Sunnudagur, 21. september 2008
Fótboltablogg - ekki fyrir viđkvćmar og listrćnar sálir -
Stundum les ég eitthvađ í blöđunum sem skemmtir mér óhugnanlega. Ég spikfitna andlega og geri púkann á fjósbitanum ađ anorexíusjúklingi í samanburđi.
Í Fréttablađinu í dag, undir liđnum "Frá degi til dags" er sagt frá ţví ađ Einar Ben Ţorsteinsson, Eyjubloggari, telji ađ Egill Helga sé gullkálfur Eyjunnar. Jájá og hann er skammađur fyrir ţađ af ritstjóranum.
Egill ekki hrifinn og skrifar eitthvađ á ţá leiđ ađ honum finnst téđur Einar Ben Ţorsteinsson ekki vera af Eyjukalíber. Hann bloggi um fótbolta.
Ég persónulega elska ţađ ţegar ţađ gengur ađ lesa í skrifuđum orđum ađ fólki finnist ţađ statt á stalli á međal örfrárra andlegra brćđra og systra af ákveđnu súperkalíberi, nema hér er stallurinn eyja eđa hólmi nokkur .is sem hallar örlítiđ til hćgri ef grant er skođađ.
Ég hef gaman af mörgum Eyjubloggurum, eins og Hr. Bertelsyni svo ég nefni ţann fyrsta sem kemur mér í hug.
Orđiđ á götunni les ég alltaf, Egil oft og monthanann Iđnađarráđherra af ţví hann er međ bólgnasta egó hérna megin veraldar og svo er hann ógeđslega góđur penni.
Aftur ađ Agli. Mér finnst hann oft blogga dúllulega. Alveg: Krúttiđ, hvađ hann er skemmtilegur.
Stundum finnst mér hann hins vegar blogga eins og geđvont gamalmenni sem hefur allt á hornum sér. Ţá langar mig alveg ađ segja ákveđnum rómi út í cyperinn: Egill farđu og leggđu ţig og láttu lyklaborđiđ í friđi ţangađ til ţú hefur náđ ţínum eđlilega lífaldri aftur.
Svo má svona fólk sem heldur sig KALÍBERA par exelance vita ađ ţeir eru ekki einir í skotstćrđunum.
Hér á Mogganum erum viđ líka bloggarar af kalíberum.
Viđ erum af kalíber 1,2, 3,5,7,4 og uppí hundrađ.
Viđ erum misjöfn, sum óţolandi og ólesandi, ađrir ágćtir og sumir, ţám. ég erum fyrsta flokks. ('Eg veit alltaf hógvćr, alltaf glöđ og alltaf ađ hugsa um ađ fćđa heiminn).
Ţađ er grundvallaratriđi ađ koma ţessu til skila svo ekkert misskiljist.
Ég er ađ hugsa um ađ láta prenta fyrir mig Moggabloggsskírteini.
Og á ţví á ađ standa:
Jenný Anna Baldursdóttir, fámiđill nú eđa fjölmiđill. Bćđi krúttlegt.
Og svo kem ég mér upp svona helvítis sjálfsástarattitjúdi eins og Egill Helga.
Og (aftur og, vođa lélegt kalíber ađ endurtaka o-in og byrja setningar á ţeim líka, en ég geri ţađ samt) hehem, hér fatađist skáldinu flugiđ ţví á međan ég var ađ setja í sviga gleymdi ég hvađ ţađ var sem ég ćtlađi ađ setja inn í ţessa málsgrein. En ég fullvissa ykkur um ađ ţađ var mjög djúpt og af rótsterku kalíberi.
Svo heimta ég ađ fótboltablogg verđi međ ađvörunarmiđa.
FÓTBOLTABLOGG - EKKI FYRIR LISTRĆNAR OG VIĐKVĆMAR SÁLIR MEĐ LÁGAN ŢOLŢRÖSKULD FYRIR LÍFINU.
Úje.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Enski boltinn, Menning og listir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 16:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jú jú, hógvćr ađ venju, satt er ţađ
Jónína Dúadóttir, 21.9.2008 kl. 16:19
Innlitskvitt og bestu kveđjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 21.9.2008 kl. 16:26
Hógvćr og af hjarta lítillát....
Ef ţú mannst allt í einu eftir málsgreininni sem gleymdist út af sviganum.....máttu skella henni inn, ég varđ eitthvađ svo forvitin !
Sunna Dóra Möller, 21.9.2008 kl. 16:28
Alltaf hógvćr, alltaf lítillát..
Jóna Á. Gísladóttir, 21.9.2008 kl. 16:31
heyrđu kelling.. ég er bara ađ fatta ţetta međ síđuna.. er langt síđan ţú breyttir? Mun meiri svona punktur is excellence yfir ţessu heldur en ţessu lilla
Jóna Á. Gísladóttir, 21.9.2008 kl. 16:32
Takk fyrir ađ hjálpa mér međ ţví ađ lesa ţetta:
http://tjarnargotupesinn.wordpress.com/2008/09/21/takk-fyrir-a%C3%B0-lesa-%C3%BEetta/
Auđur Ösp (IP-tala skráđ) 21.9.2008 kl. 16:38
ég held ég vari alltaf vid thegar ég blogga um fótbolta enda varúdar skal gćta i nćrveru sálar
your the bestmed eda án moggabloggsskirteinis....
María Guđmundsdóttir, 21.9.2008 kl. 16:39
Tizzz.... segir moggabloggmaddaman sem húkir sem KR grár gammur yfir fóbóbloggerii bloggnágrennzliz síns...
Steingrímur Helgason, 21.9.2008 kl. 16:46
Kristín Katla Árnadóttir, 21.9.2008 kl. 17:11
Leyfi mér ađ vera ósammála fyrirsögn.
Restin er bara nokkuđ vel skrifuđ. Ferđu ekki bara sjálf út í Eyju.
Ţröstur Unnar, 21.9.2008 kl. 19:20
Ađvörun: Ţetta er komment viđ fótboltablogg Jennýjar Önnu
Ţađ eru náttúrulega alltaf einhverjar stórfréttir í boltanum:
Stađan í Landsbankadeildinni er ţannig ađ FH á enn möguleika á Íslandsmeistaratitli, er fimm stigum á eftir Keflvíkingum en á leik til góđa.
Stađan í ţeim Enska er ţannig ađ Liverpool er í 3 sćti međ jafnmörg stig og liđiđ í 2. sćti en međ lélegra markahlutfall.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 21.9.2008 kl. 20:06
áfram Hvöt!!
alva (IP-tala skráđ) 21.9.2008 kl. 21:57
ohhh nú svimar mig listaspírunni...fótboltablogg??'
Annars man ég eftir frábćrri lítilli bók međ örsögum úr fótboltanum eftir Elísabetu Jökuls..bara snilld og mig svimađi ekkert af ađ heyra ţćr sögur enda mjög listrćnar um boltana og strákana.
Jamm.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 22.9.2008 kl. 10:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.