Leita í fréttum mbl.is

Halló Alþingi!

Halló Alþingi!

Hvar er eftirlaunafrumvarpið statt?

Átti ekki að kippa þessu í liðinn strax eftir sumarfrí?

Annars er ég með áhyggjur af ljósmæðrum eða réttara sagt hversu illa gengur fyrir ríkið að skilja að það þarf að ganga að sanngjörnum kröfum þeirra.

Ég bíð spennt.

Hehemm.


mbl.is Þingmannamál lúta lægra haldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Rúnar Elíson

Sæl Jenný.  Eftrlaunafrumvarpið er dýrt í framkvæmt og eins og annað sem snýr að okkur almúga fólki þá verður þetta frumvarp dregið á langinn eins og mögulegt er.

hv Pallielis

Páll Rúnar Elíson, 10.9.2008 kl. 14:23

2 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Hvernig væri að breyta eftirlaunafrumvarpinu þannig að þau fengju venjuleg eftirlaun og nota það sem þar sparast til að borga ljósmæðrum?

Helga Magnúsdóttir, 10.9.2008 kl. 14:32

3 Smámynd: Valgeir Bjarnason

Hvernig væri að við hættum að níða niður eftirlaun þingmanna, ráðherra og annarra embættismanna ríkisins. Eigum við ekki heldur að jafnréttis með því að fara fram á það sama. Þá fengjum við full eftirlaun í hvert sinn sem við skiptum um vinnu. Þá væri gaman að lifa.

Með kveðju,

Valgeir Bjarnason, 10.9.2008 kl. 14:38

4 Smámynd: Valgeir Bjarnason

Æ ég ætlaði að segja "krefjast jafnréttis..."

Valgeir Bjarnason, 10.9.2008 kl. 14:39

5 identicon

Þessir þingmenn passa uppá sitt.Semja strax við ljósmæður

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 14:47

6 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ekki samt halda niðri í þér andanum á meðan þú bíður

Jónína Dúadóttir, 10.9.2008 kl. 15:02

7 identicon

Hvernig væri að þessir apakettir á þingi taki sig saman í andlitinu (afturendanum?) og reyni að stoppa í götin. Það er einmitt þess vegna sem þeir eru á þingi. Það er nánast að reka megi allt pakkið úr starfi vegna vanrækslu.

Undanfarin stórmál hafa krafist lagabreytinga, en Alþingi kemur það bara alls ekki við. Þá nefni ég t.d. að í Baugsmálinu komu fram gloppur sem engin lög áttu við. Nauðgarar fá allt of væga dóma, einnig Evrópudómstóllinn krefur breytinga þar. Allt virðist vera gert með hangandi hendinni og samfélagið aðlagast agaleysinu sem er.

"Láta landslýðinn vera busy að kljást við daglegu vandamálin og aðeins meira, því þá kemst þingið upp með það sem þarf, allt í eigin persónulega þágu þingmanna ".

nicejerk (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 15:23

8 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Hvernig væri að aðskilja ríkisstjórnina frá Alþingi? Það gengur ekki að framkvæmdavaldið hafi löggjafarvaldið í vasa sínum. Persónulega finnst mér að ríkisstjórnin ætti að vera kosin sérstakri kosningu og ætti ekki að vera hluti af löggjafarvaldinu.

Elías Halldór Ágústsson, 10.9.2008 kl. 15:25

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Elías: Nokkuð til í þessu hjá þér.

NJ: Hjá þér líka.

Páll Rúnar: Því miður.

Þið öll: Takk fyrir umræðurnar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.9.2008 kl. 15:39

10 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Mér finnst mjög athyglisvert að fylgjast með ljósmóðurmálinu og styð þær alveg alla leið í sinni baráttu....löngu búin að missa alla trú á að þetta eftirlaunafrumvarp verði nokkurn tímann endurskoðað....held að þingmenn vilji bara hafa þetta svona gott og þægilegt !

En áfram ljósmæður....á þremur frábærum konum að þakka komu barnanna minna í heiminn...!

Sunna Dóra Möller, 10.9.2008 kl. 16:49

11 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Þið munið, þetta eftirlaunafrumvarp var samþykkt af öllum flokkum, þeir eru allir skítugir á höndunum. Þeir ætluðu að hafa það svo náðugt sjálfir en bjuggust ekki við öllum þessum mótmælum. Það verður aldrei hreyft við þessum lögum því að þá þurfa þeir sem samþykktu að viðurkenna eigin mistök. Og það gera þeir aldrei. Bít mí.

Margrét Birna Auðunsdóttir, 10.9.2008 kl. 19:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband