Sunnudagur, 14. september 2008
Flutningar gera manni hluti
Jájá, ég stend í flutningum og það upp fyrir haus.
Þetta stefnir í lengstu og fyrirhafnamestu flutninga í sögunni ef undan eru skildir fólksflutningarnir til Ameríku um árið.
Auðvitað er allt í efsta stigi hjá mér.
Duglegast, mest, best, erfiðast og langbágtastast hjá mér svo ég taki nú bara dæmi um fallegar stigbreytingar.
En ég verð eitthvað lítið við í þessari undramaskínu sem ég blogga á frá og með kvöldinu og fram á þriðjudag, en auðvitað eitthvað.
En ég kíki við og hendi inn færslu eftir getu frá nýjum höfuðstöðvum kærleiksheimilisins hér í borg.
Ég elska ykkur í ræmur, tætlur og renninga.
Líka ykkur sem mér er í nöp við en þeir eru margir. DJÓK!
Sé ykkur lifandi eftir örskamma stund.
Tölvu verður kippt úr sambandi kl. 20,53 að staðartíma.
Flutningar gera manni hluti.
Það verður tíundað seinna.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Samgöngur, Vefurinn | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Gangi þér vel
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 12:18
Það besta við það að flytja er að maður lagar til í hinum ýmsu skúmaskotum og hendir helling af óþarfa nick nack drasli.
Gangi þér vel mín kæra.
Ía Jóhannsdóttir, 14.9.2008 kl. 12:30
Gangi þér vel
M, 14.9.2008 kl. 12:55
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en flutt hefur...
Gulli litli, 14.9.2008 kl. 12:59
Gangi þér vel Jenný mín, flutningar eru jú púl og dýrir. Bendi þér á að kaupa Launamiðann í næstu sjoppu við nýja heimilið. Bið að heilsa
Eva Benjamínsdóttir, 14.9.2008 kl. 13:06
Úff, stend í þessu sjálf... Óþolandi annskoti..... En gangi þér vel....
Sérstaklega að lifa af tímann þangað til talvan fer í samband aftur... Sá tími reyndist mér afar erfiður....
Helga Dóra, 14.9.2008 kl. 13:55
Hehe þekki þetta þar sem ég er nýbúin að standa í þessu líka, en þar sem ég er svoddan tölvufíkill þá notaðist ég við netpunginn þangað til að netið kom inn hjá mér og það tók bara eina litla viku takk fyrir, gangi þér vel í flutningum
Helga skjol, 14.9.2008 kl. 14:31
Ertu farin úr Breiðholtinu? Láttu bara ekki pakka þér niður í öllum hamaganginum, Jenný mín.
Hugarfluga, 14.9.2008 kl. 14:51
Gangi þér vel
Jónína Dúadóttir, 14.9.2008 kl. 15:20
Gangi þér vel Jenný mín,ekki veitir af, en það er sko ekki eitt það skemmtilegasta sem maður gerir Þú ert vonandi ekki að flytja úr holtinu góða
Katrín Ósk Adamsdóttir, 14.9.2008 kl. 15:36
Ég flutti síðast fyrir 23 árum og ákvað þá að næstu flutningar yrðu í kirkjugarðinn. Gangi þér vel með þína flutninga.
Helga Magnúsdóttir, 14.9.2008 kl. 15:53
Helga klók... ætlar ekki að flytja aftur fyrr en svo er komið að hún þurfi ekki að lyfta litlafingri sjálf...
Annars hittir Gulli litli naglann á höfuðið: "Enginn veit hvað átt hefur fyrr en flutt hefur."
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.9.2008 kl. 16:19
já thad góda vid flutninga er ad madur hendir alltaf helling af drasli sem madur er búin ad lura á i mørg ár jafnvel
Gangi thér vel med thetta allt saman
María Guðmundsdóttir, 14.9.2008 kl. 16:32
Gangi þér vel að flytja, hunang! Það eru komin tvö og hálft ár síðan ég flutti í himnaríki og enn hata ég pappakassa. Ef ég fæ sent úr Einarsbúð þá bið ég sendilinn að bíða á meðan ég tæmi kassann og taka hann svo með sér aftur. Argggg, hata pappakassa ...
Hlakka til að sjá næstu færslu og þá frá nýja heimilinu ... á meðan húsbandið tekur upp úr kössunum. Aldrei of illa farið með góðan mann, mundi það. Múahahahahhaha
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.9.2008 kl. 16:42
Gangi þér vel skvís
Dísa Dóra, 14.9.2008 kl. 17:08
Spennandi. Ertu að koma niður fyrir snjólínu?
