Sunnudagur, 27. júlí 2008
Karlahúmor - ekki kafna úr hlátri af eigin krúttheitum
Bloggheimar eru í langdregnu krúttkasti yfir jakkafötunum í Sjálfstæðisflokknum. Fólki finnst svo krúttlegt að drengirnir ósnertanlegu gantist hvor við annan.
Hahahahaha.
Karlahúmor, jakkafatahúmor, vindlahúmor, bakherbergishúmor,égáÍslandhúmor og allir krullast upp af gleði.
Nenni ekki að pæla frekar í því. Allir þurfa að skemmta sér, líka ofurmenninn.
Og svo að henni Agnesi Bragadóttur, sem mér finnst flottur blaðamaður.
En þegar ég sé hana reiða í sjónvarpinu þá stekk ég á bak við næstu mublu og fel mig. Ég er skíthrædd við þessa konu, ef ég hitti hana í ham, augliti til auglitis myndi sjást undir iljarnar á mér.
Kannski átti hún ekkert að vera að kalla Árna Johnsen stórslys og mælast til þess að hann héldi kjafti, frekar brussulegt hjá henni, en ég held að hún sé ekki ein um þá skoðun. Það eru bara ekki allir sem þora að segja það upphátt.
En ég segi það og meina að ég myndi taka lykkju á leið mína frekar en abbast upp á Agnesi.
Annars finnst mér alltaf gott þegar pólitískir andstæðingar sjá sjálfir um að minnka fylgi flokksins síns. Árni er búinn að standa sig vel í því.
Mér fannst ekki par smekklegt af honum að bera sitt mál saman við Bónusmálið, en samt er það ákaflega "árnískt" að gera það.
Ef maðurinn ætlar í mál við Agnesi, þá hann um það, en rosaleg viðkvæmni er þetta. Magnús Geir bloggaði um offramboð á Árna og ég er á því að sá mæti maður hafi rétt fyrir sér. Árni ætti að hafa sig hægan um hríð. Öllu má ofgera og ég er rosalega mettuð af þessum manni.
Og eitt í viðbót hérna sem er búið að vera að pirra mig í einhverja daga.
Sigmar með BB í drottningarviðtali. Sumir sjónvarpsmenn mættu fara að kíka á starfslýsinguna. Kastljós er fréttatengdur þáttur og ég vil að það sé reynt að fá eitthvað út úr pólitíkusum þegar þeir mæta til yfirheyrslu. Viðtalið var eins og hátíðarútgáfa af Séð og Heyrt, svo ég taki nú ekki sterkara til orða.
Sigmar er ekki beittur nú um stundir.
Hvar er Helgi Seljan? Enn á sjó?
Ég sakna drengsins.
Ajö í bili
Davíð boðaði Sigurð Kára á leynifund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 5
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 2987182
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Gaman hefði verið að heyra hvort Sigurður Kári hefði staðið upp í hárinu á Dabba ef grínið var langt. Einhvern vegin efast ég um það .
jonas (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 11:17
Ég sá Helga Seljan að spóka sig í miðbænum hér í fyrradag svo hann er örugglega í fríi. Annars sammála þér með þetta fáránlega grín hjá jakkafatagaurunum, hallærislegt og svo ekki féttnæmt
Huld S. Ringsted, 27.7.2008 kl. 11:40
Ég segi bara eins og ég hef sagt síðustu ár, Árni átti aldrei að bjóða sig fram, heldur draga sig til hlés og vera þar. Hann getur þá flutt sýna gagnrýni eins og hann vill, en inn á alþingi átti hann ekki að fara aftur. Agnes getur sjálfsagt verið ágæt en ég fíla ekki kjaftinn á henni, finnst það bara ekkert kúl. Helgi mætti svo alveg fara að koma aftur. Eigðu ljlúfan dag mín kæra
Ásdís Sigurðardóttir, 27.7.2008 kl. 12:08
Mér finnst nú drepfyndið að láta fífla Sigurð Kára svona....
Hólmdís Hjartardóttir, 27.7.2008 kl. 12:34
Þetta er ógeðslega fyndið! Sit hérna við tölvu sonar míns og les þennan fjölskrúðuga pistil þinn sem er draumur í dósum!
Svona á að steggja fólk.
Ferðin gekk vel - erum að fara út að njóta aveðursins!
Edda Agnarsdóttir, 27.7.2008 kl. 13:18
Takk Jenný mín, annars svo sem ekki merkileg hugleiðing, en var búin að burðast með hana um nokkurn tíma og því bara best að kasta henni út!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.7.2008 kl. 15:11
Magnús Geir: Nokkuð glöggur þarna.
Búkolla: Hitti skratinn ömmuna þarna?
Edda: Gott að þú ert lent heilu og höldnu hinum megin við hafið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2008 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.