Föstudagur, 26. september 2008
"You win some - you lose some"
Ég var að heyra að Bubbi sé að byrja með útvarpsþátt á Rásinni.
Eru einhverjir fletir ókannaðir á Bubba?
Ég veit það ekki, en fyrir mína parta er ég mett, nó ábót níded..
Óla Palla finnst Kona ofmetin plata.
Fokk og mér sem finnst Kona eina plata Bubba sem ég fíla almennilega.
Varðandi ofmetnar plötur, hugsí, hugsí.
Er ofmetin plata sú sem nær víðtækri spilun þrátt fyrir að gagnrýnendum finnist hún sökka?
Ef svo er þá er platan sem inniheldur lögin Lorelei og Eldhúsverkin með Maju Baldurs og Geimsteinum eða hvað þeir heita, sirkabát sú plebbalegasta sem ég man eftir. Hún hefur verið spiluð upp til agna en það viðurkennir ekki kjaftur að hafa gaman að þeirri plötu. Ekki þó maður beini byssu að höfði þeirra.
En eins og þið vitið þá var ég að flytja. Það klikkar ekki að þegar maður flytur, eins skemmtilegt og það nú er þegar allt er komið upp úr kössunum, að maður týnir einhverju sem skiptir rosalega miklu máli og getur ekki verið án fyrir nokkurn mun.
Það er að koma hálfur mánuður síðan ég flutti mig um set og ég finn ekki eftirfarandi:
Hleðslutækið fyrir Gemsann minn.
Grænmetisskrælarann sem ég er búin að eiga í fjöldamörg ár og er sá besti í heimi, hreinlega flengir grænmetinu af þannig að það flýgur í ruslatunnuna. Á meðan er ekki boðið upp á grænmeti hér á kærleiks, bara hreint ekki.
Körfuna með naglaklippunum, þeim smáu og stóru.
En...
Í staðinn hafa ostaskerarnir fjölgað sér úr einum og upp í þrjá og ég er allt í einu stoltur eigandi að gluggasköfu sem er dúndurgóð á stóra spegilinn.
Well, you win some - you loose some!
Svo er ég að hugsa svo margt þessa dagana.
Ætla ég að deila því með ykkur?
Já, en bara prívat.
Kjútpípúl ælofjúgæs!
Bubbi hefur gert betur en á Konu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Tónlist | Breytt s.d. kl. 22:32 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ekki nenni ég að hlusta á þann þátt, ég er búinn með minn skammt af Bubba fyrir lífstíð.
Góða helgi,.
Linda litla, 26.9.2008 kl. 19:51
Iss Jenný mín þú kaupir bara 3 osta og þá er vandamáliið með ostaskerana leyst....safnaðu svo bara nöglunum og rífðu svo grænmetið með þeim!!!
Annars finnst mér fyrirsögnin á greininni um Bubba ferlega sniðug.."Bubbi hefur gert betur en á konu"..hehe You wonder...
Annars er ég til í að hlusta á þáttinn hans...held hann verði bara fínn.
Hvenær á svo að leyfa manni að koma í heimsókn og skafa af speglinum??
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.9.2008 kl. 19:55
Bæ þe vei, flott síðan hjá þér. Ég er kona hvað sem Bubbi segir, góða helgio og kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 19:55
Voðalega ertu dugleg að hnýta alltaf í Bubba Jenný mín! ER ekki búin að kynna mér þennan þátt, en kemur hann endilega til með að snúast um hannn sjálfan og hans persónu?
Karlinn er nú frá blautu barnsbeini mikill músíkpælari, ef þátturinn verður eitthvað á slíkum nótum hjá honum, þá ættu nú landsmenn að leggja eyrun við! Bubbi hefur nefnilega alls ekki mikið gegnum tíðina verið í þáttum eða viðtölum þar sem tónlist annara og textasköpun hefur verið til umfjöllunar.
Og með þessa samantekt þarna í Mogganum, þá á nú fólk alltaf að taka slíkt með fyrirvara og muna að þetta er bara léttur samkvæmisleikur og fyrst og fremst til gamans.
