Föstudagur, 15. ágúst 2008
"Go Oli, go, go, go"
Viđ Britney eigum eitt sameiginlegt. Viđ elskum ađ ţrífa og búa til kvöldverđ.
Í mínu tilfelli er engin húshjálp til ađ rífa af mér ţessi uppáhaldsverkefni mín en Britney greyiđ er ekki eins heppin, hún er međ húshjálp sem eyđileggur oftar en ekki fyrir Britneyju á ţessum vettvangi.
Ööömurlegt fyrir stelpuna.
Annars er ég ađ ljúga, mér leiđist ađ ţrífa en ég hef sćtt mig viđ ástand sem ég fć ekki breytt. Fyrir löngu reyndar. Máliđ er ađ ef mađur tilheyrir ekki Bónusfeđgum, Landsbankamógúlnum eđa bresku konungsfjölskyldunni ţá er nokkuđ ljóst ađ mađur ţarf ađ taka sér kústa, klúta og moppu í hönd međ reglulegu millibili.
En klaufaskapurinn sem ég sagđi ykkur frá í fćrslunni hér á undan var ekki einangrađ tilfelli vegna álags út af borgarmálum. Ónei. Hlutir héldu áfram ađ gerast.
Ţannig vildi til ađ ég bakađi ćđislegt pć til ađ hafa sem eftirrétt og meiningin var ađ bjóđa húsbandi upp á volga sneiđ međ ţeyttum rjóma.
Ég henti á mig svuntu sem á stendur "Go Oli, go, go, go" og byrjađi ađ ţeyta rjómann.
Ég ţeytti og ţeytti og ţeytti og ţeytti. Rjóminn breyttist ekki í skálinni nema hann varđ svona frođulegur og skrýtinn.
Ég alveg: Svona er sumarrjóminn hann ţeytist ekki eđa alveg ferlega illa. Lalala. Brrrrrrrrrrrrrrrrrr og áfram hélt ég. Tíu mínútum og mögnuđum fingrakrampa síđar gafst ég upp ţví ţá var rjóminn eins og já .. ég fer ekkert nánar út í ţađ.
Og ég teygđi mig í rjómafernuna og sjá, ég var ađ ţeyta matvinnslurjóma.
En ţađ getur nú komiđ fyrir alla.
Eţaeggi?
Britney elskar húsverkin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 22:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ţetta kemur fyrir lángbezda fólk....
(Jamm, mig líka...)
Steingrímur Helgason, 15.8.2008 kl. 23:16
Ómćgod.. hélt ađ ţetta gerđist bara hjá mér :)
Ester Sveinbjarnardóttir, 15.8.2008 kl. 23:33
Hć Jenny
Ég var ađ lesa um ömmubarniđ ţitt sem ekki taldi ţađ vera sitt mál ađ tína upp af gólfinu. Frábćrt!
Ég á ţví miđur ekki börn eđa barnabörn. En ég á mörg systkynabörn sem ég er í góđu sambandi viđ.
Í fyrrasumar var ég mikiđ međ systursyni mínum ađ veiđa og svoleiđis. Og ţegar hann hafđi fengiđ nóg af liđinu heima sagđi hann: "Nćst ţegar Jón Bragi frćndi minn kemur hingađ, ţá ćtla ég ađ pakka niđur mínu dóti og fara međ honum til Svíţjóđar. Og ţú mamma ţarft ekkert ađ spyrja hann hvort ég megi ţađ. Viđ Jón Bragi erum vinir og getum talađ um ţađ sjálfir".
Jón Bragi (IP-tala skráđ) 15.8.2008 kl. 23:57
Góđur ţessi hérna á undan mér!
Annars bara góđ og mundu nćst ţegar ţetta hndir ţig međ rjómann, ţá seturđu bara 2 stífţeyttar eggjahvítur út í og ţá er komin ágćtis ţeytirjómi!
(lćrđi ţetta af Gísellu)
Edda Agnarsdóttir, 16.8.2008 kl. 00:19
Ertu ekki ánćgđ ađ fá konu sem Borgarstjóra?
Ţóra (IP-tala skráđ) 16.8.2008 kl. 00:45
Ég legg til ađ ţú hćttir ađ fylgjast međ pólitík og hugir ađ einhverju öđru.... Ţetta er hvort sem er alltaf sama sagan
Hrönn Sigurđardóttir, 16.8.2008 kl. 00:52
Guđ sé lof ađ ţađ er ekki skipt um Borgarstjóra nema svona ársfjórđungslega. -
Hvernig heldurđu ađ vćri komiđ fyrir ţér, ef ţađ vćri skipt út 1x í mánuđi.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 16.8.2008 kl. 01:15
Ha, ha, ha ... sammála síđasta "rćđumanni"
Edda (IP-tala skráđ) 16.8.2008 kl. 02:46
Ć Jenný mín, ţú ert nú bara yndisleg ....
Lilja G. Bolladóttir, 16.8.2008 kl. 04:25
jújú...svona kemur fyrir besta fólk sko....
María Guđmundsdóttir, 16.8.2008 kl. 04:38
Áttu í alvöru svona svuntu ?
Jónína Dúadóttir, 16.8.2008 kl. 07:02
ha ha ha
Linda litla, 16.8.2008 kl. 09:09
Ég er alveg ađ sjá ţig fyrir mér ţarna í eldhúsinu ađ reyna ađ koma viti fyrir fjandans rjómanum. Annars er ég talin frekar góđur kokkur en er einhverra hluta vegna er mér lífsins ómögulegt ađ ţeyta rjóma, ţannig ađ ég kaupi bara gervirjóma og allir sáttir viđ ţađ.
Knús á ţig frábćra kona og takk fyrir öll knúsin ţín.
Tína, 16.8.2008 kl. 09:29
Anna Margrét Bragadóttir, 16.8.2008 kl. 09:33
Tína: Takk sömuleiđis.
Jónína: Nebb, var ađ ljúga, fannst bara krúttleg tilhugsun um ađ eiga svona svuntu nú ţegar Óli er going.
Lilja Guđrún: Segđu, ég ţoli ekki mikiđ meira.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2008 kl. 09:36
Edda: Takk kćrlega, ađeins of seint í rassinn gripiđ en samt gott fyrir nćsta skipti. Hahahaha
Jón Bragi: Takk fyrir ađ deila ţessu. Börn eru dúllur.
Hrönn: Ţađ skiptir ekki máli ţó ţetta sé ţađ sama. Einkum og sérílagi ţess vegna verđum viđ ađ vera á verđi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2008 kl. 09:38
Ţóra: Ég hef lengst af veriđ mjög ánćgđ međ HB sem stjórnmálamann ţó ég sé algjörlega ósammála henni í pólitík. Ég er ekkert sérstaklega ánćgđ međ ađ hún skuli verđa borgarstjóri, hún er einfaldlega búin ađ klúđra borgarmálunum of oft.
Steingrímur: Gott og ţiđ hin líka sem hafiđ gert ţessi mistök. Stofnum stuđningshóp.
Takk öll fyrir ţátttöku.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2008 kl. 09:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.