Sunnudagur, 29. júní 2008
Hjólið í þá
Um sum mál hefur maður svo margt að segja að það er betra að láta það eiga sig. Svona meira og minna.
Varðandi aðför íslenska ríkisins að Jóni Ásgeiri og Jóhannesi Bónusmönnum þá þykir mér það ganga kraftaverki næst að þeir vilji yfirhöfuð vera á landinu.
Í sex ár hefur verið djöflast í þeim á alla vegu. Útkoman nada, fyrir utan þessa skilorðsbundnu mánuði sem þeim tókst að klína á Jón Ásgeir eftir alla fyrirhöfnina.´
Ef fólk er að brjóta lögin þá endilega saumið að þeim kæru dómstólar. Ekkert að hika, bara láta vaða. Það mætti t.d. byrja á að skoða gengna dóma í nauðgunar- og sifjaspellamálum og athuga hvort eitthvað þarf ekki að athuga þar, svo ég nefni dæmi.
En þessar eftirtekjur Bónusmálsins eru svo rýrar að hvert barn sér að þarna hefur komið til eitthvað annað en staðfestur grunur um glæpsamlegt athæfi sem hvati að sex ára úthaldi.
Mikið rosalega skil ég feðgana ef þeir hjóla af fullum þunga í íslenska ríkið.
Ég óska engum svo ills, hvorki ríkum né fátækum, ekki versta óvini mínum (sem ég á ekki svo ég viti, en samt) þess að lenda í svona ofsóknum.
Gó guys.
Látum þetta aldrei geta gerst aftur.
Það á að rannsaka þetta mál ofan í kjölinn.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:57 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sammála.
En hvernig geta Jón og Jóna komið í veg fyrir það.
Mér finnst almenningu alveg vera valdalaus og háður duttlungum misólánsamra stjórnmálamanna.
Og þegar kemur að lögum þessa land, þá fá þeir sem gerast sekir um mest, minnstu og léttustu dómanna.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 15:45
Sammála, þarf ekki að útskýra þetta betur, þú segir það sem segja þarf.
Ásdís Sigurðardóttir, 29.6.2008 kl. 15:47
Þetta er klúður sem á eftir að keyra Sjálfstæðisflokkinn niður ef ekki láta hann hverfa.
Jón Ásgeir segir í Mogganum í dag um það hvort hann er sannfærður um þær staðhæfingar að helstu ráðamenn landsins hafi hrundið þeim af stað: "Já, ég er algjörlega sannfærður um þetta. Það hafa margir komið til mín og lýst sömu skoðunum. Í þeirra hópi eru ráðherrar, fyrrverandi forsætisráðherra, þingmenn og fyrrverandi þingmenn. Ég hef spurt þá af hverju þeir stíga ekki fram og lýsa þessum skoðunum sínum opinberlega, en þá verður nú iðulega fátt um svör."
Hvað ætla þessir menn að gera í dag, ætla þeir að halda áfram að sitja á skoðunum sínum eða vantar kjarkinn af því að það eru Sjálfstæðismenn sem ráða öllu kerfinu!
Edda Agnarsdóttir, 29.6.2008 kl. 15:57
Óboj....voru þetta ofsóknir?....mér sýnist nú að Baugsmálið hafi verið sigur lögmanna þeirra feðga fyrst og fremst.
Gísli Guðmundsson, 29.6.2008 kl. 16:12
Gísli: Þér er frjálst að hafa þína skoðun.
Edda: Sammála frá a-ö og engu við það að bæta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2008 kl. 16:33
Þetta er ótrúlegt mál, vona að réttlætið nái að sigra að lokum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.6.2008 kl. 16:48
Svona ofsóknir á ekki ad lida. Vonandi ad their fari bara alla leid med thetta. Ótrúlegur farsi alveg hreint og ekki skrítid ad their thori ekki ad opna munninn sem eitthvad vita. hver vill lenda i thessum klóm? Vonandi kemur øll drullan uppá yfirbordid bara sem tharna bjó undir
eigdu gott kvøld Jenný.
María Guðmundsdóttir, 29.6.2008 kl. 17:10
Fáránlegt mál allt saman.Gott ef það væri svona vel tekið á kynferðisbrotamálum
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.6.2008 kl. 18:34
Birna Dís: Sammála.
Hallgerður: Fólk hefur farið í mál yfir minna. Frábært hjá Jóhannesi. Styð þá 100% Ömurleg framkoma.
María: Ég vil líka sjá allt á borðinu. Þó ekki væri nema bara til þess að svona vinnubrögð yrðu aldrei liðin aftur.
Gurrí: Mæl þú heil.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2008 kl. 18:54
Er þetta mín skoðun?????
http://www.mbl.is/media/94/294.pdf
Áhugaverður liður 18 minnir mig, lán frá Baugi uppá rúmar 60 millj. án leyfis til að lána öðru fyrirtæki sem Jón er stjórnarformaður í sem var svo seld Baugi aftur fyrir töluverða hærri fjárhæð.....Baugur er ekki Jón og Jóhannes, það er hlutafélag margra feðgar misnotuðu aðstöðu sína og viðurkenndu með því að greiða fjárhæðina til baka.....þegar búð var að kæra.
Gísli Guðmundsson, 29.6.2008 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.