Miðvikudagur, 20. ágúst 2008
Jia-you Maó formaður
Húsband (spenntur): Hvernig fór leikurinn í morgun?
Ég: (kúl eins og agúrka): Við unnum sá ég á blogginu.
Hb: Ha, unnum við, váváá, veiveivei, ég meina það, algjör gapandi brilljans. Ertu ekki glöð?
Ég: Ha, jújú, en það var ekki verið að leysa hungurvandamál heimsins, rólegur á gleðilátunum.
Hb: Gerir þú þér enga grein fyrir hvað þetta er mikið afrek, við erum komin í úrslitabaráttuna??
Ég: Jú ég heyri það og sé bæði á þér og bloggheimum. Þið eruð í skýjunum yfir strákunum "ykkar".
Hb: Hvernig er hægt að verða ósnortinn? Og Þorgerður Katrín á leiðinni út aftur bara allt að gerast (hér læddist kvikindislegt glott yfir ásjónu eiginmanns, hann veit hvað ég er viðkvæm fyrir ferðalögum ráðamanna til Kína).
Ég (kuldalega): Villtu ekki slást í för með henni bara.
Hb: Þú ert algjört gleðispillir. Þetta er stórkostlegt fyrir Ísland.
Ég: Jia-you Þorgerður Katrín, Jia-you þú elskan og Jia-you Mao formaður.
Hb. Ha???
Ég var búin að lesa Moggann ekki hann.
1-0 fyrir mér.
Úje
Jia-you Is-land | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Íþróttir, Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:07 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
HAHAHAHAHA! Greyið maðurinn... Hann á ekki breik...
Signý, 20.8.2008 kl. 23:10
Brjánn Guðjónsson, 20.8.2008 kl. 23:11
þetta átti sko að vera Maó. kannski hann sé bara orðinn að hringi, þríhyrningi og ferningi eftir öll árin í gröfinni
Brjánn Guðjónsson, 20.8.2008 kl. 23:13
Jia-you Jenny Anna
Sigrún Jónsdóttir, 20.8.2008 kl. 23:19
Signý: Þessi maður tekur mig svo illilega stundum í orðaskylmingum að ég skríð næstum undir borð. Eilífar skylmingar aldrei leiðinlegt. Þess vegna elska ég manninn. Hann er með munninn fyrir neðan nefið. Að þessu sinni vann ég. Muhahahaha,
Brjánn: Ég var síst að skilja í hvaða ferhyrningur þetta væri. hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2008 kl. 23:19
Sigrún: Sömuleiðis.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2008 kl. 23:20
Jenný mín...kínamenn eru á horni Skólavörðustígs og Óðinsgötu það er hægt að fá tíma með skömmum fyrir vara allt til 11 á kvöldin, síminn er að ég held 5527305. Kannski við hittumst þar um helgina....það væri frábærtjá meðan ég man...þeir taka bara pening, engin kort.
Þorgerður fer til kína en þú ferð og hittir kínamenn....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 20.8.2008 kl. 23:31
Hrafnhildur: Jia-you darling.
Ég hringi. Takk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2008 kl. 23:32
Já eru þetta ekki strákarnir "okkar" þegar allt gengur vel ??? En ekki ef að það gengur illa.
Knús..
Linda litla, 20.8.2008 kl. 23:41
Jia-you Jenný Anna !!!!!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 21.8.2008 kl. 00:25
Hrikaleg hló ég af myndinni hans Brjáns af Maó!
Annars er húsbandið þitt snillingur.
Edda Agnarsdóttir, 21.8.2008 kl. 00:26
Úfffffffff ég er nú bara spennt að fá ykkur hjónin í búðina til mín!!!! Held ég að það verði stuð.
Knús á þig elskulegust og haltu endilega áfram að vera þú. Enda ertu frábær með eindæmum.
Tína, 21.8.2008 kl. 06:18
Hehehhe ég fékk svona yfirholningu með kvöldmatnum í gær. Veistu við erum komin í úrslit, það er bara allt brjálað í handboltaheiminum á Íslandi, Þorg. Katrín ætlar út og Dorrit kyssir alla. Jia- you so what!
Mér gæti ekki staðið meir á sama og ekki ætla ég að hoppa hæð mína ef þeir fá bronsið eða veifa fána hér um allar sveitir.
Annars er bara kominn góður og nýr dagur held ég.
Ía Jóhannsdóttir, 21.8.2008 kl. 06:50
Góðan daginn heillin, hver er staðan í handboltaheiminum í dag
Jónína Dúadóttir, 21.8.2008 kl. 07:19
Haha ekkert ósvipaðar samræður eiga sér stað á mínu heimili........handbolti hvað??
Huld S. Ringsted, 21.8.2008 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.