Fimmtudagur, 7. ágúst 2008
Spenna og tilhlökkun - úje
Stundum þegar eitthvað stendur til er ég eins og barn á jólunum. Að kafna úr spennu og tilhlökkun.
Það er í gangi núna, ójá.
Lítill snáði kemur til landsins í kvöld með ömmu-Brynju og pabba sínum og hann ætlar að vera hér í viku og svo fer afinn með hann aftur til London.
Mayan kemst ekki að þessu sinni, en það verður ekki á allt kosið.
Jenný Una sagði við mig í símann áðan frá Svíþjóð að hún ætlaði að flýta sér í fluvvélina til að leika við OlivÉr og hann má alveg klappa kisan mín. Þannig að það verður mikið fjör og læti þegar þau hittast Oliver og hún.
Amman er í spreng.
Farin að taka blóðþrýsting. Nei, nei, farin að smóka.
Jökull getur farið að kenna frænda sínum á gítar. Jájá.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Enginn smá gæi. Alger dúlla.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 7.8.2008 kl. 11:26
Þú átt gott. Þessi prins er himneskur að sjá, og örugglega er hann jafnskemmtilegur og hann er mikið krútt
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 11:31
vó hvað ég skil þig...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 7.8.2008 kl. 11:36
Jónína Dúadóttir, 7.8.2008 kl. 11:39
Ó, hvað ég skil þig! - Fallegur gaur, og flottir taktar, dásamlegt að sjá hvernig hann stendur. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 7.8.2008 kl. 11:59
Þetta verður skemmtileg helgi hjá þér
M, 7.8.2008 kl. 12:00
Til hamingju með öll þessi yndislegu börn, njóttu vel
Eva Benjamínsdóttir, 7.8.2008 kl. 12:11
það verða fagnaðarfundir hjá frændsystkinunum, að ég tali nú ekki um ömmuna með blóðþrýstinginn með fyrirkomulaginu... þessa stundina allavega.
Njottu þeirra
Jóna Á. Gísladóttir, 7.8.2008 kl. 12:12
Jesús Pétur. Hrikalega falleg barnabörnin þín.
Hulla Dan, 7.8.2008 kl. 12:39
Oh hvað hann er sætur pilturinn, svo grískur ekkert líkur suðræna æutliti ömmu og mömmu! Kannski sér maður nú ekki allt.
Ég skil þig í klessu - farðu varlega í þrýstingin elskan.
Knús á þig dúllan mín. HJARTA
Ég er að stelast í tölvu dóttur minnar - kann ekkert á hana, einn makki það koma engar táknmyndir upp svo þetta á að vera hjarta.
Edda Agnarsdóttir, 7.8.2008 kl. 12:40
Jenný mín, passaðu blóðþrýstinginn ;) hlakka til að heyra í þér á morgun og finna tíma fyirir þig að hitta KRÚTTIÐ okkar fallega.
Kossar til þín, frá okkur í London.
Brynja Nordquist (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 12:46
Þú átt svo fallegt fólk. Snáðinn er bara sætur.
Elísabet Sigurðardóttir, 7.8.2008 kl. 18:30
Gullfallegur engill þessi drengur Jenný, ekkert skrýtið þó þú hlakkir til. Ekki er litla Jenný minna falleg, svo það er skiljanlegt þó blóðþrýstingurinn stökkvi nokkra kollhnýsa um þessar mundir mín kæra. Farðu bara vel með þig - og vertekkertaðsmóka. Njóttu bara endurfundanna vel ...
Tiger, 8.8.2008 kl. 00:20
Bannað að reykja í návist barna og farðu bara að hætta þessum andskota kelling!
Magnús Geir Guðmundsson, 8.8.2008 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.