Mánudagur, 15. september 2008
Athugata
Það gerist margt skemmtilegt í flutningum.
Við hlógum mikið ég og dætur mínar er karlarnir voru í ábúðarfyllri kantinum hoknir af þunga málsins.
Þeir voru krútt - ekki að því að spyrja.
Ég tók diskóhoppið í tómri stofunni þegar verið að bera út húsgögn og dansaði um allt eins og hálfviti við mikla kátínu dætra minna. Ég greip ryksuguslönguna og tók "Hooked on a feeling" og var í villtri sveiflu þegar flutningabílstjórinn steðjaði inn.
Hann leit á mig eins og ég væri brjáluð.
Vottðefokk hugsaði ég, ég sé hann aldrei aftur og svo hélt ég áfram að syngja og nú var það friggings Títanikk lagið
En Jenný Una var hér í gær með mömmu sinni og henni fannst þetta mjög spennandi, þ.e. umstangið í kringum flutningana.
Hún var að bíða eftir að sjónvarpið kæmist í lag.
Hún kom hlaupandi eftir ganginum....Amma, sagði hún, er búið að laga sjónvartið?
Amman: Ég veit það ekki Jenný mín.
Sú stutta: Villtu athugata fyrir mér, ég er upptekin.
Ákaflega bissí ung kona.
Jésús hvað lífið er ljúft.
Kem að vörmu.
Og í dag hef ég legið í krampa yfir þessum. Þið verðið að sjá hann, algjör birilljans.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 15.9.2008 kl. 20:06
Hefði viljað sjá þig í diskósveiflunni.
M, 15.9.2008 kl. 20:10
Þarna fórstu illa með mig. Sit hér í vinnunni og hlæ eins og fífl. Elska Eddie Izzard og á fullt af diskum með honum sem ég horfi reglulega á mér til ómældrar ánægju.
Helga Magnúsdóttir, 15.9.2008 kl. 20:16
Eddie Izzard er alltaf góður... hann hefur troðið upp hér á stormskerinu a.m.k. tvisvar og klikkar sjaldnast.
...désú (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 20:19
Ía Jóhannsdóttir, 15.9.2008 kl. 20:38
....Títanikk lagið klikkar aldrei...alveg sama hvert tilefnið er, hef raulað það við hin ýmsustu tækifæri ! Vonandi ganga flutningar vel
Sunna Dóra Möller, 15.9.2008 kl. 21:29
Þú er óborganleg,eins og ég hef sagt áður
Til hamingju með flutninginn
Guðrún (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 21:49
Gott að þú ert komin í samband - það veitir bara á gott - bíð spennt eftir næstu færslu. Þessi færsla er yndisleg. Takk.
Edda Agnarsdóttir, 15.9.2008 kl. 23:03
Shit, hvað ég er búin að hlægja yfir þessu ... búin að sýna öllum sem ég get þetta myndband.... en heyrðu, hefði nú frekar séð þig fyrir mér í Mercury sveiflu með ryksuguslönguna, eins og "I want to break free".....
Annars klukkaði ég þig, þótt ég viti að þú hafir örugglega verið klukkuð áður, samt ekki af mér..... var bara forvitin líka.....
Góða heppni í flutningum! Öfunda þig bæði og.....
Lilja G. Bolladóttir, 16.9.2008 kl. 04:52
Takk öll.
Lilja: Hann er ógeðslega fyndin þessi maður.
Edda: Síminn er kominn í lag. Á ekki að kíkja í kaffi vúman?
Auður: Ég verð að láta teipa sjóvið mitt. Og þó dætur mínar myndu setja mig út af sakramentinu.
Annars tók ég hooked on a feeling út af þessu hér:
http://www.youtube.com/watch?v=PJQVlVHsFF8
Ég er í kasti.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.9.2008 kl. 09:06
Úgasjagga, úgasjagga
Rut Sumarliðadóttir, 16.9.2008 kl. 11:04
hahahaha var að horfa á myndbandið. Er í kasti
Jóna Á. Gísladóttir, 16.9.2008 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.