Fimmtudagur, 31. júlí 2008
Krúttmolinn Oliver
Ömmuhjartað missti slag þegar henni bárust nýjustu myndirnar af Oliver í London.
Ef þessi elska væri ekki að koma í ágúst legðist þessi amma í rúmið af söknuði.
Sama dag og Oliver kemur, þá koma Jenný Una og Lilleman til landsins frá Svíþjóð.
Elsta barnabarnið hann Jökull er í Króatíu (og nálægum löndum, afinn búinn að hendast yfir öll ínáanleg landamæri) og kemur á sunnudaginn.
Öll mín barnabörn í útlöndum.
Amman í rusli en hér koma nýjar myndir af Oliver teknar á leikskólanum.
Og nú bíður Amman spennt eftir að krúttmolinn komi til landsins.
Mamman kemur ekki, hún er að fara til Hong Kong á vegum vinnunnar.
Það verður ekki á allt kosið í heiminum.
Dæs og krúttkast.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:10 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hann er fallegt barn, bjartur og fallegur.
Ragnheiður , 31.7.2008 kl. 12:26
Hjálp! Þetta er svo fallegt barn - krúttkaaaast! Knús til þín
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 12:45
Hann er algjört krútt ömmustrákurinn þinn Jenný. Leiðinlegt að öll ömmubörnin þín skuli vera erlendis, mér finnst nóg og slæmt að ömmustrákurinn minn búi rétt hjá Selfossi og ég sé hann ekki daglega.
Linda litla, 31.7.2008 kl. 12:52
Awww mikið er hann Fallegur allgjör gullmoli það verður kátt í höllinni þegar ömmukrílin öll verða komin til þín hafðu ljúfan dag Elskuleg
Brynja skordal, 31.7.2008 kl. 13:19
Mikið ofboðslega er barnið fallegt, þvílíkur fríðleikspiltur. Það er ekkert skrítið þó ömmuhjartað hoppi þegar svona myndir berast. - Og öll hin fallegu barnabörnin líka í útlöndum, svo þar er ekkert knús að fá í bili. -
En þú hefur þó húsbandið til að halla þér að, það er þó alltaf best. - Kær kveðja til þín og húsbands.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 31.7.2008 kl. 13:24
Hann er yndislegur....vá hvað ég skil tilhlökkun þína...ég er ómöguleg ef ég sé ekki barnabörnin í nokkra daga.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 31.7.2008 kl. 14:24
Rosalega fallegar myndir af fallegum dreng
Dísa Dóra, 31.7.2008 kl. 15:41
bíddu bíddu.... ekki buðust mér svona ofboðslega pro myndir af mínum börnum þegar þau voru í leikskóla.
Barnið er fagurt. En það veistu nú þegar
Jóna Á. Gísladóttir, 31.7.2008 kl. 15:44
Aaaaawwwwww !! Jiminn almáttugur hvað hann er fallegur drengurinn.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 31.7.2008 kl. 23:41
Hann er fallegastur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.8.2008 kl. 01:24
Mikið rosalega er þetta fallegur ömmustrákur þarna Jenný. Mikið held ég að hann eigi eftir að fylla mörg hjörtun af ást og hamingju þegar líða stundir, eins og ég er handviss um að hann er að gera nú þegar. Hann er svo bjartur og það er svo fallegt brosið hans að maður bara bráðnar hreinlega. Það fylgir honum eitthvað svo bjart og fagurt að hann minnir einna helst á engil eins og við sjáum engla fyrir okkur.
Tiger, 5.8.2008 kl. 23:43
Takk elsku Tiger.
Jenný Anna Baldursdóttir, 6.8.2008 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.