Sigrún Jónsdóttir, 14.9.2008 kl. 17:14
Komin inn - tölvan hefur verið í láni.
Gangi þér vel eskan.
Edda Agnarsdóttir, 14.9.2008 kl. 18:33
Þetta er eitt það leiðinlegasta sem maður þarf að gera, þ.e. að flytja, en á sama tíma líka eitt það besta sem maður gerir, því þá fær maður fresh start á nýjum stað, veit að allt er hreint og allt er raðað fínt í skápana..... allavega fyrstu mánuðina.
Gangi þér vel með allt saman. Verðuru þá ekki lengur Breiðhyltingur???
Lilja G. Bolladóttir, 14.9.2008 kl. 19:06
Gangi þér vel.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.9.2008 kl. 19:28
Ég hef lengstaf talið mig vera með geðprúðara fólki en flutningar Jenný min, úff eru eitt það versta sem ég veit. Þegar ég stend í flutningum er ég óþolandi, hárin á mér rísa af minnsta tilefni eins og á ketti þegar hann reiðist.
Marta B Helgadóttir, 14.9.2008 kl. 21:15
...þú átt alla mína samkennd, gangi þér vel vildi ég sagt hafa
Marta B Helgadóttir, 14.9.2008 kl. 21:16
Gangi þér/ykkur rosalega vel og hlakka til að heyra hvar þið ætlið að setjast að með ykkar heimili
Brynja skordal, 14.9.2008 kl. 21:41
Oh látið ekki svona!! Það er svo skemmtilegt að flytja! Tækifæri til að fara í gegnum dótið sitt, henda sumu og verða væmin yfir öðru.
Skemmtilegast af öllu er svo að koma dótinu sínu fyrir á nýja staðnum!
Ég elska að flytja! Er svo nýjungargjörn :)
Heiða B. Heiðars, 14.9.2008 kl. 21:45
Hey!! Ég vissi þetta!! Manstu hvað ég sagði við þig um daginn??
Hrönn Sigurðardóttir, 14.9.2008 kl. 22:16
Úfff.... þoli ekki flutninga, ég er 36 ára og er búin að flytja oftar en 36 sinnum.
Gangi þér vel að pakka niður, vonandi færðu hjálp við það.
Linda litla, 14.9.2008 kl. 22:22
Það er ekki langt síðan að það þótti ekki gott afspurnar að skipta oft um vinnu. Í dag er það ekkert tiltökumál, það þarf ekki endilega að vera slæmt fólk. Harðduglegasta fólk skiptir jafnvel oft um vinnu, langar bara að breyta til.
Að flytja oft hefur nú löngum þótt dularfullt. Siggi og Magga eru alltaf að flytja, þau festa hvergi rætur, alltaf sama óreiðan á þeim.
Það tekur bara einn dag að flytja og satt að segja hef ég lúmskt gaman af því að innrétta og koma upp nýju heimili, það er líka ágætis tiltekkt í því.
Bestu kveðjur elskulega Jenný Anna og megi þér og þínum lýða sem allra best á nýja staðnum ykkar. Það er ekki gatan sem skiptir máli eða hverfið heldur lífið og tilveran innan veggja heimilisins.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 14.9.2008 kl. 23:46
ok, þá hef ég heila tvo daga í að skrifa andfemínyzdabeljubloggerí á meðan.
Jíbbíækei...
Steingrímur Helgason, 15.9.2008 kl. 00:35
Gangi þér vel.....!
Sunna Dóra Möller, 15.9.2008 kl. 08:21
Oh ég er svo spennt að vita hvar nýja heimilið verður. Giska á 105 eða Þingholtin.
Laufey B Waage, 15.9.2008 kl. 10:05
ji minn þetta er bara skollið á!!!!
Jóna Á. Gísladóttir, 15.9.2008 kl. 10:50
Var að koma til landsins og fyrstu fréttir af minni kærustu bloggvinkonu eru ekkert minna en flutningar!!! Ég er að deyja úr forvitni. Gangi þér vel elsku dúllan mín! Bestust Blogga sjálf um ferðir mínar til útlanda von bráðar ef þú skyldi r vera forvitin, sem þú ert auðvitað - að eðlisfari - rétt eins og undirrituð, enda er það líka þannig sem maður vit-kast
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 12:00
"Enginn veit hvað átt hefur fyrr en flutt hefur." Endurtek þau fleygu flutningsorð.
Rut Sumarliðadóttir, 15.9.2008 kl. 12:00
Gangi þér vel
Anna Margrét Bragadóttir, 15.9.2008 kl. 12:23
gangi þér ofsalega vel.
ps....ég er vinur!
Adda bloggar, 15.9.2008 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.