Þriðjudagur, 27. maí 2008
Fautavæðing löggunnar
Youtube hlýtur að vera þyrnir í augum ofbeldisseggjanna innan lögreglunnar.
Það er andskotann ekkert hægt að fela lengur.
Mig fýsir að fá útskýringar lögreglunnar á þessu hér:
..jafnvel þó að það sem hér sést sé ekki réttlætanlegt á nokkurn máta, þá efast ég ekki um að þeir muni reyna að normalisera það.
Það má taka fram að ekkert fannst á piltinum á myndbandinu.
En það skiptir ekki öllu, framgangmátinn er ólíðandi.
Hvaða fasismi er í gangi?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Tölvur og tækni, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 11:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Horfði á þetta áðan og er enn ringluð yfir þessu.
Ragnheiður , 27.5.2008 kl. 11:21
Þetta er óhuggulegt svo ekki sé meira sagt. Hann ræðst að drengnum og tekur hann hálstaki. Strákur stendur grafkjurr þannig að það er ekki eins og löggan þurfi að verja sig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.5.2008 kl. 11:23
Það þola ekki allir að klæðast uniformi
Hólmdís Hjartardóttir, 27.5.2008 kl. 11:26
Blöskraði einmitt þegar ég sá þetta og sammála Hólmdísi með uniformið.
M, 27.5.2008 kl. 11:32
Hvað varð um þá list að ræða saman. Vann einu sinni á bar með dyraverði sem var stoltur yfir því að hafa aldrei þurft að taka á fólki. Hann talaði bara við þá, sýndi þeim hlýju og ef hann kastaði einhverjum út, þá labbaði hann áleiðis með þeim og gaf þeim svona 5 mínútur í spjall. Ég var alltaf örugg þegar hann átti vaktina.
Garún, 27.5.2008 kl. 11:54
Svo eru menn hissa að virðing fyrir lögreglunni fer hraðminnkandi Það er ekki að heyra á myndbandinu að strákurinn sé með einhver læti, hann segir bara að hann sé með ekkert nema síma í vasanum.
Huld S. Ringsted, 27.5.2008 kl. 12:05
Árangur af virðingu og hlustun er stórlega vanmetinn. Skil ekki af hverju maðurinn hoppar á strákinn. Það er sjáanlega ekkert tilefni til þess. Engin nauðvörn í gangi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.5.2008 kl. 12:06
Fauta-*væðing*?
Þetta hefur alltaf verið svona! Og þegar menn kvarta, þá er þeim sagt að þeir hafi ekkert að óttast ef þeir hafa ekkert að fela!
Svona virka yfirvöld, hafa aldrei virkað öðruvísi og munu aldrei virka öðruvísi. Þess vegna er svo mikilvægt að þessi botnlausa virðing íslensks almennings fyrir yfirvöldum og lögreglunni sérstaklega, linni.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 12:08
Það er gleðilegt að svona sé loksins farið að nást á myndbönd, núna þegar myndbandsvélar eru í nánast öllum símum. Hingað til hafa menn dílað við ofríki lögreglunnar með því að einfaldlega trúa því ekki.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 12:09
Ójá! Svona er þetta allt allt of oft!! Og enginn trúir neinu.......
Haldiði að foreldrar piltsins kæri?
Hrönn Sigurðardóttir, 27.5.2008 kl. 12:52
Ég vona svo sannarlega Hrönn að foreldrarnir kæri.
Ég fékk sting í magann við að horfa á þetta.
Helgi Hrafn: Já það er erfiðara að dyljast í nútímanum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.5.2008 kl. 13:24
Hvað í andskotanum gengur á í þessu myndbandi? Ég er eiginlega bara alveg stopp!!
Ylfa Lind Gylfadóttir, 27.5.2008 kl. 13:30
Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir að embættið sé að skoða atvik sem varð í 10/11 verslun í gær þegar lögreglumaður tók pilt kverkataki...
Hér eru fjörugar umræður um atvikið
http://blogg.visir.is/gb/?vi=956#post-956
Fríða Eyland, 27.5.2008 kl. 13:53
Búin að kíkja á þetta Fríða. Takk.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.5.2008 kl. 14:00
Mér finnst bara ekki í lagi með það hvernig lögreglan hérna hagar sér, halda þeir að þeir komist upp emð þetta af því þeir eru í júníformi ?? Eða af því að þeir eru lögreglan að þeir megi gera allt og komast upp merð þetta ??
Frábært að þetta náðist á myndband og ég er sammála ykkur Hrönn, ég vona að foreldrar drengsins kæri þetta.
Linda litla, 27.5.2008 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.