Fimmtudagur, 12. júní 2008
Bormaðurinn "is back"
Bormaðurinn sem ég bloggaði um í fyrra og er giftur konunni sem er á móti því að fólk sé að "kogga" er kominn aftur.
Eða þá bróðir hans. Eða mágur, eða andlegur tvíburi. Mér er sama.
Þar með er framleiðsla á fakírbrettum hafin aftur hér við hliðina á mér.
Hversu mikið er hægt að bora í einni íbúð?
Ég sit og skoða særingabækur.
Ég hef keypt mér vúddúdúkku.
Ég hef safnað mjaðarjurt, hrafnakló og rottuhala og nú bullar og sýður í eldhúsinu.
Ég held að það verði ekki borað lengi enn.
Næsta færsla verður skrifuð frá golfvellinum að Kvíabryggju.
Þíjú.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Trúmál og siðferði, Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2987283
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
4-5 færslur á dag áttu ekkert líf og þarftu ekkert að gera annað.
Arnar (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 18:20
Hvar keyptiru vúdú dúkku?
Hulla Dan, 12.6.2008 kl. 18:30
Já ekki einu sinni hægt að vera úti á svölum eða í garði fyrir hávaða!Djöf... leiðindi - er verið bú til einhverja pyndingaklefa í næstu íbúð við þig?
Edda Agnarsdóttir, 12.6.2008 kl. 18:57
Koggu-fólkið hahahahahaha og bormenn íslands hahahaha.Er ekki fyrirtæki sem heitir bormenn íslands?Kanski þeir séu fluttir inn á koggu
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 19:05
Arnar: Stundum fleiri færslur á dag, nóg að gera. Don´t worry your pretty little head about it.
Hulla: Það er einkamál í héraði.
Edda: Ég er uþb að fremja eitthvað á einhverjum.
Birna: Mannstu?
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.6.2008 kl. 19:12
Ég skil þjáningu þína fullkomlega.....bý með einn bormann við hliðin á mér og stundum langar mig til að fremja myrkraverk...en ekki hafa það eftir mér opinberlega !
Sunna Dóra Möller, 12.6.2008 kl. 20:02
kvedja á Kvíabryggjuna
María Guðmundsdóttir, 12.6.2008 kl. 20:03
Ég væri farin á tauginni sver það! Annars ef hann hættir ekki skaltu bara bjóða honum yfir og spyrja hvort hann vilji ekki bara koma og bora líka hjá þér, það sé kominn tími á breytingar.
Ía Jóhannsdóttir, 12.6.2008 kl. 20:07
Það er gott ráð að setja "industrial" þungarokk á fóninn þegar einhver er með borvélina í gangi. Það þarf ekki að spila það mjög hátt því að borhljóðið blandast vel saman við hljóðvegginn. Hinsvegar er miklu skemmtilegra að hlusta á "industrial" þungarokkið mjög hátt spilað. Sérstaklega plöturnar með Ministry.
Jens Guð, 12.6.2008 kl. 20:25
Jens, en það er álíka óþolandi og borvélin, sorrí...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 12.6.2008 kl. 20:46
oooo, vildi ég hefði svona talningamann. ég verð að telja mínar færslur sjálfur
Brjánn Guðjónsson, 12.6.2008 kl. 20:48
Ég hef bankaði eitt sinn hjá nágranna mínum sem var með loftpressu í gangi kl 23:00 á virkum degi....að vetri til meira að segja........konan hans kom 2 vikum seinna á Laugardagskveldi kl 21:00 til að biðja um að börnin mín hefðu lægra. Þau voru ekki að gera neitt nema horfa á Simpson......hún sagði að hún ætti svo mikið af börnum og ég svaraði á móti ;Ég á 5 börn; Hún er yngri en ég og sítuðandi. Ég vona samt að hún lesi ekki bloggið þitt. Þá neyðist ég örugglega líka til að kaupa mér VoDo dúkku.......því ekki ætla ég að flytja
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 12.6.2008 kl. 20:51
Er ekki hægt að senda hann til Arabíu, hann getur borað nóg þar.
Ég sendi þér bréf á Kvíarbryggju, heimsæki þig kannski bara líka.
Linda litla, 12.6.2008 kl. 21:00
Nágranninn minn er einmitt í þessu að bora og er búin að vera að í um eina og hálfa vikuþetta er bara pirrandi og ég tala ekki um þegar er verið að byrja kl 22 á kvöldin, að bora, að negla og fl.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 12.6.2008 kl. 21:06
Ó ég er svo heppin. Á bara Lars sem nágrana og hann er aldrei að bora. Og hann kvartar aldrei þó við séum að spila og syngja út í garði þar til sólin rís upp.
Hann er besti nágrani í öllum heiminum hann Lars.
Góða nótt á þig kona
Hulla Dan, 12.6.2008 kl. 21:11
Ég var þessi óþolandi nágranni þegar ég var að standsetja íbúð einu sinni. ... meira að segja var verið að vinna með múrbrjóta á fleiri en einum stað í íbúðinni! ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.6.2008 kl. 21:38
Jenný: stilla útvarpið á gufuna skrúfa allt í botn snemma á Laugardags eða Sunnudagsmorgni eftir borvélaviku og skreppa síðan í langan bíltúr.......
Magnús Jónsson, 12.6.2008 kl. 22:59
Ég væri orðin klikkuð! Átti reyndar svona nágranna þegar ég bjó í Safamýri, við spáðum mikið í það hvað hann gæti endalaust borað og neglt, það kom svo í ljós að hann var að stúka niður stofuna í lítil herbergi. Stór fjölskylda í lítilli íbúð
Huld S. Ringsted, 12.6.2008 kl. 23:21
Ég þoli ekki þungarokk (sko industry) þannig að það er bara kakófónía í míum eyrum.
Allir þurfa að taka í gegn en reglulega s.l. 3 ár og stundum með stuttum hvíldum er aðeins of mikið.
Magnús: Tek þetta ráð og nota um helgina.
Takk öll fyrir innlegg.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2008 kl. 00:03
Hulla: Bið að heilsa Lars.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2008 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.