Fimmtudagur, 24. júlí 2008
Ofbeldisdómar enn á útsölu
Nú fara dómarnir að detta inn aftur eftir réttarhlé.
Það er með ólíkindum hversu íhaldssamir íslenskir dómstólar eru þegar kemur að því að fella dóma yfir þeim sem beita maka sinn núverandi og fyrrverandi, ofbeldi.
Þessi málaflokkur virðist alltaf vera á tilboðspallinum.
Þessi andskotans ofbeldismaður fékk 8 mánaða fangelsi, þar af 6 skilorðsbundið fyrir að ráðast ítrekað á fyrrverandi sambýliskonu sína og tvö börnin hennar.
Ofbeldið fólst m.a. í tveimur fingurbrotum, hálstaki, hnefahögg í andlit og árás á dóttur konunnar sem reyndi að koma móður sinni til hjálpar. (Fleiri en eitt tilvik) Hva? Tertubiti.
Annars stingur þessi dómur svo sem ekki neitt sérstaklega í augum, þetta er gengið á líkamsmeiðingum og andlegu ofbeldi á Íslandi í dag.
Sátt?
Nei, svo sannarlega ekki.
Þegar að ofbeldi gegn konum og börnum er annars vegar, þá eru dómstólarnir ekki að senda út þau skilaboð að það sé alvarlegt mál.
Andskotinn snarpstyggur.
Réðist á konu og börn hennar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Arndís: Asnalega orðað, takk fyrir að benda á það.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.7.2008 kl. 13:35
Það þarf líka að fara laga lög um jafna rétt foreldra til umgengis við börn sín eftir skilnað.
Eins og lögin eru í dag þá ræður móðirin hvernig umgengi barns er við föðurinn eftir skilnað. Barnið hefur bara eitt lögheimili (hjá móður) og móðirin fær allan rétt sem foreldri (þ.m.t. ráðstöfunarétt yfir barninu) en ekki faðirinn. Og þetta á að heita jafnt forræði !!! Jafnt forræði er í reynd að faðirinn fær einungis skyldur, engin réttindi. Er þetta hægt ???
Mér skylst að Ísland sé 30 ár á eftir nágrannalöndunum hvað þetta verðar og lítil sem engin áhugi sé hjá jafnréttis- og kvennréttindafrömuðum sé til að breyta þessu í samræmi við önnur siðmenntuð lönd.
Svona vitleysislög eins og gylda um börn eftir skilnað hér á landi, kalla bara á svona öfgaviðbrögð. Það er ekki við feðurna að sakast í þessum efnum heldur hin vitlausu lög sem gylda hér á landi og brjóta á rétti feðra til jafns umgengis við börn sín.
Þröstur Jón Markússon (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 13:39
Ekki myndi ég vilja senda mín börn til föður síns ef hann væri ofbeldismaður. Þó þarf að kanna allar aðstæður mjög vel til þess að öruggt sé að sá sem hamlar umgengni geti ekki logið upp á hitt foreldrið. En það er satt, þessir dómar eru til háborinnar skammar.
Helga Magnúsdóttir, 24.7.2008 kl. 13:52
Þröstur. Þannig að það er við lögin að sakast að maðurinn skuli ítrekað ráðast á fyrrverandi konuna sína og börnin sín? Ertu ekki að djóka?
Guðrún (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 14:03
það er þetta skilorð sem setur allt úr samhengi
dómar eru vitaskuld yfirleitt frekar vondir eða alslæmir en það er virkilega sick (andlega og sálarlega sick sko) að setja svona ofbeldisfólk alltaf á skilorð...
halkatla, 24.7.2008 kl. 14:24
Arndís, ef dómarar væru nú samstíga en þegar kemur af ofbeldismálum þá er alltaf eins og um geðþóttaákvarðanir séu að ræða. Útlendingar hafa fengið þunga dóma en Íslendingar virðast mega misþyrma konum og börnum að vild.
Segir barnaverndarnefnd aldrei neitt? Eða umboðsmaður barna? Hvar eru þeirra mótmæli og þeirra skrif?
Kolgrima, 24.7.2008 kl. 14:30
Það ofbeldi sem þarna á sér stað er algjörlega óþolandi. Þótt að íslensku barnalögin séu úrelt, óréttlát og úr takt við það sem gerist í nágrannalöndum þá réttlætir það engan vegin ofbeldi gegn konum og börnum.
Það þarf að taka til í báðum þessum málaflokkum, taka þarf harðar á ofbeldismálum og auka þarf jafnræði í réttindum barna og hæfra foreldra.
Haukur Þór Lúðvíksson (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 14:36
Ofbeldi á aldrei rétt á sér, hvorki andlegt, líkamlegt með eða án orða... og bara neim it. Er með ofbeldisóþol á háu stigi, fæ gæsahúð og grænar bólur. Auðvitað á að dæma menn harðar fyrir ítrekuð ofbeldisbrot.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.7.2008 kl. 16:22
Varla eru þetta mennirnir sem vernda sitt einkalíf með rauðri stjörnu í símaskrá og bregðast ókvæða við ef hringt er í þá á kvöldin eða á matartíma?
Árni Gunnarsson, 24.7.2008 kl. 16:59
Varla geta nú þessir dómarar verið mjög sjálfhverfir í hugsun. Eða ætli þeir verðleggi sjálfa sig eftir þessari verðskrá?
Varla eru þetta mennirnir sem vernda einkalífið með rauðri stjörnu í símaskrá og bregðast ókvæða við og hóta kæru ef hringt er í þá á kvöldin eða á matartíma.
Árni Gunnarsson, 24.7.2008 kl. 18:28
.Varð vitni af slagsmálum hjóna í dag.Þoli ekki ofbeldi og fáránlega ofbeldisdóma
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 18:40
Ætli við gætum komið upp dómstól götunnar og farið í borgaralega óhlýðni til að taka á þessari helvítis linkynd gagnvart ofbeldismönnum. þá er ég að tala um nauðgara, og heimilisofbeldismenn. Mér er skapi næst að ætla að flestir dómarar landsins séu sjálfir kynferðisglæpamenn og heimilisofbeldismenn, allavega finnst þeim þetta ekki vera glæpur. Látum þá heyra það endalaust. svei mér þá.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.7.2008 kl. 19:52
Já, andsk... hafi þetta!
Ásthildur hefur rétt fyrir sér, ég veit af einni konu sem þurfti að leita til kvennaathvarfsins vegna síendurtekins heimilisofbeldis - og getiði hvað? Maðurinn hennar var hæstaréttardómari (hneyksli)
Var að enda við að skrifa um þetta og fann athyglisverðar staðreyndir um fangelsismál í Ársskýrslu Fangelsismálastofnunar þar sem kemur fram á milli línanna að málið er að fækka kerfisbundið föngum og auka sértekjur fangelsanna til að koma út í hagnaði - allt til að spara! Því ekki komast þeir yfir að afgreiða málin nógu hratt því t.d. er oft áralöng bið eftir því að menn séu látnir afplána útistandandi fjársektir upp á fleiri tugi milljóna vegna ýmissa brota. Það væri gaman að komast yfir nýrri ársskýrslu, en þessi sem er aðgengileg á netinu er frá 1999
Martha Elena Laxdal (IP-tala skráð) 24.7.2008 kl. 21:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.