Fimmtudagur, 12. júní 2008
Heimsóknarbann á pakkið
Ja hérna hér, Íslenskar konur eru ekki heimisins fegurstu konur samkvæmt einhverju plebba tímariti.
Þessu tímariti er greinilega mjög illa við Íslendinga og lætur þá ekki njóta sannmælis.
Það veit hvert barn að hér eru fegurstu konurnar, besta vatnið, fallegustu fjöllin, besta loftið, hreinasta umhverfið og laaaangt besta grænmetið. Ég ætla ekki út í að mæra lambakjötið það tekur of mikið pláss.
Við erum alltaf best, fallegust, ríkust, gáfuðust frábærust, sniðugust, klárust og víðlesnust.
Miðað við höfðatölu.
Ég legg til að við lokum á alla þess aula þarna úti sem sjá ekki augljósar staðreyndir og kunna ekki gott að meta. Við setjum þá í heimsóknarbann.
En mér þætti gaman að vita, í alvöru sko, hver kom þessari mýtu af stað.
Að íslenskar konur væru fallegri en konur í öðrum löndum. ´
Ætli goðsögnin sú sé ekki heimatilbúin?
Gæti trúað því.
Fegurstu konurnar ekki á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Halloki, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 15:41 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ekki veit ég hvert tímaritið er, en með þessum afleik hefur það opinberað sig sem ómark. framvegis mun enginn trúa neinu sem þar birtist.
say no more
Brjánn Guðjónsson, 12.6.2008 kl. 15:44
Iss sá/sú sem skrifaði þessa grein hefur nú ekki farið víða. Ég held því nefnilega fram að fallegustu konurnar séu í Lettlandi og Litháen. Ég í alvörunni hef aldrei séð jafn mikið samansafn af óþægilega fallegu kvennfólki eins og í þessum tveimur löndum. Ég held síríjösslí að það sé eitthvað fegrunarbætanandi í vatninu hjá þeim. En það virðist samt bara virka á kvennfólkið, því karlmennirnir eru alveg eitthvað allt annað en myndarlegir
Svo er lambakjötið ofmetið, en allt hitt er rétt.. sko með besta vatnið og loftið og það allt þarnma.. vantaði í þessa upptalningu líka hversu fyndin við erum en við erum nottla fyndasta þjóð í heimi, fólk bara fattar það ekki
En þessi sögusögn um fallegu konurnar, kom það ekki bara með farsælum ferli í ungfrú heimur?... Við höfum ábyggilega reiknað það út einhversstaðar að við eigum fleiri alheimsfegurðardrottningar miðað við höfðatölu... svo eitthvað er það
Signý, 12.6.2008 kl. 15:48
Fegurstu konurnar ekki á Íslandi???
Hmm hvert fóru þær? Með Flugleiðum eða Norrænu ??? Einhver???Fóru þær kannski að leita að Framsóknarmönnunum sem virðast ekki finnast í miklum mæli á Íslandi.
Var ekki einhver fyrirsögn um eina meinta fegurðardís að hún hefði breyst í sel. Ásdís Rán selur!
Kveðjur með þökk fyrir það liðna.
Ásta, Barði börnin
Einar Örn Einarsson, 12.6.2008 kl. 15:48
Í þessu útlandi þar sem ég er staddur snöggvast, er þvílíkt samansafn fagurra fljóða að mig setur hljóðan. Geturðu kannski fyrir mig spurt Magga Þór hvurt ég mætti hafa með heim, eins og eina kippu af sollis, þá færum við í toppsætið aftur.
Annars er vatnið hérna fúlt, þannig að það er ekki málið.
Þröstur Unnar, 12.6.2008 kl. 16:02
Já þetta hlýtur að vera prentvilla segi ég líka.
Kristín Katla Árnadóttir, 12.6.2008 kl. 17:07
Við erum nú fallegastar inn við beinið! Það hljóta að hafa verið stríðsárin sem markaðsettu fljóðin á Íslandi!
Edda Agnarsdóttir, 12.6.2008 kl. 17:15
Við erum flottastar alveg sama hvað eitthvað tímarit út í heimi blaðrar.
Ía Jóhannsdóttir, 12.6.2008 kl. 17:27
Það eru íslenskrar konur um allan heim. Skekkir mælinguna ;-)
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 12.6.2008 kl. 17:34
Andskotans endemis vitleysa
Jóna Á. Gísladóttir, 12.6.2008 kl. 17:46
Of margar konur á Íslandi virðast bara vilja vera illa útlítandi feministar og hafna fegurðinni. Það er eins og þeim langi fátt meira en að líkjast karlmönnum í sem flestu, bæði vinnu og útliti. Ekki gott mál. Margar af fegurstu konum heims að mínu mati eru í austur-evrópu. Gríðarlega fallegar konur þar. Fegurðin þarf ekki að vera meðfædd, hana er hægt að rækta og þannig geta konur geislað af ómótstæðilegri fegurð kjósi þær að rækta garðinn sinn. Flestir karlmenn eru veikir fyrir fegurð kvenna og það vopn verður ekki slegið úr höndum kvenna nema þær geri það sjálfar.
Gunnar (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 18:19
Nb ! Það stendur "og kemst REYKJAVÍK ekki einu sinni þar á blað" Þeir nefnilega held ég, gleymdu að kíkja á okkur landsbyggðar tútturnar :)
Skemmtileg bloggsíða hjá þér sem fær mann að brosa, já oftast út í bæði :) Takk fyrir það :)
Spákonan á Kambinum (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 23:20
Lítillátar, ljúfar, kátar og flottastar! ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.6.2008 kl. 10:40
Lítillátar!? Nei Íslenskar konur er ekki lítillátar.
Gunnar (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 12:49
Talandi um fegurð kvenna að þá langar mig að minnast á fegurð eldri kvenna. Þar þykir mér ítalskar mömmur og ömmur alveg einstaklega fallegar konur. Þær búa yfir einkennum og þokka sem er fáheyrður og hafa fegurð og návist sem veita karlmanni vellíðan.
Gunnar (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.