Föstudagur, 15. ágúst 2008
Áföll í hita leiks
Jössess hvað maður er búinn að vera intúitt í pólitíkinni. Varla getað sofið, borðað eða hugsað. Eða svona næstum því.
Og þegar þannig er ástatt þá gerast hlutir og ég er að segja ykkur satt og alls ekki að ljúga.
Í gærkvöldi var ég á hlaupum, man ekki af hverju en sennilega hef ég verið að passa mig á að missa ekki af fréttum úr borginni í sjónvarpinu.
Og hendurnar á mér voru ó svo þurrar að það brakaði og brast í þeim vegna næringarskorts.
Ég stökk inn bað og makaði kremi á mínar fögru meyjarhendur og það sem umfram var af kremi fór í andlitið á mér.
Svo stökk ég inn í stofu mundi að ég var búin að lofa að hringja á ákveðinn stað, greip símann (eða það hélt ég) og það tók dálítinn tíma fyrir mig að fatta að það er ekki hægt að hringja með fjarstýringunni. Hm..
Og í morgun voru hendurnar á mér brúnflekkóttar og andlitið líka.
Hver í andskotanum fékk mig til að kaupa brúnkukrem?
Já og ekki orð...........
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hamfarablogg, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 2987161
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 15.8.2008 kl. 12:42
Hahahahaha.Ég þekkti eina sem "misnotaði"brúnkuklúta og var kölluð skjalda í einhvern tíma á eftir.hahahahaha.Fara í sund og sólbað
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 12:51
ÓMG
Þú ert ágæt!
Góða helgi.
Hulla Dan, 15.8.2008 kl. 13:01
Jónína Dúadóttir, 15.8.2008 kl. 13:03
Þú getur alveg farið að anda rólega. Enda blágrænn himinn yfir borginni og borgarstjóri með bein í nefinu tekinn við. Til hamingju með meirihlutann...
Sigurður Einarsson (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 13:27
AAAAAhahaha ooo hvað ég held að þú sért mikið krútt núna, svona skjöldótt og sæt.
Mamma gerði svona um árið nema að kremið var háreyðingarkrem
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 15.8.2008 kl. 13:32
úje nú ætlar mín að vera flott um helgina röndótta mær vonandi verður helgin þér ljúf og slök
Brynja skordal, 15.8.2008 kl. 13:42
Sem alvöru karlapi, er samúð mín mezt með fjarstýríngunni brúnkukremuðu...
Steingrímur Helgason, 15.8.2008 kl. 13:54
umhleypingar síðustu daga alveg búnar að fara með þig.
svo er bara allt í plati. sjáðu bara hér.
Brjánn Guðjónsson, 15.8.2008 kl. 14:10
Hrönn Sigurðardóttir, 15.8.2008 kl. 14:22
Uss, og svo voru þetta bara endurteknar fréttir, sem við höfum margoft séð áður, kunnum m.a.s. frasana utanbókar: Heilindi, vinskapur, hagur borgarbúa o.s.frv.
Brúnhvíta hetjan mín.....
Sigrún Jónsdóttir, 15.8.2008 kl. 14:27
Ég sprakk núna
Takk fyrir það, ég þurfti á því að halda.
Elísabet Sigurðardóttir, 15.8.2008 kl. 15:14
Þú ert nú meiri krúttan!
Edda Agnarsdóttir, 15.8.2008 kl. 15:40
.
Þú verður greinilega að leggjast í klór. 500 metra kafsund dugar vonandi.
Laufey B Waage, 15.8.2008 kl. 16:46
Ég var sveitt í allt gærkvöld við að halda úti fólki í að gera allt vitlaust í borginni, troða fjarstýringunni á símaþíngi, troða brúnkukremi í Atrixtúpuna og handáburðinum í tannkremstúpuna................
Tókst greinilega allt vel..nema þú hefur svindlað og ekki nennt að bursta tennurnar ;)
Heiða B. Heiðars, 15.8.2008 kl. 17:19
Innlitskvitt og ósk um góða helgi
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.8.2008 kl. 18:20
Úpps, líklega hefðir þú borið kremið aðeins þynnra og jafnar á ef þú hefðir vitað hvað þú varst með í höndunum, er það ekki? Fáum við ekki að sjá mynd????
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 15.8.2008 kl. 18:22
Sæl kæra Jenný, þú ert einstök. Takk fyrir frábæran pistil.
Góða helgi.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 15.8.2008 kl. 18:44
stendur ekki til að koma með myndir af heimsókn barnabarnanna Olivers og Jennýjar???
Ásdís Sigurðardóttir, 15.8.2008 kl. 18:54
Brilljant færsla Jenný, like always.
Kom þó aðallega til að afsaka yfirgang ákveðinnar Lólítu (opnast í öðrum glugga)! Henni hefur nú verið settur stóllinn fyrir dyrnar og lesinn pistillinn!
Hafðu ljúfa og fallega helgi mín kæra...
Tiger, 15.8.2008 kl. 19:13
Ha, ha, ha, ha þið yrðuð góð saman þú og spúsi minn fréttafíkillinn!!! ha,ha,ha
Edda (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 21:20
Úpps þú ert aldeilis flott núna Já,þessi stjórnmál geta aldeilis komið öllu í rugl
Katrín Ósk Adamsdóttir, 15.8.2008 kl. 22:20
Þetta hefur auðvitað verið eðalkremið Banana Boat frá Jens!?
Mjög innihaldsrík kveðja hér hjá S.E. en hann heldur líklega að fólk sé fífl og hefur jú rétt fyrir sér um einhverja.
Magnús Geir Guðmundsson, 15.8.2008 kl. 22:34
Jii hvað maður kannast vel við svona fréttafíkla!!!!!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 15.8.2008 kl. 22:54
LG: Nákvæmlega, híhí.
Magnús Geir: SE er örugglega litblindur. Liturinn á himni yfir borg er blóði drifinn.
Tiger: Vissi að Lolíta var feik. Hehe.
Myndir af Oliver settar in fljótlega og takk öll fyrir frábær komment.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.8.2008 kl. 23:00
Jenný, Maggi fer villu vegar þegar hann heldur að þetta hafi verið brúnkukrem frá mér. Ég skal láta þig fá alvöru krem. Ég fletti póstfangi þínu upp í símaskránni og redda þér kremi sem þú verður ánægð með ásamt upplýsingum um hvernig á að umgangast þau.
Jens Guð, 15.8.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.