Sunnudagur, 27. júlí 2008
Elskulegheit er miðnafnið mitt - úje
Ég ætla að vera elskuleg - í 101 um næstu helgi.
Ég er svo mikill innipúki að ég fer ekki einu sinni á innipúkahátíðina, vill bara vera heima.
Það er auðvitað þessi eiginleiki minn að vera sífellt á skjön (segir pabbi) sem gerir það að verkum að þegar allir fara út - nú - þá fer ég inn.
Þegar allir fara í ferðalög - læsi ég dyrunum og hendi lyklinum.
En sumarið er búið að vera frábært. Mín frönsku gen hafa stokkið í húðina á mér og nú er spurning um hvort mér verður ekki vísað úr landi, ef einhver frá Útlendingastofnun gengur í flasið á mér. Ég er búin að búa í garðinum á Leifsgötunni þar sem hitinn er ólýsanlega mikill unaður.
Ég held áfram að passa hús dóttur minnar og í Sverige er 30 stiga hiti.
Jenný Una týnir ber og blóm og baðar sig á strönd. Hrafn Óli kemur bara með agíar hinn ánægðasti.
Kisan Núll er dálítið pirrandi þegar hún stekkur á mig á nóttunni en æðruleysi mitt kemur í veg fyrir að það gerist hlutir.
Jökklinn minn, elsta barnabarnið er á leið með afa sínum í sólina í Króatíu. Ekki leiðinlegt.
Annars vona ég að Akureyringar fái svefnfrið um Verslunarmannahelgina og að allir verði glaðir og ánægðir, að kaupmenn þéni mikla peninga, að gleðisafinn í Vínbúðinni seljist ekki upp, að allir dílerar detti á hausinn og fótbrotni og að andi almættisins svífi yfir vötnunum.
Vestamanneyingar mega líka nota þessi áhrínisorð.
Farin að ...
æi ykkur kemur það ekki við. En það er djúsí - bílív jú mí.
Úje
Þemað er elskulegheit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 13:54 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2986889
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Frú Garden-Isolate!
Bannað að vera með undirrósargrín um hana Möggu, hún er svo sæt og fín!
Vona að þú finnir ekki lykilinn fyrr en í september!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.7.2008 kl. 14:14
Who the fuck is Magga? Ójá Magga Blöndal. Hún er flott.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2008 kl. 14:19
Og skammastín fyrir að óska mér inniveru fram í september addna norðanmaður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2008 kl. 14:19
Ég fer ekki upp í Ártúnsbrekku um þessa helgi... enda er Reykjavík upp á sitt besta um Verslunarmannahelgina!
Heppin að fá að vera hérna í menningunni (...lesist late-þambandi besservissum ) .....Hlýtur að vera nice að fá smá frí frá ghettó-inum sem þú heldur annars til í
Heiða B. Heiðars, 27.7.2008 kl. 14:22
Hafðu vegabréfið á þér, svona til vonar og vara.
Skil það vel að þú takir ekki sjensinn á útihátíð ef fransmannagenin í þér eru að gera þig múlattalega. Dekkri húð = meiri hryðjuverk.
Greiningardeild Björns myndi örugglega vilja fara að greina þig og kannski greint þig vitlaust, sérstaklega ef þú ert vegabréfslaus og þú send úr landi........... OMG.
VERTU INNI!!!!
Heyrðu, gæri verið að Barak hafi komist í sundlaugina hans Michael Jackson? mér finnst hann hafa fölnað upp á síðkastið.
Einar Örn Einarsson, 27.7.2008 kl. 14:34
Blessuð góða ég nenni ekki í úti hátíðar, nema kannski á dönskum dögum í hólminum. Þá stoppa ég stutt við.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.7.2008 kl. 15:48
Fyrirsögnin á fréttinni er komin frá Möggu, en skammast mín náttlega ekkert, Einar hinn ljúfi myndi hvort sem er finna lykilinn áður en þú týndir honum haha!
Kveðja úr mollunni í einangrunarbúðirnar! (nema þú hafir brugðið undir þig betri tánni og þekkst boðið hennar Hallgerðar hér að neðan?)
Magnús Geir Guðmundsson, 27.7.2008 kl. 15:48
Besta helgi ever ad vera i bænum..um verslunarmannahelgina thá koma innipúkar eins og vid útur øllum veggjum og kikjum á lifid i borginni..en uss..hvad eru komin mørg ár sídan sídast hjá mér
og já passadu thig i gudanna bænum á útlendingaeftirlitinu...theim er ekki treystandi sko..og svona "litud" nei thú ert í stórhættu...haltu thig heima...( eda i gardinum ).....