Ég er hins vegar alveg sammála góðkunningja mínum ÓP sem fyrirsögnin ágæta er sótt til, en held því samt ekkert fram um leið að "Kona" sé endilega ofmetin. Á sama hátt tek ég nú minn gamla rokkfóstbróður heldur ekkert of alvarlega ef hann metur Ísbjarnarblúsinn ofmetnasta verkið, þó vissulega sé hún ekki neitt meistaraverk í tónlistarlegum skilningi, en hafi hins vegar tvímælalaust markað tímamót og haft gríðarleg áhrif með tímasetningu sinni í útga´fu.
Magnús Geir Guðmundsson, 26.9.2008 kl. 20:15
Hver er þessi Bubbi??? Tek undir þetta. Hvers vegna er sumt fólk svona útþvælt og ofnotað í þessu samfélagi. Las ég ekki á blogginu hérna í vor að Páll Óskar , minn kæri félagi, væri nútíma MESSÍAS!!! er ekki allt í lagi með fólk?
Hef aldrei skilið að við hverja flutninga þá virðist eins og fólk hafi verið að lauma drasli inn til manns. Alls konar hlutir koma og fara. Ég einmitt týndi 2 ostaskerum síðast, þeir hafa kannski barasta flutt til þín.
Jenný hvað með "Jón er kominn heim" með Mjöll og "Ó Akureyri með Eydal"? Meistaraverk?....Nei. Ofmetið.......ætli það ekki
Einar Örn Einarsson, 26.9.2008 kl. 20:37
Einar Örn: Þessi eru ofmetin. Já og það er afskaplega sterk tilhneiging til að nota sama fólkið aftur og aftur. Við höfum séð þetta í leikhúsunum í gegnum árin en sem betur fer hefur það lagast heilmikið með tilkomu allra litlu leikhúsanna.
Magnús Geir: Þetta tuð mitt um Bubba ristir nú ekki djúpt. En mér finnst maðurinn í offramboði og hafa verið undanfarin ár.
Ég er ekkert að dissa útvarpsþáttinn hans enda ætla velur fólk sjálft hvað það hlustar á.
Katrín: Þú ert velkomin anytime.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.9.2008 kl. 21:05
En elsku krúsidúllurúsínan, þú dæmir samt þáttin bara með aðkomu bubba að honum!DAuðlangar reyndar að jagast meir þér, æsa þig upp pínu, hehe, en stilli mig samt, gætir til dæmis farið að stunda íþróttina ostaskerakast og notað mig sem æfingaskotskífu, svo ég verð bara góður já! En ég þekki nú ágætlega til leikhúslífs og verð að lauma því út úr mér, að ég veit ekki alveg hvar þú staðsetur þetta meinta offramboð á leikurum eða við ´hverja þú átt. En með þá líkt og tónlistarmennina auk fleiri, þá verða bara sumir vin- og farsælli en aðrir og auðvitað mis verðskuldað.
Einar Örn fer svo aðeins villur vegar hér að ofan, þetta eru ekki plötur heldur tvö erlend lög hygg ég í báðum tilfellum,Akureyrarlagið auðvitað Evróvisionlagið Congratulations, Jóninn sjálfsagt af skandinaviskum uppruna, en segi það nú án ábyrgðar.
Magnús Geir Guðmundsson, 26.9.2008 kl. 21:28
Magnús Geir: Það eru ekki mörg ár síðan að maður fór á hverja sýninguna á fætur annarri með sömu leikurum. Það er ekki þannig lengur sem betur fer.
Ég er bara þreytt á Bubba, ég veit að húsband hlustar örugglega á hann. Það verður framlag heimilisins að þessu sinni til Bubbismans.
Múha.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.9.2008 kl. 21:30
Þegar bloggarar eru að slá um sig enskuslettum er viðkunnanlegra að hafa stafsetninguna í lagi. "You win some and you lose some."
"A lost woman" er til dæmis allt annað en "a loose woman"
ESG (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 21:41
Jebb það er ekki hans sterka hlið að vera á konu.
