Laugardagur, 26. júlí 2008
Hoppsassa på sängekanten
Jæja, nú klæmumst við í góða veðrinu.
Nei, perrarnir ykkar, ekkert klám á minni síðu.
En ég var að heyra að gömlu dönsku "klammararnir" með Ole Söltoft - Hoppsassa på sängekanten og ég er forvitin gul, rauð, blá og marin séu orðnar rosa vinsælar aftur. (Eða voru þær sænskar?) Ekki út af erótíkinni heldur vegna þess að Dönum finnst gaman að sjá hvernig fólk lifði á þessum tíma. Þá meina ég settöppið ekki sexið aularnir ykkar.
Ef ég er spurð hvort ég hafi gaman af klámi þá er svarið nei.
Ég hef aldrei skilið gluggagægisþörfina hjá fólki sem nennir að horfa á annað fólk riðlast hvort á öðru undir formerkjunum "The more the merrier".
Ég er ekkert að fordæma þessa erótíkurþörf þeirra sem vilja glápa. (Eða kannski er ég að því, þorrí, er ógeðslega fordómafull í þessa veru).
En ég er á móti klámi, mér finnst það niðurlægjandi fyrir alla innblandaða.
Fyrir nú utan mansalið, ofbeldið og allan pakkann sem virðist fylgja þessum bransa.
Svo er að telja upp að tíu. Höfum það tuttugu.
Anda inn - anda út inn - út - inn - út. Ó, þorrí þetta var óvart.
Skeyta svo skapi sínu á veggjum, ekki kommentakerfinu.
Langaði bara að koma þessu snyrtilega á framfæri.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 2986890
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ertu nokkuð enn að telja? ég skil ekki afhverju það er alltaf verið að reyna að sannfæra okkur um að hitt og þetta sé í lagi... klám er ekki í lagi.. klám er afbökuð mynd af kynlífi..
það finnst mér allavega..
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 14:22
Edda Agnarsdóttir, 26.7.2008 kl. 14:53
Og þetta eru náttúrulega beztu heimildarmyndirnar um hvernig fólk bjó og starfaði í "gamla daga"?
Hrönn Sigurðardóttir, 26.7.2008 kl. 14:57
Mörk fólks eru alltaf að verða teygjanlegri og teygjanlegri,það þarf alltaf meira krassandi hluti til að seðja þessa þörf en einhversstaðar verðum við að setja stopp, það sem var absúrd fyrir örfáum árum þykir "eðlilegt " í dag og á meðan missir kynlífið fegurðina og mystíkina og verður eins og hver önnur söluvara....sorglegt
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 26.7.2008 kl. 14:58
Sammála ykkur hér að ofan.
Endar með ósköpum með þessu áframhaldi.
gúdd dey til dig.
Hulla Dan, 26.7.2008 kl. 16:17
Sigurbjörg Sigurðardóttir, 26.7.2008 kl. 16:37
Sólarkvedja frá Spáni
M, 26.7.2008 kl. 16:44
Þetta var mjög snyrtilegt hjá þér
Huld S. Ringsted, 26.7.2008 kl. 18:05
Flott færsla.Hrönn góð
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 19:30
Þú ert yndisleg elsku Jenný mínKnús til þín elskulegust og sólarkveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 26.7.2008 kl. 22:16
Ertu nokkuð að meina obeldis og mansals myndina "Hopla pa sengekanten"? Með Ole Soeltoft og Soeren Stroemberg.
Yngvi Högnason, 26.7.2008 kl. 22:52
Þetta var mjög snyrtilegt hjá þér Jenný mín
Sigrún Jónsdóttir, 26.7.2008 kl. 22:55
Úle Sölkoft & þezzar dönzku gamanmyndir náttúrlega skemmileggjuðu alla mína bernzku, því ég sá sumar & er ekki samur á eftir. Er nokkuð klár á því að grunnurinn af öllu 'kvenzali' á Íslandi hafi verður lagður þarna af fyrrum nýlenduherrum okkar.
Þessar forvitnu blárauð&marinn lemjeríz klámfærzlur þínar, værir þú í að banna þær innann áttrættz, ezzgan ?
Steingrímur Helgason, 27.7.2008 kl. 00:10
Ég á alveg ofboðslega skemmtilegar minningar frá því þegar ég var að vinna á Stöð 2 og ákveðið var að sýna einhverjar af þessum myndum sem flokkaðar voru sem ljósbláar.
