Fimmtudagur, 22. maí 2008
Ég er norn
Nú fer að bresta á með stóru stundinni. Jösses, hvílíkur spenningur.
En auðvitað sendi rmaður ljós, varma og orku beint til Belgrad. En af því að ég er norn þá ættu þessar aðgerðir að hitta í mark.
En bíðið nú við. Það er dávaldur með í för sem ætlar að taka íslensku söngfuglana til meðferðar fyrir keppni. Nú, nú. Engin þörf á mér.
Ég get auðvitað beitt mínum kynngimagnaða krafti á allar þær milljónir mana sem kjósa.
Jú krakkar mínir, þetta hefst. Við komumst í úrslit.
Verið róleg. Jennýsín reddar þessu.
Farin að sjóða galdur.
P.s. Fyrst ég er á annað borð fallin í töfrana þá er best að ég sendi á Perrelli og láti hana misstíga sig á skýjakljúfunum sem hún ber á fótunum. En ekki hvað?
Áfram Ísland.
![]() |
Dávaldur með í för |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.3.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 2987629
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Já Já áfram ísland.

Kristín Katla Árnadóttir, 22.5.2008 kl. 17:37
já allir komnir í nornagallann hér töfrasportinn á lofti áframm ísland
Brynja skordal, 22.5.2008 kl. 17:41
Júróvíson galdraseið
kerlingin hún sýður,
og ég er orðin býsna reið
því engin mér á bloggvinahitting býður....
Þröstur Unnar, 22.5.2008 kl. 17:47
Ég verð pollróleg núna þegar ég set mig í stellingar fyrir framan sjónvarpið, fyrst að þú ætlar að redda þessu ...............................hef tröllatrú á þér kona
Huld S. Ringsted, 22.5.2008 kl. 17:58
Já, endilega setja smá extra kraft í nornaseiðinn! Okkur veitir ekki af öllum aukameðulum á móti öllum landamærabræðraklappheitunum sem að tíðkast í keppninni! Áfram Ísland!
Kveðja, Emelía
Emelía (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 18:04
ég kem til með að senda heitt vatn....
Hrönn Sigurðardóttir, 22.5.2008 kl. 18:06
Ég skal fara með kyngimagnaða þulu og senda glæringar til Belgrad, tekur enga stund það er svo stutt héðan frá mér.
Ía Jóhannsdóttir, 22.5.2008 kl. 18:11
Ég er einmitt að fara í hátíðarbaðið núna og mun hugleiða á milljón, senda góða strauma, galdra og hvaðeina, nú tökum við þetta!
Knús í bæinn!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.5.2008 kl. 18:35
Ok, þetta er brostið á og þau stóðu sig ábygiglega mjög vel. En loksins er núna að koma eitthvað sem ég er að fíla, þungarokkari með ballöðu, frá Litháen. Mætti vera rokkaðri, en allt í lagi (nú er það reyndar orðið allt of sykursætt ... hélt það rættist úr þessu). Sætt af þeirri sænsku að lána úrkraínsku stelpunni silfurkjólinn sinn með kögrinu. Æ, ég á ekkert að vera að horfa, ég er fordómafull ...
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 22.5.2008 kl. 19:25
hehehehehe
Eyrún Gísladóttir, 22.5.2008 kl. 19:27
var að kveikja á Imbanum og auðvitað missti ég af byrjuninni...mun þó örugglega sofa þrátt fyrir það...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 22.5.2008 kl. 19:28
Hrönn, það er enginn að fara að fæða barn, heitt vatn virkar ekki hérna
Hef fulla trú á okkar fólki enda var frammistaðan ágæt hjá þeim
Ragnheiður , 22.5.2008 kl. 19:33
Allt á fullu, en sama er mérbíð bara rólegur eftir því að heyra nafn Íslands EKKI nefnt á eftir!
Hitt er forvitnilegra,
Hvernig var saltfiskurinn?
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 20:00
Eða þú meintir eitthvað svoleiðis er það ekki sem þú ætlaðir að sjóða?
Magnús Geir Guðmundsson, 22.5.2008 kl. 20:03
Þú ERT göldrótt Jenný....
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 21:11
Hvað sagði ég? Muhahahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2008 kl. 21:14
Þú ERT norn !!
M, 22.5.2008 kl. 21:17
Brynja skordal, 22.5.2008 kl. 21:18
sú sænska Dúa? á það ekki að vera sá sænski?
halkatla, 22.5.2008 kl. 21:54
Nú fattar jäg - það varst þú sem reddaðir þessu
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 21:55
Ég sagði að ég hefði tröllatrú á þér
Huld S. Ringsted, 22.5.2008 kl. 21:56
Ég var að sjóða jurtir, innyfli og annað viðbjóð. Átti ekki nóg á lappirnar á Sverige.
Nú læt ég okkur í 2. sæti á laugardaginn. Úje.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.5.2008 kl. 22:03
Þetta gastu Jenný, snillingur ertu. Til hamingju með sigurinn!
Var að velta því fyrir mér hvort þú gætir tekið farþega með þér á prikið, á laugardaginn? - Það væri gaman, gæti aðstoðað þig, og kíkt svo á Serbana í bakaleiðinni. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 23.5.2008 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.