Það eitt veit ég sosum alveg hreint.........
Þröstur Unnar, 26.9.2008 kl. 21:47
Sammála þér ...varðandi Konu plötuna... Mér finnst það besta platan sem ég hef heyrt með Bubba.
Enda Tommi TOmm snilldar produsent.. en hann vann við útsendingar á þeirri plötu....
Brynjar Jóhannsson, 26.9.2008 kl. 22:11
Fannst Bubbi alltaf bestur í Utangarðsmönnum. Hann hefur aldrei pirrað mig í öðrum hljómsveitum.
Vona að þú finnir hlutina þína sem allra, allra fyrst. Flutningar, arggggg, ég hata pappakassa enn og þó eru komin tvö og hálf ár síðan ég flutti í himnaríki.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.9.2008 kl. 22:25
".....því mér leiðast svo.... eeeeeldhúsverkiiiiin, ef ég verð of sein til að elda..."
Hrönn Sigurðardóttir, 26.9.2008 kl. 22:30
ESG: Takk fyrir að benda mér á, ég tók ekki eftir þessu.
Hrönn: Þú ert búin að elda.
Gurrí: Bubbi er alveg ók, músík er smekksatriði en ég fer ekki ofan af því að það er offramboð á manninum.
Brynjar: Ég elska Konuplötuna.
Þrölli: Vertu ekki svona neðanmittis skömmin þín.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.9.2008 kl. 22:36
Hlakka mikið til að hlusta á þennan þátt hans Bubba Hlakka alltaf til að hlusta á Bubba Hafðu ljúfa helgi Jenný mín
Brynja skordal, 26.9.2008 kl. 23:42
Vona að Bubbi verði ekki jafnfreðinn í útvarpinu eins og hann var í Kastljósinu í kvöld.
En velkomin í hóp þeirra sem eiga þrjá ostaskera Ég get sagt þér af reynslu að það getur komið sér assg... vel. ég get t.d. alltaf verið viss um að ég finni á endanum ostaskera einhvers staðar í skúffunni
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 27.9.2008 kl. 00:49
Ég á bara einn ostaskera. Er ég að missa af einhverju?
Lára Hanna Einarsdóttir, 27.9.2008 kl. 01:04
Ég á 4 ostaskera, hér finnst alltaf allavega einn þegar ost þarf að skera. Svo eru þeir alltaf nytsamir þegar maður sneiðir agúrkur
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.9.2008 kl. 01:41
Já alltaf getur ordid of mikid af hinu góda, Bubbi i útvarp og whatnot. Filadi samt Konu alveg i botn, ein af hans bestu fyrir minn smekk. en svona er thad misjafnt bara.
hafdu góda helgi Jenný
María Guðmundsdóttir, 27.9.2008 kl. 08:06
Góða helgi... með eða án Bubba
Jónína Dúadóttir, 27.9.2008 kl. 08:23
Æ Bubbi er ágætur ekkert í uppáhaldi hjá mér en get alveg hlustað á hann.
Eyrún Gísladóttir, 27.9.2008 kl. 09:18
Einn ostaskeri hér, en ég fíla Bubba. Munið þið eftir þessu: "Ég fíla (mynd af fíl) Bubba"!
Rut Sumarliðadóttir, 27.9.2008 kl. 09:52
það er nauðsynlegt að eiga nokkra ostaskera. Ég á tvo og það stendur til að bæta þeim þriðja við.
Hvar stalstu þessum ostaskerum dúllan mín?
Jóna Á. Gísladóttir, 27.9.2008 kl. 21:48
Heyr orð mín húsmæður nær og fjær!
Það er engin þörf á ostaskerum lengur, skorin ostur löngu komin á markað!
SAmt eru nú reyndar svona þrír til hérna, ef þið kjaftið frá hverju Lára Hanna er að missa af, gef ég henni þá kannski!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.9.2008 kl. 23:55
Ég get örugglega reddað þér góðum grænmetisskrælara (TW) þeir eru ótrúlega góðir.
Sigríður Þórarinsdóttir, 28.9.2008 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.