Ég var þar í svakalegu hlutverki, þ.e. að ritskoða og ákveða hvað skyldi klippt út - ef eitthvað. Ég var ekki hneykslunargjörn og kannski ekki nógu eftirtektarsöm og það kom einu sinni fyrir að tæknimenn hringdu í mig og spurðu hvort ég ætlaði virkilega að láta "þetta" fara í loftið.
Fyndnasta atriðið sem ég man eftir var maður nokkur einn úti á engi sem lagðist á bakið, sveiflaði fótleggjunum aftur fyrir haus og tottaði sjálfan sig.
Stöðin var kærð fyrir sýningu myndanna og Jón Óttar var dæmdur fyrir að sýna klám. Þetta var 1990, minnir mig.
Lára Hanna Einarsdóttir, 27.7.2008 kl. 00:29
hahahahaah, ég er í svaðalegu hláturskasti, bæði sé ég mína elskulegu Láru Hönnu skemmta sér´blaðskellandi yfir myndunum og aumingja elsku Jenný mína með hausinn milli knjána núna, yfir sig hneyksluð á Láru Hönnu! Og svo það sé nú tilgreint, þá voru það held ég "Merkjamyndirnar" sem en ekki "Rúmstokksmyndirnar", þó Ole karlinn hafi spilað stóra ullu í báðum, en finnst að þær fyrrnefndu hafi óklipptar verið bláar hreint og klárt, en hinar framleiddar fyrst og síðast sem ljósbláar gamanmyndir. (en það getur nú vel verið, að þær hafi verið klipptar líka)
Og svo ég láti nú gamla sögusögn flakka viðkomandi þessu, þá var því einmitt fleygt, að Merkjamyndirnar hefðu verið settar á í góðri trú að þær væru bara svona léttbláar, sem sagði um rúmstokksmyndirnar, en Lára Hanna veit þetta greinilega allt saman og betur en ég!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.7.2008 kl. 01:02
hahahahahaha, blessunin hún Lára Hanna!!
Ég er svo mikil tepra ( segja vinkonur mínar ) að ef ég hefði verið í hlutverki Láru Hönnu og verið að ritskoða þessar myndir, hefðu þær bara verið stuttmyndir...
Segi líka eins og þú, færi bara að hugsa um mansal o.þ.h væri ég gónandi á þetta.
Góða helgi í góða veðrinu!!!
alva (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 02:57
ÞESSAR MYNDIR VORU FULLAR AF HÚMOR............EKKERT KLÁM
Hólmdís Hjartardóttir, 27.7.2008 kl. 03:22
Hólmdís hin hressa hefur greinilega ekki séð óklipptu útgáfurnar, í þeim voru hreinar og klárar samfarasenur þar sem engu var leynt og Lára Hanna getur staðfest! Útgáfurnar sem hins vegar rötuðu í kvikmyndahúsin til dæmis voru hins vegarr vandlega klipptar.
Magnús Geir Guðmundsson, 27.7.2008 kl. 04:13
Rúmstokksmyndirnar eru bara spaugilegar frá upphafi til enda- reyndar er húmorinn danskur! Mér finnst synd ad blanda rúmstokksmyndunum inn í umrædu á mannsali og klámi.
Birna Guðmundsdóttir, 27.7.2008 kl. 09:09
Lára Hanna: Þú ert kona með fortíð!!
Magnús Geir: Sá hlær best... og allt það
Ekki tapa glórunni yfir þessari færslu. Hún var skrifuð í fíflagangi og ber að takast sem slík.
Muaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.7.2008 kl. 10:43
Upp með náttúruna, niður með klámið
Eva Benjamínsdóttir, 27.7.2008 kl. 11:12
Ég sá tvær Rúmstokksmyndir á unglingsárunum vandlega klipptar í kvikmyndahúsi. Mörgum árum seinna missti ég svo æruna í spurnínginakeppni hjá Radíusbræðrun þegar ég vissi hver Ole Sötoft var ... eða danskur leikari, ég þurfti nefnilega endilega að bæta því við til að sýna visku mína ... hvernig leikari. Við sigruðum stöllurnar þann daginn en töpuðum svo næst fyrir Þjóðhagsstofnun sem var lögð niður í kjölfarið.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.7.2008 kl. 11:38
Audvitad ertu fordomafull gagnvart klami og nekt rett eins ogfahagri vinir dinir i bandarikjunum eins og jerry farwell
Alexander Kristófer Gústafsson, 27.7.2008 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.