Laugardagur, 16. ágúst 2008
Tóm í hjarta
Oliver flaug með afa sínum heim til London í gær.
Við amma-Brynja vorum sammála um að það væri tóm í hjartanu þegar þessi elska er farinn.
Ég talaði við hann áðan í símanum og hann var á leiðinni út með afa sínum.
Oliver kom og gisti hjá okkur ásamt Jenný Unu og þau frændsystkinin skemmtu sér (og okkur) konunglega. Þau voru svolítið að prakkarast og þegar við fórum til langafa og langömmu í Snælandinu keyptu þau kók og prins til að gefa langafa.
Svo borðuðu þau prinsinn fyrir afann enda ekki á hverjum degi sem maður kemst í nammi og það á virkum degi. Afinn var alveg sáttur við það.
Oliver sagði nefnilega við afann: I need this nammi, I´m actually very hungry.
Svo faðmaði hann langafa með súkkulaðismurðum höndum og það fannst Jenný Unu mjög sniðugt og hún hló og hló.
Hér eru svo nokkrar myndir frá vikunni sem leið af Londonbarninu.
Maður fór í bað og svo kíkti maður við í Ikea með ömmu-Brynju og Gunni bestufrænku. Jájá. Nóg að gera.
Og í kvöld kemur Jenný Una og skemmtir hérna við hirðina.
En Oliver er "actually" farinn. Því miður. En svona er lífið.
Dæs.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já, það er víst - þekki þetta.
Knús
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 16.8.2008 kl. 11:39
Krúttfærsla.... ég elska þessi ömmubörn, þau eru svo yndisleg. Skil ekki hvernig var hægt að vera "ekki" amma.
Linda litla, 16.8.2008 kl. 11:57
Þeir gerast ekki fallegri, Lundúnarbúarnir en þessi.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 16.8.2008 kl. 12:10
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 16.8.2008 kl. 12:17
Knús á þig elskan.
ps. sendi þér tvo pósta í gær, að vísu áframsendan og ryplay, en mér sýnist einhver pikkles í póstforritinu hjá mér?
Edda Agnarsdóttir, 16.8.2008 kl. 12:24
Æi hvað ég finn til með þér!
Var að enda við að losna við einn 2ja ára úr símanum...það er sko ekkert grín að fá hann til að hætta að tala í símann :)
Hann ætlar að lúlla hjá mér í nótt og amman á að passa að eiga skrilljón appelsínur handa honum og knúsa hann í klessu....
Heiða B. Heiðars, 16.8.2008 kl. 12:33
Ji hvað hann er mikið krútt. Það er svo erfitt að kveðja.
Knús til þín
Elísabet Sigurðardóttir, 16.8.2008 kl. 13:02
Það ætti að vera bannaður svona aðskilnaður Skil þig svo vel
M, 16.8.2008 kl. 13:20
Sætur guttinn, actually very nice boy
Ásdís Sigurðardóttir, 16.8.2008 kl. 13:23
Einar Örn Einarsson, 16.8.2008 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.