Miðvikudagur, 1. október 2008
Lífi mínu sem stuðningsmaður innflytjenda er hér með lokið
Nei sko, það voru maðkar í mysunni á meðal hælisleitenda í Njarðvík.
Frussss, ég sem hélt að þarna væru eingöngu vængjaðir englar.
Lífi mínu sem stuðningsmaður innflytjenda er hér með lokið.
Bölvað kjaftæði.
Ég held að enginn hafi efast um að lögreglan á Suðurnesjum með fyrrverandi lögreglustjóra í broddi fylkingar, hafi haft ástæðu til að gruna einhverja um græsku, enginn hélt að þeir væru bara að láta tímann líða í vinnunni, eða hvað?
Ónei, það var framkvæmd og fyrirkomulag þeirrar rannsóknar sem fól í sér lögregluárás á hýbýli fjölda manna, handjárnun og annað ofbeldi sem gerði það að verkum að fólk reis upp á afturlappirnar.
Og ég er enn sama sinnis. Svona kemur maður ekki fram.
Það eru til fleiri og mannúðlegri aðferðir við að handtaka fólk en þessi og flestar þeirra eru smekklegri en þessi fjöldaárás lögreglunnar og hefðu borið sama árangur.
En nú hafa stuðningsmenn þessara aðgerða heldur betur fengið réttlætingu fyrir gjörningnum.
Fyrir mér er hann hins vegar ennþá jafn fautalegur, ómannúðlegur og óþarfur.
Fólkið í Njarðvík á alla mína samúð.
Jájá.
Drógu umsóknir til baka eftir húsleit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987163
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Kommon. Vitað að menn reyna að misnota hjálpsemi. Við hættum ekki að fara í sund þó vitað sé að 7% gesta pissa í laugina.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 11:36
Úff Gísli, þetta voru óþarfa upplýsingar!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.10.2008 kl. 12:11
Gulli litli, 1.10.2008 kl. 12:23
Gísli Baldvinsson; Þetta voru 25% eða 1/4 af hópnum sem pissuðu þarna. Þá fer manni ekki að verða um sel..........
Uppreisnarseggurinn@gmail.com (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 12:53
Mikið þakka ég þér Jenný Anna fyrir þennan góða, og hnitmiðaða pistil, - og vil ég taka þarna undir allt sem þú segir þar. - Kærar þakkir.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.10.2008 kl. 13:15
Ég átti nú í vandræðum fram eftir sumri með innflytjendur á svölunum fyrir neðan mig... Dauðadrukknum alla daga. En ætli ég flokkist sem innflytjandi í dag? Þá ætla ég að fara að haga mér sem slíkur!
Kreppumaður, 1.10.2008 kl. 14:13
Sæl Jenný,
Til hamingju með það að vera vöknuð úr svefngöngu hins blinda á það stórfelda innflytjenda vandamáli sem við íslendingar erum nú rétt svo að fá smjörþefinn af. Þetta er annars bara byrjunin góða mín. Vítis Englar, Litháenska nauðgunar mafían og fleiri hressir og skemmtilegir nýbúar eru bara byrjunin. Hér eru allar flóðgáttir gal opnar og við getum ekkert spyrnt við fótunum. Okkar góðmennska, umburðarlyndi hefur verið misskilið sem veikleiki og leið til þess að svína á okkur og láta okkur blæða. Opna samfélag þar sem fólk gat skilið börn sín eftir í kerrum fyrir utan sjoppuna á meðan það skrapp inn til að fá sér kók og prins, því samfélagi hefur verið fórnað. Hingað streymir nú fólk með allt önnur gildi og viðmið. Fólk frá fyrrum kúguðum þjóðum sovétsins sem bara hreinlega kann sig ekki í siðmenntuðu samfélagi vesturlanda, svo einfalt held ég að þetta sé.
bara smá umhugsun, hugsuð upphátt.
Kv,
Umhugsun.
Umhugsun (IP-tala skráð) 1.10.2008 kl. 15:06
Já! Til hamingju
Hrönn Sigurðardóttir, 1.10.2008 kl. 16:09
Ég vona að lögreglan noti sama kraft til að sækja til saka þá vinnuveitendur sem notfærðu sér eymd þessa fólks og réðu það í vinnu þó þeir hafi væntanlega vitað að þetta var fólk sem hafði ekki atvinnuleyfi.
Víða sem ég hef komið í borgir erlendis t.d. í Texas þá eru ákveðnir staðir í borginni þar sem ólöglegir innflytjendur (frá mexíkó) bíða á götuhornum eftir að einhverjir bílar pikki þá upp í daglaunavinnu. Það eru kröpp kjör en þeir sem eru ólöglegir eru ekki í aðstöðu til að mögla.
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 1.10.2008 kl. 16:22
Andskotanz hávaði er þetta hérna.
Til hamingju með daginn.........
Þröstur Unnar, 1.10.2008 kl. 16:39
Góð.
Edda Agnarsdóttir, 1.10.2008 kl. 16:49
Átti kannski að senda innflytjendunum dreifibréf með tilkynningu um að lögreglan kæmi í heimsókn t.d. "á miðvikudaginn í næstu viku milli kl. 14 og 16"? Hvaða rugl er þetta? Leiftursókn í allar íbúðirnar samtímis öllum íbúunum að óvörum var eini möguleikinn til að skila árangri þannig að fullyrðingin um að hægt hefði verið að gera þetta með öðrum og "mannúðlegri" hætti er hreint bull þess sem hefur ekki hugmynd um hvað hann er að tala.
corvus corax, 1.10.2008 kl. 17:05
Svona húsleit er hægt að framkvæma kurteislega og faglega, að ná í þeim sem eru hér undir fölskum forsendum, án þess að hræða og niðurlæga saklausa fólki. Það hefur gerst áður - ég er búinn að upplífa það sjálfur þegar ég lent í húsleit nokkra árum síðan. Þá kom lögreglan á óvart, en var samt kurteis og fagleg - enga hund, enginn á handjárn, og enginn skíthrædd við lögreglan. Þetta aðgerð var einfaldlega overkill.
Paul Nikolov, 1.10.2008 kl. 17:15
Ágæta Krummaskinn. Það sem ég sagt vildi hafa = ditto
Beturvitringur, 1.10.2008 kl. 17:25
Takk fyrir þetta Jenný. Það þarf að gera átak í því að fólk geri greinarmun á hælisleitendum og innflytjendum. Hælisleitendur eru fólk sem eru að koma úr afar erfiðum aðstæðum þar sem lífi þeirra er ógnað. Þau hafa oft á tíðum verið eins og rekald á milli flóttamannabúða og enginn virðist vilja vita af þeim. Innflytjendur eru fólk sem fær atvinnuleyfi hér og kemur yfirleitt hingar af Evrópusvæðinu.
Flóttafólk er fólk sem hefur fengið hæli og þarf ekki að búa við þann ótta og þá óvissu sem hælisleytendur búa við.
Birgitta Jónsdóttir, 1.10.2008 kl. 20:49
Það er alltaf misjafn sauður í mörgu fé. Ég er alls ekki sammála hvernig þessi húsleit var framkvæmd. Þó tókst að losna við nokkra sem voru þarna á fölsum forsendum og vonandi verður það til þess að flýta fyrir afgreiðslu mála þeirra sem virkilega þurfa á hæli að halda.
Helga Magnúsdóttir, 1.10.2008 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.