Fimmtudagur, 18. september 2008
Dittinn og dattinn dagsins í dag
Ég vaknaði í vondu skapi.
Jájá, ég var nefnilega hangandi fram á nótt þvert ofan í mína betri vitund sem greinilega flutti ekki með mér og sveimar um í Seljahverfinu í góðu rokki.
Ástæða geðvonskunnar var Íslandspóstur. Mig langar að senda það fyrirtæki út í ystu myrkur.
Sko..
Ég flutti fyrir viku. Ég var búin að breyta heimilisfangi gegnum netið daginn áður. Íslandspóstur virðist vera mjög nútímalegt fyrirtæki og býður upp á allskonar ditttinn og dattinn á sinni heimasíðu.
Ég fékk staðfestingu í pósti á mánudaginn, á mitt nýja heimilisfang um að breytingin væri komin til skila.
Og síðan ekki söguna meir.
Við höfum þurft að fara á gamla heimilið til að ná í póstinn og húsband hélt ribbaldanum í mér föstum og sagði fullur bjartsýni að þetta myndi smella í gegn á morgun. Það hefur hann fullyrt á hverjum degi.
Þess vegna vaknaði ég arfaill þar sem ég sá póstmanninn steðja fram hjá íbúðinni minni hvar ég stóð og smókaði mig út í morgunkulinu. Kannski var hann bara að steðja í vinnuna hvað veit ég en það var ekki júníforminu að kenna að ég sá rautt.
Í símann. Blablabla. Sóandsó. Skýringar gefnar í lengd og breidd.
Íslandspóstur í kvenmannslíki: Þú verður að koma og borga fyrir áframsendingar. Kostar sóandsó á mánuði.
Ég: Er ekki nóg að vera búin að tilkynna flutning?
Íík (sárlega misboðið): Þú hefur ekkert tilkynnt flutning. Ég sé það hér í MINNI tölvu.
Ég: Jú ég gerði það fyrir viku.
Íík (hló yfirlætislega): Já er það, hehe, og við hvern talaðir þú (alveg; mér þætti gaman að sjá þig sanna mál þitt)? Hefur þú eitthvað skriflegt í höndunum?
Ég: Ég gerði það á netinu.
Íík (búin að ggera það að verkefni dagsins að setja þessa konu på plads í eitt skipti fyrir öll): Þið verðið þá bara að halda áfram að sækja póstinn þangað til þetta hrekkur í gegn. Nú eða borga fyrir áframsendinguna sem ég var að segja þér frá. En það kostar auka. (Hlakkandi).
Ég: Það er þá ekki til neins að tilkynna flutning gengum heimasíðu? Hvað langan tíma tekur svona lagað að virka?
ÍíK: Því get ég ómögulega svarað.
Ég: Arg.
Og ég er ekki að ljúga.
En ég er betri núna. Búin að pústa og lemja í veggi.
Háeffin eru ekki endilega til að hrópa húrra fyrir.
Ég fékk það sterklega á tilfinninguna að kona þessi væri ráðin til að halda viðskiptavinunum frá fyrirtækinu.
Vink á hana.
En ég er góð.
Kveðja inn í daginn frá ribbaldanum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Aha...svona er þetta stundum ..
Ragnheiður , 18.9.2008 kl. 10:23
Ótrúlega gremjulegt, ég varð alveg pirruð að lesa um þessi samskipti við ísl.póst , henti mér næstum í vegg til að sýna samstöðu!
Morgunkveðjur til þín.....vona að betri vitundin rati heim í nýjan stað !
Sunna Dóra Möller, 18.9.2008 kl. 10:23
Ég var búin að búa hér í 4 ÁR þegar einhver hjá Íslandspósti ákvað að ég væri flutt.Hvert vissi enginn.Ég hef ekki enn fengið að vita hvert ég flutti.Ég varð að tilkynna mig nýflutta á gamlastaðinn aftur,það er einhver tregi(ekki blús heldur að vera tregur) í gangi þarna.Og viðskiptamannafælurnar eru nokkrar.Góðan dag annars .
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 10:27
Hringdu aftur! Þú ert alltof róleg
Hrönn Sigurðardóttir, 18.9.2008 kl. 10:28
ótrúlegt!
En bara flutt!! Hvar var ég eiginlega....búin að missa af öllu!
alva (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 11:17
Það er yndislegt að eiga samskipti við fólk sem talar til mann yfirlætislega. Maður kemst alltaf í gott skap, eða... ekki.
Uppáhaldið mitt er þó að hringja í fyrirtæki í Bandaríkjunum (bjó þar í mörg ár). "Thank you for calling So And So Inc., remember you are a valid costumer and we appreciate your call". Síðan bíður maður og bíður og fær svo að lokum að tala við fólk sem veit ekkert í sinn haus.
Sólveig Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 13:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.