Mánudagur, 29. september 2008
Að elska sig á Fésbók
Ég er ekki á Fésbók. Ég hef ekki einu sinni skoðað umhverfið þar vegna þess að ég held að þetta sé meira fyrir ungt fólk, annars veit ég ekki afturenda um það.
Eitt er að minnsta kosti á hreinu, 100 milljónir manna eru með prófíl inni á bókinni.
Margar vinkonur mínar og dætur. Nánast hver einasti kjaftur sem maður þekkir.
En ég þekki enga sjálfsdýrkendur persónulega. Ekki svona alvöru að minnsta kosti.
Þekki reyndar fólk sem heldur reglulegar sjálfshátíðir en það er bara krúttlegt. Fólk sem tryllist úr gleði og hamingju þegar það hittir sjálft sig fyrir.
Sko einfaldasta leiðin til að þekkja úr sjálfsdýrkendurna fram að þessu hefur verið að fylgjast með þeim horfa í spegil. Þeir verða alltaf yfirkomnir af ást og aðdáun á eigin persónu og enda með því fara í heví sleik við sjálfan sig.
Jájá.
Hinir eiginlegu narsissistar eru hins vegar margir á Fésinu samkvæmt þessari rannsókn.
Þeir birta fjölda fegrandi mynda af sjálfum sér, smá kynferðislegar og svona.
Þeir eiga ógeðslega mikið af vinum og nú dettur mér í hug einn lögfræðingur, karlkyns sem er með óteljandi vini á bókinn. Svo er mér sagt og nei, ég nefni engin nöfn.
Í viðtengingu segir orðrétt:
"Rannsóknin var gerð við Háskólann í Georgíu. Í ljós kom, að auðvelt var að bera kennsl á sjálfsdýrkendur meðal félaga á Facebook. Það voru þeir sem töldu flesta vinina og birtu opinskáustu myndirnar (oft kynferðislegar).
Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar nota sjálfsdýrkendur samskiptavefi til að auka sjálfstraust sitt og hækka stöðu sína. Þeir þrífast best þegar öðrum fellur vel við þá strax við fyrstu kynni, og markmið þeirra er að virðast hafa leiðtogahæfileika, vera spennandi og kynferðislega aðlaðandi. Sjálfsdýrkendur telja sig einstaka."
Og:
"Almennt eru þeir lítið gefnir fyrir að mynda hlý, langvarandi og náin tengsl. Þeim er meira í mun að virðast svalir, vinsælir og dómínerandi, sagði Buffardi."
Nú verð ég eiginlega að skrá mig á bókina. Ég er nefnilega að drepast úr forvitni. Mig langar að máta liðið þarna inni við upptalninguna hér að ofan.
Úje, þetta er nú eitthvað bitastætt. Maður getur ekki velt sér upp úr fjármálafarsanum 24/7.
Þetta er svokölluð pása í fréttum dagsins. Ég er komin upp til að anda.
Ég kem að vörmu.
Er farin að pikka út sjálfsdýrkendur.
Ég - um mig - frá mér - til mín.
Narsissistinn.
Sjálfsdýrkendur þrífast á Facebook | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jú ætli þetta eigi ekki við um fleiri enn fésbókargreyinn...
Ægir , 29.9.2008 kl. 15:04
Prófaðu að skipta út orðinu "Facebook" fyrir "Moggablogg" í fréttinni. Eflaust sami hluturinn.
Stonie (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 15:07
Sko. Ég sá þig þarna á flakki um daginn.
Hvað varð af þér?
Þröstur Unnar, 29.9.2008 kl. 15:08
Ég vissi að ég væri að gefa færi á mér.
Ælofitt.
Úje.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.9.2008 kl. 15:28
Hlakka til að sjá þig á feisinu!
Ég er ekki sjálfsdýrkandi - því er ver og miður... ég hef meira af húmor fyrir sjálfri mér heldur en nokkurn tíman egói ( kannski meira af innra egói en ytra.. ).....
Róslín A. Valdemarsdóttir, 29.9.2008 kl. 15:38
issi pissi pelamál.við verðum bara hér á moggabloggi enda ekki sjálfsdýrkendur
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 16:02
Ó hvernig stendur á því að ég er þar? Ég hef aldrei skráð mig.
Það hefur þá verið fyrir tveimur árum eða svo, sko áður en ég fór í meðferð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.9.2008 kl. 16:11
Ég er á FB með smá sýniþörf en alltaf í fötum Á fáa vini en er ekkert að safna uppí einhverja tölu til að þykjast vinsæl. Ég leita þig kannski uppi ef þú gerist virk
M, 29.9.2008 kl. 16:21
Ég er á feisbúkk, á 135 vini...ógó vinsæl að eigin hófsama mati, húsband á þó fleiri 140, við erum í keppni sko ! Set þó ekki neinar myndir inn þar sem ég er svo hógvær og af hjarta lítilát ! Skelltu þér bara á feisbúkk, það er ágætis afþreyging frá heimi sem versnandi fer og tímaþjófur dauðans, binn ðer sjáðu til !
Sunna Dóra Möller, 29.9.2008 kl. 16:30
Feisbúkk rúlar, fullt af liði þar sem maður hefur ekki séð í langan tíma. Ég er fullklædd á einu myndinni sem er af mér þar, mun setja nektarmyndirnar inn þegar ég er búin í átakinu og adda bara mínum allra, allra nánustu vinum. Ekki get ég gert að því þótt þeir séu margir. Ha?
Ibba Sig. (IP-tala skráð) 29.9.2008 kl. 16:54
Nú ætla ég að loka fésbókinni minni!
Gulli litli, 29.9.2008 kl. 17:12
Ætlarðu þá að fara að birta af þér nektarmyndir?
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.9.2008 kl. 17:17
..fara í sleik við sjálfa sig í speglinum..hahaha. Það sem þér dettur í hug kona. Ég er á fésbók og kann ekkert á það systemo. Kann ekki að setja þar inn mynd af mér hvað þá meir og myndi ekki heldur gera það þó ég ætti hana...nektarmyndina sko. En hana á ég að sjálfsögðu ekki.
samt skemmtilegt að þarna í gegn hef ég tengst vinum í útlöndum sem eg hafði misst af..
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.9.2008 kl. 20:36
Heyrðu, ég held að ég hafi séð þig einmitt og sent þér vinasamþykki um daginn, þú ert nú meiri klókarrefurinn Jenný Anna!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 29.9.2008 kl. 22:01
Það er ekki orð að marka þessa konu
Ragnheiður , 29.9.2008 kl. 22:50
Fézbók jamm, fyrir okkur únga fólkið jú, nektarmyndir, egó ...
Intreztíng....
Steingrímur Helgason, 29.9.2008 kl. 23:37
hehe
Jóna Á. Gísladóttir, 30.9.2008 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.