María Guðmundsdóttir, 27.7.2008 kl. 15:53
Segi eins og fleiri, þetta er besta helgi ársins til heimaveru, ég er heimapúki njóttu verunnar í 101 og hafðu með þér nivea krem í gönguferðum svo þér verði ekki vísað úr landi múlattinn þinn
Ásdís Sigurðardóttir, 27.7.2008 kl. 16:42
Ég og minn verðum í borginni.Þetta er besta "heima"helgi ársins.Svo verður hjólað,og flækst á Eyjaslóð og svoleiðis.Auðvitað verður farið í bíó.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 17:36
Er það ekki bara svo að gamla fólkið heldur sig heima á meðan unga fólkið leikur sér, ekkert undarlegt við það. Hver ætli vilji svo sem fá lífeyrisþegana með sér á útihátíðirnar?
Lolitalitla, 27.7.2008 kl. 18:37
Vá má ég koma við þig fröken heilög Knúsírófan þín. Gættu þín bara vel, því ef ég á leið um, þá gæti ég gert eitthvað voða voða vont því ég er jú í Frjálslynda flokknum og er rasisti, eins og þú veist Annars á pápi minn afmæli 4. ágúst, en heldur upp á það 2. ágúst á laugardeginum. Ég á að sjá um gleðina, þ.e. músikina, veislustjóran og ræðuhöldin. Og það er bara þannig, að það get ég alveg gert. Minn elskulegi faðir verður níræður og er hetja þeirra tíma, þegar orð stóðu. Hann var einn af burðarásum samfélagsins hér i fleiri ár. Svo hann á inni að honum sé sá sómi sýndur sem honum ber.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.7.2008 kl. 18:46
Ásthildur: Til hamó með pabbann.
Lólíta: Ertu í alvöru að kalla þig það? Djöfuls perri ertu
Heiða: Auli.
Þið öll: Hittumst í kaffi mínus leiðinlegir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2008 kl. 19:29
Tek undir með þér. Hef alltaf haldið mig heima um Verzlunarmannahelgar og liðið einstaklega vel.
Steingerður Steinarsdóttir, 27.7.2008 kl. 20:00
Mig langar að flýja bæinn þessa helgi hvað verður veit ég ekki, ætli ég læsi mig bara ekki inni og hendi lyklinum eins og þú
Huld S. Ringsted, 27.7.2008 kl. 21:11
Ertu að kalla mig pervert fyrir það eitt að kalla mig ákaflega fallegu og exotísku kvenlegu nafni? Það þykir mér miður.
Lolitalitla, 27.7.2008 kl. 21:34
Heima er best.
Hulla Dan, 27.7.2008 kl. 21:38
Ég held ég hafi verið 15 þegar ég ákvað að verslunarmannahelginni væri best varið í bænum, frekar langt frá því að vera lífeyrisþegi :D
Núna engin spurning, engar biðraðir í ísbúðunum og svo fæ ég stæði heima hjá mér, hvers er skortur dagsdaglega. Snilld.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 27.7.2008 kl. 22:15
Býrðu á Leifsgötunni?
Ertu nokkuð að leigja kjallara eða svoleðis.... fyrir 80.000 krónur eða minna (þar stendur hnífurinn í kúnni)?
Kassavön og þrifin
kveðja
Hafnfirðingur á vergangi í Reykjavík.
Brissó B. Johannsson, 27.7.2008 kl. 22:29
Ekki dettur mér til hugz að vera heima um verzlunarhelgi þezza frekar en þær fyrri. Eiginlega mezt fyrir þá skynsömu áhættufælni mína í því að forðazt að einhverjir dézkotar úr 'Tjöruborginni' myndu brúka einhverja áunnina ættfræði eða kunníngzzkab til að planta sér & sínum ættlerum á lóðinni.
Ásbyrgi, eða Landmannalaugar, fer eftir veðurspá.
Tjöruborgarar ~lattéfíknir~ súpa bara súrann 'hómealóne' af vana.
Steingrímur Helgason, 27.7.2008 kl. 22:34
Líst vel á kaffihúsahitting í Reykjavík um verslunarmannahelgina.
Flott myndin af þér með færslunni, Jenný...
Lára Hanna Einarsdóttir, 27.7.2008 kl. 22:37
ójá, ég man þegar ég bjó í bænum, hvað það var gott að vera heima um verslunarmannahelgina
alva (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 22:46
Lára Hanna: Ég er game.
Steingrímur: Ég bið að heilsa í Ásbyrgi. Love it.
Brissó: Er að passa íbúð fyrir dóttur mína á Leifsgötunni. Bý sjálf fyrir ofan snjólínu. Því er nú miður.
Hildigunnur: Þú líka koma kaffi, drekka í tómum miðbæ, næstu helgi? Si?
Huld: Ég myndi flýja líka ætti ég heima í miðri útihátíð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2008 kl. 22:47
Jenný, yeah! Þarf það að vera um helgi? Ég er í fríi, skoh...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 28.7.2008 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.