Þriðjudagur, 1. júlí 2008
Takk, takk, takk, kæri ráðherra
Dýralæknirinn knái veit að í kreppunni þarf að grípa til róttækra aðgerða í efnahagsmálum.
Hann hefur því gert ráðstafanir sem koma munu almúganum til góða. Þarna er mikil kjarabót á ferðinni.
Allir vita að verð á áfengi er að sliga íslensk heimili.
Svo ég tali ekki um vörur eins og Bing og Gröndal styttur, Channel 5 og þriðju kynslóða farsíma.
Við eigum fjármálaráðherra sem skynjar ógnina sem steðjar að heimilunum í landinu nú þegar fjöldauppsagnir, verðbólga og önnur óáran bankar upp á.
Takk Árni minn. Takk kærlega.
Ég er klökk.
Meira góss og meira vín tollfrjálst með nýrri reglugerð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Svona nokkuð kemur út á manni hamingjutárum....Var að vísu ekki búin að gera mér grein fyrir því að þetta vantaði, en hvað veit ég svo sem....
Jónína Dúadóttir, 1.7.2008 kl. 09:40
O sei sei jú mikið rétt.
Jóna Á. Gísladóttir, 1.7.2008 kl. 09:45
Hvaða, hvaða ... þegar þjóðin hefur efni á því að fara til útlanda getur þetta ábyggilega komið sér vel. Held að margir séu orðnir leiðir á því að detta í það með því að setja áfengar rúsínur í hrísgrjónagrautinn.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.7.2008 kl. 10:11
Það var nú alveg kominn tími á að breyta þessu því ég held að enginn hafi farið eftir þessum reglum hvort eð er. Ég hef að minnsta kosti aldrei komið heim með varning sem kostaði innan við þessa hungurlús sem maður mátti hafa meðferðis. Hvað áfengið varðar er annað mál, maður getur sko alveg keypt það í ríkinu bara.
Helga Magnúsdóttir, 1.7.2008 kl. 11:01
Þegar hætta stafaði af rómverskum lýð var honum gefið brauð og leiki. Það gleymdist reyndar hjá dýra að Ísland var skyldugt að gera þetta vegna EBS sáttmálans...þú veist þennan sem ekki má tala um
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 11:02
M, 1.7.2008 kl. 11:31
Já þú segir nokkuð, nú er farið að múta almenningi eða þannig.... veit um nokkra sem grenja núna af hamingju öðrum sbr. mér þykir fátt um.
Ía Jóhannsdóttir, 1.7.2008 kl. 11:59
Þetta hlýtur að vera síðbúið aprílgabb
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 12:10
Jú jú þetta er einmitt það sem íslenskum heimilum vantaði í dag...kallinn er alveg með fingurinn á þjóðarpúlsinum....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 1.7.2008 kl. 12:52
Krumma: Nákvæmlega, hann er svo inni í þjóðarsálinni
Hallgerður: Húmor, gera grín? Vatn og olía? Árni og gamanmál fara aldrei saman.
Eyrún: Sennilega.
Ía: Þessi kjarabót reddar mínu heimili fyrir horn hérna.
Gísli: Góður.
Helga: Ég held að þetta sé amk. ekki mikið issue fyrir venjulegt fólk. Hingað til hef ég keypt það sem mér sýnist í útlöndum og aldrei verið beðin um nótu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2008 kl. 12:59
Gísli: Usss. Ekki segja ESB
Gurrí: Var eimitt að leggja rúínur í minn vikulega landa, sko hefði gert það ef ég drykki
Jónína: Ég græt líka af gleði.
Jóna: Æ lof jú tú.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.7.2008 kl. 13:00
Tja, allavega stendur léttvínsskammturinn núna á heilli flösku, í stað lítra, ég hef voða sjaldan séð rauðvínsflösku sem er einn lítri...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 1.7.2008 kl. 17:37
Þessar endalausu tilskipanir frá ESB sem áttu að vísu að ganga í gildi fyrir löngu síðan, en Ísland hefur lengi flotið á undanþágum í þessu sem öðru, en ekki lengur. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.7.2008 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.