Fimmtudagur, 19. júní 2008
Þjóð í móðursýkiskasti
Ég vona að fólk fari ekki að velta sér upp úr kostnaði við þetta tiltekna leiguflug umhverfisráðherra.
Þjóðin var í móðursýkiskasti.
Það var hrópað: Hvar er umhverfisráðherra? Hvað ætlar hún að gera? Ætlar Þórunn að endurtaka sömu mistök og síðast?
Og konan fór á staðinn þegar hún kom heim úr sumarfríi og tók á málinu.
Fólk fékk það sem það vildi.
Og þó ég geti vissulega gagnrýnt umhverfisráðherra fyrir eitt og annað, þá held ég að hún sé ein af fáum stjórnmálamönnum sem mylur ekki undir sjálfa sig.
Og hana nú.
Og svo finnst mér arfalélegt að sjá bloggfærslu sem þessa og það á sjálfan 19. júní, og það er kona sem heldur á lyklaborðinu.
Jabb, lífið er skrýtið.
Ráðuneytið greiðir fyrir leiguflug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:30 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986829
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sammála! Það hefði líka allt orðið vitlaust ef hún hefði ekki komið
Til hamingju með daginn
Sigrún Jónsdóttir, 19.6.2008 kl. 12:34
Það er aldrei hægt að gera öllum til hæfis það hefði verið kvartað yfir því ef hún hefði ekki mætt á staðinn og það er kvartað yfir því að hún mæti á staðinn.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 12:44
Mér finnst Þórunn hafa staðið sig með prýði, heyrði viðtal við hana á Stöð 2 í gær og hún var frábær þar. Pólitískir andstæðingar hennar reyna hvað þeir geta að nota þetta gegn henni, myndu nota hvað sem er, sama hvernig hún hefði brugðist við. Þetta er flott kona!
Til hamingju með daginn, elskan!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.6.2008 kl. 12:53
Takk f. beittan pistil Jenný...gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 12:55
Til hamingju með daginn
Berglind Inga, 19.6.2008 kl. 13:01
Þessi færsla sem þú vísar í er afspyrnu ömurleg, ég lét þá skoðun mína í ljósi þar.
Ragnheiður , 19.6.2008 kl. 13:02
Gott eigum við ekki að taka okkur saman gott fólk og segja konunni hvað okkur finnst um þá ömurlegu aðferð sem svo oft er notuð gagnvart konum, þ.e. hvernig þær líta út, hvernig þær eru klæddar osfrv.
Er það nema von að við þurfum stöðugt að minna á jafnréttismál.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2008 kl. 13:05
Til hamingju með daginn
Sammála þér með þessa færslu sem þú vísar,óþarfa dóna og barnaskapur. Bestu kveðjur inn í fallegan dag, hérna ú fellunum.
Linda litla, 19.6.2008 kl. 13:05
Linda: Sömuleiðis.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2008 kl. 13:09
Jebb. Mér fannst Þórunn standa sig mjög vel, og finnst illa að henni vegið með þessari færslu vesalings konunnar sem þú vísar í.
Þröstur Unnar, 19.6.2008 kl. 13:17
Mér finnst færslan sem þú vísar í þar sem er ráðist að útliti Þórunnar ekki svara verð. En er sammála því að það er ótrúlegt hversu oft er ráðist að útliti fólks og klæðaburði og þá sérstaklega kvenna, en karlarnir lenda reyndar í þessu líka.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 13:20
til hamingju med daginn Jenný,sem og adrar konur sem koma hér Vægast sagt ømurleg færsla tharna hjá henni Gudrúnu eda hvad hún heitir. ansi høfum vid mátt eiga ømurlega útlitandi rádherra af karlkyni án thess ad nokkur tali um thad enda ósmekklegt i hæsta máta. Fyrir utan thad thá hefur Thórunn akkúrat ekkert ad skammast sin fyrir. Lýsir frekar throska vidkomandi bloggara en nokkru ødru finnst mér.
Eigdu gódan dag Jenný og hafdu thad gott.
María Guðmundsdóttir, 19.6.2008 kl. 13:24
"Drengur" góður ert þú Jenný mín - eða ætti ég kannski bara að segja "kona góð" .
Gleðilegan 19. júní kæra bloggvinkona
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 19.6.2008 kl. 13:30
Skammar fæsla hjá þessari konu í garð Þórunnar...
Til hamingju með daginn Jenny
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 19.6.2008 kl. 13:45
Takk Ólína og sömuleiðis.
María: Segðu.
Heiður: Sömuleiðis.
Jónína: Þetta er gömul saga, en samt ný. Að konur eru ekki metnar úr frá málefnum heldur útliti.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2008 kl. 13:58
Hver hefur staðið vaktina betur en hún í Umhverfisráðuneytinu?
Nú er mál að standa þétt saman því andstæðingar samstarfs ríkisstjórnarinnar í Sjálfstæðisflokknum eru á fullu að draga hana til ábyrgðar fyrir samstarfsleysi af því hún er mep sjálfstæðar skóðanir í stóriðjumálunum!
Edda Agnarsdóttir, 19.6.2008 kl. 14:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.