Sunnudagur, 5. október 2008
Krúttlegur fórnarkostnaður
Ég vaknaði í morgun og brosti framan í heiminn.
Ég las Moggann á pappír og drakk te.
Ég vil benda ykkur gott fólk á frábært viðtal við Orra Harðarson í tilefni af útgáfu bókar hans "Alkasamfélagið" sem ég er viss um að á eftir að færa umræðu um bata alkanna á frjórra plan. Umræðan hefur nefnilega staðið í stað um árabil.
Svo skellti ég mér á Netmoggann dálítið stressuð auðvitað, því það eru bara vondar fréttir þessa dagana af efnahagsmálum.
Svo sá ég að það er allt við það sama í miðborginni þrátt fyrir kreppu og vonleysi. Erill var á fylleríi og það var verið að slást um allan miðbæinn eins og venjulega.
"Í flestum tilfellum var um að ræða áflog og pústra" milli manna.
Hvernig hægt er að gera ofbeldi svona sakleysislegt á prenti er mér fyrirmunað að skilja.
Það má segja að það sé búið að normalisera ofbeldið sem fer fram í miðbænum þegar fólk gerir sér "glaðan" dag. Áflog og pústrar hljóma eins og krúttlegur fórnarkostnaður.
Þó mér finnist afskaplega sorglegt að ástandið sé við það sama í miðbænum þá veitti það mér ákveðna öryggiskennd að eitthvað er enn eins og það hefur alltaf verið.
Erill ég þakka þér.
Annars bíð ég eftir Silfrinu.
Sjáið þessa færslu hér.
Later krókódíll.
13 líkamárásir í höfuðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Tónlist, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 10:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég vaknaði einnig snemma brosandi framan í heiminn. Las viðtalið við Orra og verð að segja að það er athyglisvert. Hafðu góðan sunnudag.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 5.10.2008 kl. 11:00
Eigðu góðan sunnudag Jenný
P.s. kannski ég horfi á silfrið svona til tilbreytingar!
Huld S. Ringsted, 5.10.2008 kl. 11:08
sonur minn lenti i thvi i skólanum fordum heima á islandi ad vera skalladur i hausinn. ég fékk ad vita thad med thessum hætti " thad voru smá pústrar milli hans og XXXXX i timanum i dag" ég fór heim og fletti i ordabók yfir ordid pústrar, fyrir minn part er thad minniháttar tusk... kannski gott ad fegra hlutina doldid`? thá lidur øllum betur
knús og kvedja til thin..
María Guðmundsdóttir, 5.10.2008 kl. 11:10
Góðan og blessaðan daginn. Ég bíð líka spennt eftir Silfrinu. Vonast samt eftir að sjá eitthvað annað en sömu pólitísku andlitin. Ég er líka spennt að sjá hvernig viðbrögðin verða við bókinni hans Orra. Þetta er örugglega dálítið viðkvæmt mál en þar hefur ýmislegt þróast í þá átt að vert er að ræða. Eitt af því er t.d. hvort sumar deildir sem stofnaðar hafa verið og fókusera mjög ákveðið á kristin trúargildi eru hugsanlega komnar út fyrir grundvöllinn sem AA byggir á. Mig grunar að Orri sé ekki hvað síst að gagnrýna þessa tilhneigingu.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 12:04
Góðan daginn Jenný.
AA samtökin hafa erfðavenjur til að byggja á. Umræður um þau eiga ekki heima í fjölmiðlum. Svo einfalt er það. Þessi samtök eru fjöregg ótrúlegs fjölda fólks. Hvar á þessi umræða sem þú ert að fagna að fara fram? Á blogginu eða öðrum fjölmiðlum? Hverjir ætla að skipa sér í fylkingarbrjóst? Það líst mér illa á. Allavega mun ég ekki taka þátt í þeirri umræðu.
Orri er skarpgreindur maður, en alki eins og fleiri.
Erfðavenjurnar hafa haldið þessum samtökum gangandi og munu gera það áfram.
Ég vona að fólk geti sýnt þessum samtökum þá virðingu að virða þeirra reglur. Og fyrir alla muni ekki blanda meðferðarmálum saman við AA. Þar inni má þinn Guð vera rúsína þess vegna.
Hafðu annars góðan dag mín kæra.
Einar Örn Einarsson, 5.10.2008 kl. 12:33
Góðan daginn
Jónína Dúadóttir, 5.10.2008 kl. 12:47
Góðan og blessaðan :) Það er rigning og hún er betri en snjór nema stundum. Svo ég er glöð og sátt. Maðurinn minn las greinina hans Orra í morgun og sagði að hann hefði eitthvað til síns máls - ekki búin að lesa hana sjálf og þekki ekki AA samtökin. Nó comment. Finnst "minniháttar tusk" alveg frábært orð yfir slagsmál og ofbeldi í miðbænum. Eru þá haglabyssur og sveðjur orðnar meiriháttar tusk? Langar ekki að sjá þá tíma
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 5.10.2008 kl. 13:25
Einar Örn: Eins og mér þykir vænt um þig þá verð ég að játa að það snöggfauk í mig við að lesa það sem þú skrifaðir.
Ég vil ræða fleiri leiðir til bata. Það felur ekki í sér að ég ætli að ræða AA samtökin sem bjargað hafa lífi ótölulegs fjölda manna. Að sjálfsögðu ekki. En það er fjöldi fólks sem t.d. er ekki trúað og vill ekki leggja líf sitt í hendurnar á einhverju sem það telur ekki vera til, er eitthvað að því að ræða hvort fleiri leiðir séu færar?
Ég fagna allri umræðu um svoleiðis mál. Við erum misjafnar manneskjurnar og eigum það eitt sameiginlegt í þessu tilfelli að vera alkar, hvernig við höldum okkur í bata skiptir heilmiklu máli og hver og einn verður að finna sína leið.
Svo finnst mér ekki fallegt af þér að afgreiða hann Orra með því að segja að hann sé skarpgreindur EN alki eins og fleiri.
Er það honum til vansa að vera alki af því hann fellur ekki í ákveðinn hóp.? Mér finnst það virðingarvert af Orra að leita leiða sem geta hjálpað honum.
En að ég ætli að fara að diskútera leynifélagið er af og frá.
Og nú er ég hætt að vera fúl.
Þið hin, ég svara ykkur á eftir. Ætla út að reykja.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.10.2008 kl. 14:05
Ertu ENNÞÁ að reykja kona?!
Heiða B. Heiðars, 5.10.2008 kl. 14:54
Heiða: Ég, nei hvernig dettur þér það í hug? Flott þessi mynd.
Anna: Ég held að þú hafir hitt naglann á höfuðið þarna.
Takk öll fyrir þátttökuna.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.10.2008 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.