Föstudagur, 27. júní 2008
Felupenni og Skóflustingur
Okkur sem viljum ekki sjá náttúrunni misþyrmt enn frekar hefur borist liðsauki úr ekki svo óvæntri átt.
Ungir jafnaðarmenn hafa sent út tilkynningu þar sem kemur fram hörð gagnrýni á ráðherra Samfylkingarinnar, þá Össur Felupenna Skarphéðinsson og Björgvin Skóflusting Sigurðsson, fyrir að ganga gegn stefnu flokksins í umhverfismálum.
Fagra Ísland er orðin eins og lélegur brandari eftir að þessir stjörnuráðherrar fóru að praktisera stefnuna, eða svoleiðis.
Í tilkynningu UJ stendur eftirfarandi:
"Nú hefur Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra tekið skóflustungu að álveri í Helguvík og Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra endurnýjað viljayfirlýsingu um byggingu álvers á Bakka. Ungir jafnaðarmenn telja að ráðherrarnir hafi með þessu farið gróflega gegn stefnu flokksins. Ekki þýðir að skýla sér bak við að ríkisstjórnin hafi ekki tæki til að stöðva það sem þegar hafi verið í farvatninu þegar Samfylkingin tók við ríkisstjórnartaumunum fyrir rúmu ári. Lágmark væri þá að slá sig ekki til riddara með því sem er andstætt stefnu flokksins."
Ég hefði ekki getað sagt þetta betur sjálf.
Og svo er beinlínis sorglegt að lesa yfirklórið og réttlætingarnar hjá þeim ágæta manni honum Dofra, sem ég að öðru leyti hef töluvert álit á.
Stundum er best að horfa á hlutina eins og þeir eru. Ekki eins og maður vildi að þeir væru.
En jólsveinaráðherrarnir í Samfylkingunni eru hreinlega ekki að slá í gegn hjá mínu fólki í umhverfismálunum. Mér þykir það leitt, ekki svo mikið Samfylkingarinnar vegna, af skiljanlegum ástæðum heldur einfaldlega vegna þess að fórnarkostnaðurinn á eftir að verða skelfilegur.
Ójá.
Ungir jafnaðarmenn gagnrýna Samfylkinguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Samgöngur, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Græna heilahvelið mitt er huxi
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 13:27
Ætli ríkisstjórnin lifi þetta af? Kosningar framundan?
Sigrún Jónsdóttir, 27.6.2008 kl. 13:30
Ætli Ragnar Reykás sé ekki í Samfylkingunni ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.6.2008 kl. 15:48
Innlitskvitt og kveðja.
MAGNUS FINNUR HAUKSSON (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 18:27
gódur Jóhanna thad getur verid erfitt ad fylgja thvi hvert vindurinn blæs sko...mann veit ekki alltaf nákvæmlega hvadan hann blæs thann daginn ekkert nýtt i thessu... er ekki bara alltaf seim óld seim óld...
María Guðmundsdóttir, 27.6.2008 kl. 20:50
En gaman.
Bara álver út um allt...
Djöfulsins klikkun.
Eigðu samt rest gott kvöld og nótt.
Hulla Dan, 27.6.2008 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.