Fimmtudagur, 19. júní 2008
Hver fær grjótið?
Þegar ég 28 ára gömul gekk með yngsta barnið mitt, hana Söru Hrund, þá bjó ég í Svíþjóð, Gautaborg nánar tiltekið.
Og einn eftirmiðdag korteri fyrir fæðingu, fór litla fjölskyldan, þ.e. mamman, pabbinn, Helga og Maysa í lítinn leiðangur í verslunarmiðstöð.
Þetta var ferð sem er nauðsynlega í annála færandi.
Við vorum að kaupa hljómflutningstæki. Og til að gera langa sögu stutta þá tók það óratíma fyrir karlinn og afgreiðslumanninn að ræða hljómflutningstæki, sögu þeirra, þróun, merki og annað skemmtilegt og á meðan var ég beðin um að fara á "Systembolaget" og kaupa kippu af bjór fyrir minn löglega eiginmann.
Ég og Frumburður sveifluðum okkur léttilega í ríkið, þ.e. miðað við að ég var nærri því búin að fæða.
Og ég bað um viðkomandi bjór.
Og afgreiðslumaðurinn bað mig um skilríki.
Þetta var áður en ég hafði áhyggjur af aldrinum og langaði til að vera fullorðin og hann særði mig inn að beini.
Ég sagðist vera 28 ára, hann hlyti að vera að grínast í mér.
Og Frumburður sagði, á sinni syngjandi gautaborgísku; Min mamma är vuxen för länge sedan!! Og henni var stórlega misboðið.
En afgreiðslumaðurinn gaf sig ekki og ég varð að ná í bjóráhugamanninn sem ég var gift og láta hann díla um sitt fljótandi brauð sjálfan.
Og þess vegna veit ég að hún Claire Birchell á Englandi, sem er 25 og fékk ekki að kaupa Jack Daniel´s grillsósu vegna þess að hún var ekki með skilríki (2% alkahól), á einhvern tímann eftir að gleðjast yfir þessum atburði.
Sko, þegar hún er komin með aldurinn á heilann eins og sumar KONA sem ég þekki afskaplega náið.
En Femínistafélagið ætlar að afhenda bleiku steinanna niður á Austurvelli kl. 11.
Hver fær grjótið? Ég bíð spennt.
Kem að vörmu.
Of ung til að kaupa grillsósu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Femínistablogg, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 10:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987302
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 15
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er nú ekkert! Ég var beðinn um að framvísa skilríkjum 32ja ára gamall á veitingahúsi í Bandaríkjunum.
En ég frábið mér alla steina.
Þorsteinn Briem, 19.6.2008 kl. 11:19
Mér finst þetta með Jack Daniel´s grillsósuna alveg frábært. Hún er í miklu uppáhaldi hér á þessu heimili enda versla ég stundum í Tesco. Vissi reyndar að þetta var Whisky sósa en 2% hehehhe...næst fer ég á grillsósufyllerí ekki spurning.
Ía Jóhannsdóttir, 19.6.2008 kl. 11:54
Min mamma är vuxen för länge sedan!! Snilld!
Ég var síðast spurð um skilríki þrítug á skemmtistað. Ég held í þá veiku von að það gerist aftur bráðlega
Laufey Ólafsdóttir, 19.6.2008 kl. 12:18
Laufey: Hahaha, eftir því sem tíminn líður því glaðari verðum við þegar svona "mistök" eiga sér stað.
Ía: Góða skemmtun á sósufylleríinu. Það er ábyggilega skemmtilegt að "borða" afengið.
Hallgerður: Til hamingju. Hahaha.
Steini: Þú endar í grjótinu fyrir þetta miðaldaviðhorf.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2008 kl. 12:32
Ég get nú verið femínisti þó ég vlji ekki steina.
Þorsteinn Briem, 19.6.2008 kl. 13:01
Hehe, Steini þetta kallar á skemmtilegan orðaleik. Ég vil steina
Og auðvitað var ég bara að grínast Steini minn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2008 kl. 13:06
Skórinn er dásamlegur - það er nóg fyrir mig að hann er í geymslu hjá þér!
það eru margir sem fá grjótið!
Edda Agnarsdóttir, 19.6.2008 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.