Miðvikudagur, 23. júlí 2008
Alvarlegt líf
Ég er ekki hrifin af Iceland Express flugfélaginu. Einfaldlega vegna þess að reynsla mín af þeim er ekkert sérstök. En hvað um það, þeir geta alltaf bætt sig.
En húmorinn í blaðinu þeirra finnst mér frábær. Enda er það Íri sem semur textann.
Borg Flóttans, Keflavík, fær mig til að brosa allan hringinn.
Manni í Reykjanesbæ finnst húmornum alvarlega misbeitt.
Kannski er þetta alveg á grensunni, ég veit það ekki, en ég veit að mér þætti ekki verra að versla við fyrirtæki sem kæmi mér til að hlægja.
Svona erum við misjöfn.
Lára Ómars kynningarfulltrúi telur að svona kaldhæðinn húmor eigi jafnvel ekki við í svona blaði.
Ég er því ekki sammála, frekar en Reykjanesmanninum sem finnst að þeir sem vinni að landkynningu eigi að taka starf sitt alvarlega.
Ég er í kasti eftir að hafa fengið smá innsýn í innihaldið.
Borg Flóttans (eða please get me out of hear) Keflavík.
City of Near (Borgarnes)
City of Bear (Vík í Mýrdal)
City of Tears (Akureyri, og sagt óhjákvæmilegt að bresta í grát þegar þangað sé komið því ef enn hefur ekkert slæmt gerst ertu ekki að taka þessa hringferð nógu alvarlega").
Ómæ, ég held ég endurskoði viðhorf mitt til þessa kaldhæðna flugfélags og gefi þeim séns.
Þeir eru krútt.
Saklaust grín eða ferðamannafæla? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Spaugilegt | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 2987256
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mér finnst þetta tær snilld!! En ég er svo hrikalega kaldhæðin að mörgum finnst að það hálfa ætti að vera nóg. Segi það aftur - snilld!!
alva (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 12:34
Af hverju geta Íslendingar ekki litið í eigin barm? Eða í spegil? Ef þetta er lýsing á upplifun útlendings sem búið hefur hér í tvö ár þá er upplagt að skoða betur hvað maðurinn er að segja, ekki satt? Glöggt er gests augað og allt það...
Keflavík - eða Reykjanesbær - er "City of get me out of here". Hvað hefur Keflavík upp á að bjóða fyrir fólk sem vill kynna sér land og þjóð? Dæmi hver fyrir sig - og nú er bæjarstjórinn að bæta við álveri. Vill einhver skoða það? Ef Keflvíkingar vilja láta tala fallega um sig í ferðamannabæklingum verða þeir að vinna til þess eins og aðrir.
Reykjavík er "City of fear". Við Reykvíkingar erum kannski ekki dómbær á það hvað er svo ógnvekjandi í umhverfinu í Reykjavík, en ég hef það frá fyrstu hendi útlendings sem hefur búið hér um skeið að það er margt. Umferðin t.d. þar sem allt of margir bílar æða um langt yfir hámarkshraða og fæstir virða neinar umferðarreglur. Allir kóngar í ríki sínu og ekki hvarflar að neinum að gefa stefnuljós. Það kemur engum við hvert þeir eru að fara.
Fyrir nokkrum dögum var sagt frá því í einhverju blaði að Reykjavík væri 4. hættulegasta borg í Evrópu. Ég dreg það reyndar í efa, veit ekki hvaða aðferðafræði var beitt til að mæla það - en engu að síður berast fregnir um ótrúlega atburði, skrílslæti og glæpi eftir hverja einustu helgi.
Sterkir vindsveipir eru að verða algengari og öflugri eftir því sem háhýsum fjölgar í Reykjavík. Ég þekki dæmi um beinbrot gamallar konu sem fauk í einum slíkum vindsveip við stórhýsi. Atburðurinn hafði ýmsar afleiðingar sem leiddu að lokum til dauða hennar.
Ég minni á upphafsorð í pistli Karenar Kristjánsdóttur sem lesa má hér. Karen bendir þar á goðsagnirnar sem Íslendingar hafa sveipað sjálfa sig og hvernig lygavefurinn er smám saman að trosna.
Við megum þakka fyrir á meðan fólk frá þroskaðri lýðræðisríkjum en okkar fer ekki að skrifa um "alvörumálin" á Íslandi eins og t.d. stórfellda eyðileggingu náttúrunnar, rányrkjuáformum á háhitasvæðum, útsölu á verðmætri orku til erlendrar stóriðju, pólitískar stöðuveitingar, sóðalegar gjafir á bönkum og almennrar spillingar í stjórnkerfinu.
Þá fyrst myndi nú hvína í einhverjum - eða hvað?
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.7.2008 kl. 12:59
Téður Styrmir Keflvíkingur er nú meiri grenjuskjóðan, litlu minni en nafni hans af Mogganum: "Við erum rétt við flugvöllinn en það fara allir framhjá okkur," segir hann."
Og hvers vegna skyldi það nú vera?! Eins og stelpa sem enginn vill fara upp á. Got the hint, baby?
Amma kallaði Keflavíkina alltaf Klækjavíkina.
Hún vissi nú hvað hún söng og kallaði ekki allt ömmu sína.
Þorsteinn Briem, 23.7.2008 kl. 13:04
Takk fyrir innlegg krakkar.
Lára Hanna: Takk fyrir þetta og það er að sjálfsögðu ekkert hafið yfir húmor og við Íslendingar verðum að hætta að ætlast til að útlendingar sjái ekki það sem við blasir.
