Fimmtudagur, 17. júlí 2008
Misþyrmingar á eyrum og bjórgenum
Ég er alveg á fullu að blogga um heimskulegar rannsóknir. Það er ein á dag að meðaltali á Mogganum sem fær mig til að skellihlæja.
Eins og þessi. Hávaði fær fólk til að þamba meiri bjór.
Já, halló, það er sjálfur hávaðinn sem sest í bjórgenin og þau garga af þorsta? Eruð þið ekki að grínast?
Þegar þú getur ekki talað í partíi eða á krá vegna helvítis láta og gargs hvað áttu þá að gera við sjálfan þig? Brosa út í myrkrið eins og félagslega fjölfatlaður vanviti? Að sjálfsögðu ekki, þú reynir að fela vandræðaganginn með því að skríða ofan í glasið þitt.
Og "the rest is history". Sjáið dagbækur lögreglunnar ef nánari upplýsinga er óskað.
En að öðru, þegar ég var að skrifa þetta þá mundi ég eftir einu alls óskyldu sem gerðist á skemmtistað.
Kona sem ég þekkti einu sinni fór á djammið með vinkonum sínum, ein þeirra var ekki var ekki sliguð af heilafarangri. Hún sá mann, henni fannst hann sætur og hún fór til hans og sagði við hann; "blessaður, skjótt skipast veður í lofti". (Henni fannst frasinn svo djúpur eitthvað)
Maðurinn; "What?????"
Konan; "já skjótt skiptast veður í lofti bara, er eitthvað að því?" (Dálítið sár svona)
Maðurinn; "Það hefði verið gaman að fá að vita hvað þú heitir og hvað þú villt mér áður en þú ferð að þylja veðurfregnir"
Miðað við svona samtöl er kannski fínt að blasta músíkina þannig að ekki heyrist mannsins mál.
Ég er á því.
Annars fer ég ekki á bari svo mér er andskotans sama.
En af hverju er fólk að leggja á sig eyrnamisþyrmingar? Fyrir búsið eða fyrir ástina eða félagsskapinn eða allt í senn?
Bíts mí.
Nei, nei, ég er að fokka í ykkur. Ég skil alveg að fólk fari á djammið, ég var einu sinni í þeim sporum líka, sko áður en ég þroskaðist og fór að hanga með Guði og félögum á kvöldin.
En ég skellti þessari mynd inn af Gilzenegger, eða mér sýnist þetta vera hann.
Hávaði eykur bjórþambið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Matur og drykkur, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987146
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jú kill mí vóman. Frasarnir hjá þér eru óborganlegir. Farðu vel með þig í dag og koma svo með fleira hlátursefni í dag. Knús
Ásdís Sigurðardóttir, 17.7.2008 kl. 15:17
Hahahahahahh Algjör snilld. - Eins og tröll úr heiðskýru lofti !!!!
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.7.2008 kl. 15:34
Hehehhe nú get ég farið að elda matinn, búin að fá minn skammt af gleðiefni í dag.
Ía Jóhannsdóttir, 17.7.2008 kl. 15:59
Þetta er kannski nýjasta pikköpplínan?
Helga Magnúsdóttir, 17.7.2008 kl. 16:21
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 18:01
you make my days ...hahahaha....
María Guðmundsdóttir, 17.7.2008 kl. 18:05
já þú meinar, Einar.
hávaðinn er semsagt til að yfirgnæfa gargandi fulla fólkið
Brjánn Guðjónsson, 17.7.2008 kl. 20:38
Það er bara best að vera heima og spjallaHef aldrei getað skilið þennan ofurháfaða sem myndast á börum og kaffihúsum eftir kl ca ellefu á kvöldin...algert eyrnaofbeldi
Þú ert aftur á móti algert æði!!
alva (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 20:58
Jenný..þú ert alveg hreint óborganleg
Guðrún (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 21:06
Þú er nú frábær Jenný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 17.7.2008 kl. 21:27
Ég hef aldrei vitað um nokkra manneskju sem ekki finnst hávaðinn of mikill á skemmtistöðum. Svo ég bara spyr: Af hverju í ósköpunum er þetta svona? Og fyrir hvern?
Laufey B Waage, 17.7.2008 kl. 21:54
Segðu!
Flott mynd að Gilz annars........
Hrönn Sigurðardóttir, 17.7.2008 kl. 22:12
Þetta er fyrir eigendurna til að fólk geti ekki talað og drekki í staðinn. Alveg satt.
Hrönn: Mér finnst þessi mynd alveg óborganleg. Hún er svo lík Gilza svona verður hann bráðum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.7.2008 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.