Leita í fréttum mbl.is

Bloggróman

petit

Ég var ađ klára ađ lesa ţessa skáldsögu og hún heitir Petite Anglaise. 

Rómanar eru ekki mínar uppáhaldsbókmenntir en ţćr geta veriđ fínar til afslöppunar ţegar ţannig stendur á.

Ţessi bók hreif mig međ sér af ţví ég tengdi auđvitađ á fyrstu blađsíđu viđ ensku stelpuna sem býr í París ásamt lítilli dóttur.

Hún er nefnilega bloggari.  Hún byrjar ađ halda dagbók á netinu og eins og viđ sem bloggum ţekkjum flest, ţá tekur bloggiđ hennar sína eigin stefnu.

Petite skrifar undir dulnefni og ég skemmti mér prýđilega ţegar hún segir frá spenningnum yfir fyrstu kommentunum, ţegar hún fer á bloggvinahitting en svo lendir hún í ástarsambandi og, og, og, meira segi ég ekki.

Á bókarkápu segir ađ hulunni hafi veriđ svipt af Petite ţegar hún var rekin úr starfi vegna bloggsins (Hrönn ég gef ţér ţessa í jólagjöfDevil), fór í mál viđ vinnuveitendur og fékk skađabćtur.

Bloggiđ er komiđ til ađ vera.  Ţađ er bara skemmtilegt.

Bókin er fín dćgradvöl og ég mćli međ henni.

Bloggarar eiga eftir ađ brosa út í annađ viđ lesturinn.

Góđa skemmtun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

ţó ég sé nú ekki mikill lestrahestur ţá vaktiru áhuga minn á ţessari bók les hana nćst ţegar verđur vont veđur takk fyrir ţetta og góđa nótt Elskuleg

Brynja skordal, 3.10.2008 kl. 00:00

2 Smámynd: Ólöf Anna

Skrifađi Hrönn ekki bara bókina? Selfoss er París íslands.....

Ólöf Anna , 3.10.2008 kl. 00:03

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ţessi bók er hlýtur ađ vera spennandi lesning, ég ćtla ađ gá ađ henni. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 3.10.2008 kl. 01:28

4 Smámynd: María Guđmundsdóttir

gott ad lesa i skitavedri..ég er alltaf á leidinni en finn ekki timann...en hafdu gódan dag og góda helgi

María Guđmundsdóttir, 3.10.2008 kl. 05:54

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ţetta er bók sem ég gćti hugsađ mér ađ lesa, kíki eftir henni á bókasafninu.

Eigđu góđan dag í snjónum

Huld S. Ringsted, 3.10.2008 kl. 07:49

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hlakka rosa mikiđ til jólanna

Hrönn Sigurđardóttir, 3.10.2008 kl. 07:59

7 Smámynd: Dísa Dóra

Gott ađ hafa ţessa í huga nćst ţegar ég fer á bókasafniđ - svona ef ég hef ţá einhvern tíma til ađ lesa á nćstunni

Dísa Dóra, 3.10.2008 kl. 09:11

8 Smámynd: Linda litla

Ţetta er bara nákvćmelga ţađ er í gangi í öllum heiminum , allir blogga.

Loksins kom bók um og hvađa afleiđingar bloggiđ hefur

Ég man reyndar efitr einum bloggvin sem ađ ég átti, hann varđ ađ hćtta ađ blogga ţar sem ađ hann var alltaf bloggandi og skođandi bloggsíđur, vinnan sat á hakanum. Hann tók ţá ákvörđun um ađ hćtta ađ blogga áđur en hann missti vinnuna.

Linda litla, 3.10.2008 kl. 09:34

9 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ć ég horfđi á ţessa bók í búđinni um daginn en hún fór ţví miđur ekki í bunkann sem ég tók međ heim núna.  Sett á listann fyrir jólin, ekki spurning.

Ía Jóhannsdóttir, 3.10.2008 kl. 09:39

10 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ok takk fyrir ţetta

Jónína Dúadóttir, 3.10.2008 kl. 09:42

11 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Nú er bloggheimur kominn í skáldsögur.  Hahaha, ţađ á nú aldeilis viđ okkur sjálfuppteknu bloggarana ađ lesa um one uf us.

En ég mćli međ ţessari til skemmtunar.  Alveg ferlega skemmtileg.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.10.2008 kl. 10:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.