Og Keflavík hefur ekki rassgat upp á að bjóða fyrir túrista og ekki lítur það út fyrir að batna með hinum eldspúandi dreka í Helguvík.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2008 kl. 13:53
hehe góður húmor hjá Pressunni.
Ég kom heim með hinu félaginu í gær. Og því miður þá er ekki sama stemmingin hjá Flugleiðum og var áður, við vorum mörg sammála um það, einhverslags tregi í loftinu. Skiljanlegt þegar rándýrin sem hafa eignarhaldið þar kreista til blóðs arðinn út úr félaginu á kostnað starfsfólks, hef fulla samúð með starfsólkinu þar. Allavega er ég alvarlega að spá í að færa mig yfir til Express þegar ég get. Fíla svona húmor.
Keflavík city of fear. Þar er fínt að búa, en við hverju býst fólk þar?Halló stoppa allir á Kastrup eyju þegar þeir fara til Köben, eða halda sig á Heathrow svæðinu í LOndon?
Comon Keflvíkingar upp með sokkana, ferðamenn eru ekki að koma hingað til að hanga í jarðri alþjóðaflugvalla, hvorki hér né annarsstaðar. So sorry guys.
Einar Örn Einarsson, 23.7.2008 kl. 14:18
Hrikalega fyndið og alger snilld .
Elísabet Sigurðardóttir, 23.7.2008 kl. 15:50
Sem ferðamaður í eigin föðurlandi ! Ísland er bara yndislegt, med og án álvera - með og án, úrhellis rigningar og roks. Ísland er land andstæðna og ég fíla það í botn. Flýg landa á milli med og án Express - finnst enginn tregi í loftinu hjá Flugleiðum -kannski varstu svona tregafullur sjálfur
Keflavík er jú yndilegur bær og ef vel er að gáð er margt að skoða í bænum - eins allstaðar annarsstaðar á Íslandi !!!"
Birna Guðmundsdóttir, 23.7.2008 kl. 16:03
Sæl, Jenný Anna.
Það er greinilegt á skrifum þínum að þú hugsar hlutina ekki lengra en þér sjálfri hentar. Þú getur brosað eins og þú vilt yfir kómískum skrifum Írans góða í blað Iceland Express, en þú þarft að horfa pínulítið lengra. Iceland Express tekur þarna að sér að vera með landkynningu og ferst það ekki betur úr hendi en svo að þeir bera hrein og klár ósannindi á borð fyrir útlendingana. Að Keflavík sé fiskiþorp og að þar sé ör fólksfjölgun eru hreint og klárt kjaftæði sem leitt er að sjá í svona bæklingi, en kannski er ekki við öðru að búast þegar útlendingi er falið það verkefni að skrifa svona texta, væntanlega frekar vegna tungumálakunnáttunnar en vitneskju um land og þjóð.
Þú virðist hafa jafn lítið fyrir því að kynna þér hlutina, Jenný Anna, og Írinn margumræddi, því þú heldur því blákalt fram að Keflavík hafi "ekki rassgat upp á að bjóða fyrir túrista". Þrátt fyrir þessi grunnskólalegu ummæli þín eru í Keflavík þrjú hótel og nokkur gistiheimili, veitingastaðir, hvalaskoðun, gönguleiðir, víkingaskipið Íslendingur, þurrabúðin Stekkjarkot, yfirbyggður vatnsleikjagarður, ókeypis almenningssamgöngur og upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn, svo eitthvað sé tínt til.
Og varðandi væntanlegt álver í Reykjanesbæ sem fælir frá túrista skv. Jenný Önnu... Ég sé ekki að fólk forðist Reykjavík þó það þurfi að keyra framhjá álveri, þannig að ég veit ekki alveg hvað þú ert að fara varðandi það, Jenný Anna. Kannski bara að reyna að vera fyndin.
Þetta snýst ekkert um það hvort mér finnst hlutirnir fyndnir eða ekki. Ég hef hellings húmor fyrir Keflavík, en persónulega fannst mér öll grein Írans vera rembingslegur og aulalegur húmor en ég skil vel að einhverjum þyki þetta fyndið.
Spurningin er ekki hverjum finnst hvað fyndið heldur snýst þetta um alvarleika þess þegar flugfélag ber á borð ósannindi sem skaða stöðu heils bæjarfélags í ferðamannaiðnaðinum.
Styrmir B. (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 17:05
Ók, það er svo langt síðan ég bjó í Keflavík Styrmir að ég á kannski ekki að tjá mig um framfarir í ferðamannaiðnaði þar.
Tek það til baka.
En er ekki ör fóksfjölgun í Reykjanesbæ? Það segir bæjarstjórinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2008 kl. 17:23
Jú, það er nefninlega málið. Fólksfjölgun en ekki -fækkun.
Skúrfélagar, 23.7.2008 kl. 17:31
Uhm... þarna var ég semsagt loggaður inn og birti áður en ég kvittaði.
Ég er semsagt Styrmir B. :)
Skúrfélagar, 23.7.2008 kl. 17:31
Hah, nú sé ég hvað þú meinar.
Þetta var bara villa á minn kostnað. Í langa þusinu meinti ég auðvitað að Iceland Express fullyrtu að í Kef væri fólksfækkun.
Skúrfélagar, 23.7.2008 kl. 17:33
Birna.
Flugmaðurinn með uppsagnarbréf upp á vasann og tvær freyjur líka. Einn farþeginn sem vinnur þarna hjá FLugleiðum hvíslaði því að mér. Ekki kannski við að búast að hamingjan beint flæði þar um allar gáttir. Allavega hefur reisnin verið meiri yfir þessu flugfélagi, og ekkert að því að tala um hlutina eins og þeir eru
Einar Örn Einarsson, 24.7.2008 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.