Laugardagur, 13. september 2008
Mamma sefur í hausinn á sér
Í morgun ætlaði ég að tala við hana Söru dóttur mína og mömmu hennar Jennýjar Unu.
Jenný Una þriggja ára gömul svaraði í símann. Áður en ég náði að blikka sagði sú stutta:
Ér alein heima há mér. Pabbi er að svæfa Lilleman í garðinum og mamma er að sofa í hausinn á sér hún er alltaf að læra í nóttinni.
Amman: Ertu ein?!!!
JU: Já ég er að horfa á sjóvartið á Lóu en amma ér orðin 19 ára og þrítugasta desember verð ég 6. Ég er alveg mjög stór og þú getir ekki lengur haldið á mér.
Amman (að drepast úr krúttkasti); Þú ert svakalega dugleg Jenný mín.
JU: Já ég veit það. Ertu búin að pakka? (Amman að deyja hérna).
Amman: Ég ætla að gera það í dag og mamma þín ætlar að hjálpa mér.
JU: Ég get kannski hjálpað þér á eftir en nú er ég að fara að leika við Míu ég nenni ekki að tala meira.
Bæ.
Og hún lagði á.
Pabbi hennar stóð á ganginum og var að kafna úr hlátri.
Hann sagði mér að hann biði eftir að hún færi að leigja sér.
Jájá. Lífið er ljúft.
Síjú.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 10
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 2987296
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 13.9.2008 kl. 16:39
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 16:51
Snilld.
Mín er stundum alein úti á götu á kvöldin í myrkri, og bíll keyrir á hana.
Þröstur Unnar, 13.9.2008 kl. 16:59
Þessar krúttsögur af Jennýju Unu eru tú dæ for!!
Hugarfluga, 13.9.2008 kl. 17:34
Anna Ragna Alexandersdóttir, 13.9.2008 kl. 17:40
Hún Jenný Una er ofsalagt krútt.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.9.2008 kl. 17:54
krúttið
Helga skjol, 13.9.2008 kl. 19:12
Yndisleg er hún litla prisnsessan
Sigrún Jónsdóttir, 13.9.2008 kl. 19:21
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.9.2008 kl. 20:01
Krúttkast.
Laufey B Waage, 13.9.2008 kl. 21:14
Dásamleg hún nafna þín.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 13.9.2008 kl. 22:26
OMG ég var að sjá þetta fyrst núna. Er krakkinn krútt eða hvað!!
Jóna Á. Gísladóttir, 15.9.2008 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.