Þriðjudagur, 5. ágúst 2008
"Allt fínt bara"
Það eru skemmtilegir tímar framundan hjá mér. Skemmtilegasta fólkið í lífi mínu verður allt saman komið á landinu í vikulok.
Jökull, elsta barnabarnið kom frá Króatíu og öðrum nálægum löndum, á sunnudaginn.
Oliver kemur frá London á fimmtudaginn í fylgd pabba síns og ömmu-Brynju og hann verður í viku.
Og á föstudaginn koma Jenný Una og Hrafn Óli (Lilleman) frá Svíþjóð með foreldrum sínum eftir hálfsmánaðar dvöl í heimalandi pabbans í jöfnunni.
Ég er öfundsverð kona.
Í dag ringdi lítil stúlka í ömmu sína frá Svíþjóð og hafði margt að segja.
Hún hafði veitt frosk (sko einn frosk amma) í morgun, týnt blóm og bakað súkkulaðiköku með farmor. "Amma ég kann alveg að baka svoleiðs aþþí þú kenndir mér það".
"Ég get ekki komið heim alleg skrass amma ég þarf að vera líka hjá farmor og farfar". (Amman hlýtur að skilja að barn þarf að skipta sér á milli aðdáenda).
Og hún hélt áfram.
"Amma það var stór fluga sem reyndi að drepa mömmu mína".
Amman: Og hvað sagði mamma þín þá?
Jenný: Allt fínt bara.
Og amma, það er vondur maður í skóginum sem stelir börnum. Farmor sagði mér þa þegar við var að týna ber fyrir klukkutíma! (Klukkutími þýðir að það er mjög langt síðan).
Amman: Og varstu ekki hrædd?
Jenný: Nei bara smá ég skammar hann bara. En amma ég kem bráðum heim með fluvvélinni. Þú verður mjög glöð. Þá ætla ég að vera hjá ykkur og fá nammi. Ókei?
Amman kastaði sér í vegg haldin ólýsanlegu krúttkasti yfir öllu því smáfólki sem hefur komið inn í líf hennar yfirleitt.
Börn eru besta fólkið.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég var komin mwð illt í magann af krúttakasti í DK og Sverige og er faktíst dauðfegin að vera komin heim til að sofa og vera á mínu ríki.
Þau eru geggjuð þessi börn.
Edda Agnarsdóttir, 5.8.2008 kl. 20:31
ynduslegust alltaf hún nafna þín, hún mun bræða þig allt þitt líf,það eru sko bara góðir tímar framundan hjá þér. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2008 kl. 21:08
Knústímar framundan hjá þér Eða má amma knúsa þann elsta ennþá ?
M, 5.8.2008 kl. 21:21
Haha. Frábært.
Ekki amalegt fyrir þau að eiga ömmu eins og þig Jenný.
Þú ert eiginlega Amma international með ömmuumdæmið yfir lönd og álfur.
Til hamingju með þetta þú ríka kona.
Einar Örn Einarsson, 5.8.2008 kl. 21:33
Þá erum við tvær í krúttkasti núna. Hér í dag bættist nýtt orð við orðaforðann hjá Juniornum, fufa...... öll skorkvikindi á Ítalíu hétu gógguló þar til amma kenndi honum muninn á þessum litlu kvikindum. Þetta er bara yndislegt.
Ía Jóhannsdóttir, 5.8.2008 kl. 21:39
Ótrúlega krúttlegt!!!
Bergljót Hreinsdóttir, 5.8.2008 kl. 22:27
Barnabörn eru sérlega æðisleg
Líney, 5.8.2008 kl. 22:29
Sko þessar sögur þínar eru búnar að gera það að verkum að ég er farin að hvetja unglinginn minn 18 ára gamlann til að eignast börn svo ég geti líka verið svona amma.
Hann undrandi spurði mig hvaðan þetta væri að koma og ég svaraði ..
" Nú . hún Jenný auðvitað.. !"
Hann lofaði eftir hláturs kastið sem hann fékk að skíra fyrsta barnið eftir þér.
Og þar hefur þú það góða mín.
Krúttkastkrúttíbúttíkrútt.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 5.8.2008 kl. 22:38
Ekkert sem toppar Elsku Börnin og ömmu og afa börn yndislegast í heimi Hún er nú meira krúttið nafna þín virðist vera með allt á hreinu þarna í útlandinu
Brynja skordal, 5.8.2008 kl. 22:40
Amman má nú ekki kasta sér of fast í vegginn til að vera með báða arma heila til að taka á móti krúttunum!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 5.8.2008 kl. 22:56
Skemmtilegir tímar framundan hjá ömmu Jenný
Sigrún Jónsdóttir, 5.8.2008 kl. 23:31
Huld S. Ringsted, 6.8.2008 kl. 00:15
Takk fyrir kveðjurnar öll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.8.2008 kl. 00:45
Jesús minn hvað hún er mikil dúlla. Góða skemmtun með öllum þínum.
Elísabet Sigurðardóttir, 6.8.2008 kl. 11:32
Mikið er hún alltaf dásamleg litla prinsippissan, hún nafna þín.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 7.8.2008 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.