegar þú ákveður sjálfur að hætta að koma!
"Kirkjan telur sig eiga rétt á...." Bíddu! Keypti kirkjan þetta land einhvern tímann? Er þetta ekki land sem henni var úthlutað til að hola niður kirkju, prestsetri og kirkjugarði fyrir sókn Valþjófsdals??
Er ekkert athugavert við að kirkjan þykist svo eiga rétt á 100 milljónum fyrir það pláss?
Heiða B. Heiðars, 16.10.2008 kl. 11:03
ps. Hver er GB?
Heiða B. Heiðars, 16.10.2008 kl. 11:03
Gordon Brown vúman.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.10.2008 kl. 11:07
Aha! Þarna sérðu hvað mér hefur tekist vel að beina huganum annað en að "ástandinu" :)))
*ljóska*
Heiða B. Heiðars, 16.10.2008 kl. 11:17
Aðskilnað ríkis og kirkju, helst í gær.
Rut Sumarliðadóttir, 16.10.2008 kl. 12:12
'Ég þarna' vill einungis vekja athygli á því að hjól samfélagsins stöðvast ekki, hvað þá dómstólarnir og þær lögvörðu kröfur sem landeigendur eiga, þó svo að allt sjóði upp úr bankakötlunum.
Nenni ekki að vera með einhverja 'dj..... stæla', just telling it like it is!
Magnús V. Skúlason, 16.10.2008 kl. 12:20
Það er ákveðinn misskilningur í gangi varðandi þetta mál, og frétt MBL villandi. Kirkjan er ekki ekki að innheimta eða krefjast neinna greiðslna frá ríkinu. Hér er um þjóðlendumál að ræða og varðar túlkun á gömlum eignaskjölum kirkjunnar, m.a. máldaga Valþjófsstaðar frá 1387. Þetta mál hefur verið lengi í gangi, en þjóðlendulögin eru frá 1998. Hitt er annað að verði fallist á eignarréttarkröfu kirkjunnar, að öllu leyti eða hluta, falla greiðslur vegna vatnsréttinda jarðarinnar til kirkjunnar, sem þinglýsts eiganda jarðarinnar, í samræmi við eignarhlut. Það er Landsvirkjun sem greiðir þær bætur til eiganda jarðarinnar í samræmi við ákvörðun dómstóla.
Ólafur Björnsson, 16.10.2008 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.