Leita í fréttum mbl.is

Aftökur hér og ţar

Allir held ég, fyrir utan einhverja kverúlanta sem skipta ekki máli, fordćma mannréttindabrot og dauđarefsingar í Kína.  Ţar er fólk tekiđ af lífi á fćriböndum, ekkert elsku mamma ţar.  Viđ ćtlum samt á Ólímpíuleikana, mótmćlum međferđinni á fólki en erum ekki til í ađ lýsa vanţóknun okkar ţannig ađ ţađ svíđi á eigin skinni.

Og í Bandaríkjunum,  hjá ţessari vinaţjóđ okkar, talsmönnum frelsis og mannréttinda, ţjóđinni sem er međ heilu hópana af hreingerningarmönnum sem fara og taka til í annarra görđum, er líka  veriđ ađ taka fólk af lífi.  Og í dag ćtla ţeir ađ myrđa fanga sem verđur sá fyrsti eftir ađ starfsreglum um banvćnar sprautur var breytt.  Flórída ríđur á vađiđ.

Bandaríkjamenn pynta líka fanga í nafni frelsisins, ţeir gera ţađ bara fyrir utan eigin lögsögu og í nafni frelsis og lýđrćđis.

Í mínum huga er enginn munur á kúk eđa skít.  Ţađ eina sem skilur ţessar stóru ţjóđir ađ er ađ Kínverjarnir taka fleiri af lífi í einu, hugmyndafrćđin er sú saman.

Ţú skalt gjalda fyrir međ lífi ţínu.

Hvernig stendur á ađ ţađ er ekki veriđ ađ slá á puttana á Ameríkumönnum?

Af hverju halda Evrópuţjóđir kjafti yfir aftökunum og pyntingunum ţar?  Eđa gera amk. ekki stórmál úr ţví.

Ćtli ţađ sé af sömu orsök og viđ erum í eilífar kynningarsleikum viđ Kínverja.  Peningar?

Ef ég mćtti ráđa ţá fćri ekki kjaftur héđan á vegum Íslands til ţátttöku á Ólímpíuleikunum.

Međ ţví erum viđ ađ leggja blessun okkar yfir morđin og mannréttindabrotin.

Og svo má bretta upp ermar og taka land fyrir land.

Ég myndi sofa betur á nóttunni.

En ţiđ?

 


mbl.is Óskar eftir gálgafresti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og brotin sem eiga sér stađ í Íslensku velferđarsamfélagi,sumir láta lífiđ vegna ţeirra.Ég ţekki einn sem dó vegna ţess. Algjörlega óásćttanlegt ađ ţetta sé endalaust ţaggađ niđur.Í öllum löndum og ţađ af stjórnvöldum

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 1.7.2008 kl. 16:59

2 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Ţegar ég var í Shanghć hafđi nýveriđ komist upp um opinberan starfsmann sem dró sér fé. Hann fékk dauđadóm. Ég held ađ ţađ mćtti hamra meira á Bandaríkjamönnum varđandi ţađ ađ fangelsa börn, samanber Aron Pálma.

Helga Magnúsdóttir, 1.7.2008 kl. 17:02

3 identicon

Ţví má bćta viđ ađ USA eru eitt fárra landa sem taka börn af lífi. Hin eru ríki á borđ viđ Íran og Jemen.

Karma (IP-tala skráđ) 1.7.2008 kl. 17:19

4 Smámynd: Frikkinn

Hefurđu einhvern tímann velt fyrir ţér afhverju  USA menn mega allt?

Frikkinn, 1.7.2008 kl. 17:58

5 Smámynd: Hulla Dan

Upp á síđkastiđ hef ég lesiđ ansi margar viđurstyggilega ógeđslegar fréttir og er pínu ađ velta fyrir mér hvort ég sé ekki bara ađ verđa (kannski, pínu smá) hlynt dauđadómum í viđbjóđslegum tilellum. Ţá er ég ekki ađ tala um pyndingar.

Er samt ekki fyllilega búin ađ gera upp hug minn, en ţetta eru drög...

Hulla Dan, 1.7.2008 kl. 18:50

6 Smámynd: Sigurđur Rósant

Sćl Jenný. Ég er ekki sammála ţér hvernig ţú forgangsrađar ađ ţessu sinni og hvađa rök ţú notar.

"Ef ég mćtti ráđa ţá fćri ekki kjaftur héđan á vegum Íslands til ţátttöku á Ólímpíuleikunum. Međ ţví erum viđ ađ leggja blessun okkar yfir morđin og mannréttindabrotin."

Ađferđir Lýsiströtu gilda ekki alltaf og alls ekki hvađ varđar áhrif Ólympíuleika, knattspyrnu og alţjóđlegra söngvakeppna. Svona samskipti hafa meiri áhrif á stjórnvöld og almenning í Kína en nokkur mannréttindasáttmáli.

Bandaríkin eru í forystu hvađ varđar baráttu fyrir frelsi, tjáningarfrelsi og mannréttindum ýmiss konar ađ mati hinnar Sómölsku sómakonu, Ayaan Hirsi Ali sem skrifađi nýútkomna bók 'Frelsi'. Ţessi barátta er bara rétt ađ byrja í löndum eins og Kína, Miđ-Austulöndum, Asíu, Afríku og Suđur-Ameríku.

Allt sem Evrópuţjóđir og Bandaríkjamenn gera er skref í rétta átt, ţó ađ stundum virki ţađ sem grimmd og morđ á saklausum borgurum í Írak, Afghanistan og fleiri öfug-ţróuđum ríkjum.

Dansk-Líbýskur mađur fékk nýlega 12 ára fangelsisdóm fyrir ađ bođa frelsi, tjáningarfrelsi og gagnrýna Líbýsk stjórnvöld.

Pakistani fékk dauđadóm fyrir ađ gagnrýna og misvirđa Kóraninn.

Svo, ţrátt fyrir milliríkjasamninga fara ţessi öfug-ţróuđu lönd enn eftir 1400 ára gömlum ákvćđum Kórnsins um refsingar. Ţessu ţarf ađ breyta og ţađ tekst ekki alltaf međ blíđunni einni saman.

Sigurđur Rósant, 1.7.2008 kl. 19:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 2986901

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband