Sunnudagur, 5. október 2008
Pirringsfærsla
Þessa dagana eru fréttatímar sjónvarpsstöðvanna undirlagðir af fréttum um efnahagsmál. Auðvitað, það er allt að fara fjandans til, ef það er ekki þegar farið þangað.
En dagsskipunin er að brosa og hanga á jákvæðninni.
Það er því nauðsynlegt að pirra sig á því sem litlu skiptir, betra en að leggjast í þunglyndi út af stóru málunum.
Þess vegna ætla ég að tuða yfir myndefninu sem fylgir með peningafréttum og þá sérstaklega á Stöð 2.
Þessar hendur teljandi peninga, krónurnar sem hoppa og skoppa í talningarvélinni eru að gera mig brjálaða.
Ég er orðin leið á hinum teljandi fingrum. Hringarnir á fingrunum pirra mig. Seðlarnir pirra mig, krónurnar pirra mig.
Er til of mikils mælst að fara fram á smá fjölbreytni í myndskreytingum?
Mér finnst þetta eitthvað svo skólasjónvarpsleg lausn á myndefni. Svei mér ef kvenhendur sem telja peninga eru ekki á báðum sjónvarpsstöðvum.
Hendur og hringir. Endalaust flett, flett, flett.
Nú jæja, ég get farið glöð að sofa. Þetta er greinilega það vandamál í lífi mínu sem mest þrengir að sálarheill minni.
Þannig að ég hef varla ástæðu til að kvarta.
Er greinilega í góðum málum.
En þeir mættu alveg fara að skipta um hendur. Svona eins og peningarnir.
Góða nótt.
Megi Þór og Óðinn halda yfir yður verndarhendi í myrkrinu.
Ég.
Blikkandi gemsar í þingsalnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það pirrar mig álíka mikið þegar þeir fjalla um súlustaðina á einhvern hátt, þá verða þeir að sýna gellur á túttunum hangandi utan í stönginni. Afar smekklegt svona yfir matartímanum. Held það sé alveg hægt að ímynda sér hvað fer þarna fram innandyra
M, 5.10.2008 kl. 00:40
Góða nótt og sov rótt
Marta B Helgadóttir, 5.10.2008 kl. 00:46
Ábendingar um viðeigandi myndefni væru ákaflega vel þegnar. Ég er ekki að reyna að vera einhver smart-ass, en það er virkilega erfitt að myndskreita sumar fréttir og það fer stundum óhóflega mikill tími í að reyna að finna lausnir á vandamálinu.
Ég held að RÚV hafi nú ekki notað alveg eins mikið af þessum blessuðu talningamyndum og samkeppnisaðilinn en þetta er frekar algengt "stock footage" víðsvegar um heim. Maður sér þetta örugglega í það minnsta daglega á CNN og Sky, hvort sem það er kreppa eða ekki.
Vissulega er þetta samt dæmi um myndefni sem er orðið algjörlega úr sér gengið vegna ofnotkunar. Meðal annarra dæma má nefna bensíndælur og afgreiðslustúlkur í matvörubúðum. Vandamálið er bara að fréttir sem tengjast þessum málefnum koma svo oft upp.
Það verður samt oft skemmtilega skrítið þegar menn hugsa út fyrir kassann og/eða eru ekki búnir að sofa nógu mikið eftir langa helgarvakt. Sem dæmi má nefna þegar það var frétt um fitusog í tíufréttum sjónvarps. Algjör skortur var á myndefni en einhverjum snillingi datt í hug að skreppa inn í mötuneyti og bræða þar smjörlíkisstykki. Síðan var þessu helt á milli tveggja potta í eina og hálfa mínútu og notað sem myndskreiting við fréttina.
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 00:47
Ágæta Jenný, þetta er það skásta sem ég hef lesið í nokkra daga. Mér er illt í maganum af öllum þessum sótfréttum í hörmungastíl. Hef ekki sterkari bein en það.
Þú kemur með "skipun" :) um jákvæðni. Líka sést að þú ætlar ekki að koma svartagallinu inní kerfið heldur nöldra bara um smámuni.
Það er líka miklu betra en að sogast ofaní kvíðann (get samt ekki alveg haldið mig frá honum) að pirrast á puttum og peningum (ég nota málfar í fjölmiðlum til að argaþrasast yfir)
Takk fyrir peppið (ég er ekki að grínast)
Beturvitringur, 5.10.2008 kl. 03:14
Vona að þú hafir sofið vel Jenný mín - og komir nú broshýr og glöð til umræðunnar á nýjum degi.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 5.10.2008 kl. 09:45
Góðan dag Jenný mín við skulum bara vera jákvæð og ekki pirra okkur. Kær kveðja
Kristín Katla Árnadóttir, 5.10.2008 kl. 10:05
M: Segðu.
Marta: Nóttin var ljúf.
Gunnar Hrafn: Hehe, geri mér grein fyrir því að þetta er ekki auðvelt efni að myndskreyta. Annars finnst mér húmorinn og hugvitið með smjörlíkið algjörlega brilljant.
Beturvitringur: Gott að ég gat aðstoðað. Múha.
Auður: Þú færð örugglega borgað fyrir greiðann.
Ólína: Ég er til í slaginn, bíð eftir Silfrinu.
Katla: Sömuleiðis.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.10.2008 kl. 10:51
Góðan dag, vona að engar hringskreyttar hendur hafi læðst að þér í draumi.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.10.2008 kl. 11:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.