Fimmtudagur, 22. maí 2008
Tónlistarhúsið ekki tilbúið - GMG
Er það nema von að Paul Vallely, blaðamaður breska blaðsins Independent, spyrji hvort allir ættu að flytja til Íslands.
Við erum hamingjusamasta þjóð á heimsbyggðinni. Ótrúlega glöð þjóð.
Svo fremi þú sért hvítur, kristinn, blá- eða gráeygður, á réttum aldri og með pedigríið á hreinu, bjóðum við þig velkominn.
Við munum snobba fyrir þér og um leið og þú stígur á grýtta íslenska jörð munum við spyrja hvernig þér líki landið. Og þú munt ekki svara eins og Ringo sem sagði "give me a break, ég var að lenda", heldur munt þú segja "ég elska þetta land" og henda þér flötum í stórgrýtið og smalla í þér beininn. Og þá munum við í móttökunefndinni falla á okkar hreinræktuðu hné og þakka þér grátandi.
Paul veltir fyrir sér hvers vegna hamingjuþjóðin hérna úti í ballarhafi er eins lukkuleg og friðsöm og raun ber vitni. Hm... Þekkja þeir Dómsmálaráðherrann? Vita þeir um gas-gas-gasmann?
Markaðssetningin á Íslandi er greinilega algjört sökksess.
Paul heldur því fram að velferðarkerfið sé þróað. Hm.. það passar ekki alveg. Það eru miklir erfiðleikar á Akranesi
Paul fabúlerar áfram, getur verið að hvalveiðar geri okkur hamingjusöm? Ég veit ekki með ykkur en mín hamingja hefur aðallega með skort á alkahóli að gera.
Kannski erum við svona happý af því ég fór í meðferð og nokkrir til viðbótar. Veit fólk hvurs lags guðs gjöf til mannkyns edrúmennska undirritaðrar er? Nei, vanþakklæti, vanþakklæti.
Við erum að tala um biggtæm framlag til friðar og spektar í hinum vestræna heimi, gott fólk og allt Vogi að þakka.
Ég hef ákveðið að við munum lenda í 2. sæti á laugardaginn. Af hverju galdra ég okkur ekki í það 1.? Jú það er ástæða fyrir því.
Tónlistarhúsið verður ekki tilbúið næsta vor
Ættu allir að flytja til Íslands? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Menning og listir, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hér er önnur grein um svipað málefni sem birtist í Guardian á sunnudaginn. Það er greinilega miklu betra að búa á Íslandi en mann grunar. Annars er sjálfsagt með það eins og svo margt annað - fólk metur ekki að verðleikum það sem það hefur og heldur að grasið sé alltaf grænna hinum megin.
Annars er þessi síðasti punktur hjá þér frábær - og einmitt þess vegna má Ísland bara alls ekki vinna þessa "keppni".
Bein lýsing Bergmálstíðinda í kvöld var góð. Ég lét mér hana nægja.
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.5.2008 kl. 22:25
Við eigum skilið að lenda í fyrsta sætinu. Af því að íslendingar eru flottastir !! Við erum fallegustu konur í heimi.... það er alveg næg ástæða til þess að leyfa okkur vinna einu sinni.
Linda litla, 22.5.2008 kl. 22:43
Við bara "reddum" því.....sko klárum tónlistarhúsið á mettíma annað eins hefur nú gerst í happylandi.
Og í kvöld eru allir svo rosalega happy út af júróvísjón,sko það þarf ekki mikið til að gleðja landann
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 22.5.2008 kl. 23:08
Stóri salurinn í tónlistarhúsinu mun ekki taka nema 1800 manns. Þú getur alveg útilokað það strax.
Norskur (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 23:40
Ha ha ha ég á eftir að hlæja mig í svefn...Jenný þú ert bara snilldin ein
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 22.5.2008 kl. 23:53
Mér þykjir óskaplega vænt um eyjuna okkar og alla sem þar búa.
Ég er samt miklu hamingjusamari í Danmörku og upplifi danina sem ég þekki og umgengst sem miklu nægjusamari og hamingjusamari þjóð en íslendinga.
En alla vega... Til hamingju Ísland
Hulla Dan, 23.5.2008 kl. 06:55
Sammála Hullu ad øllu leyti
og já,spái Islandi auddad topp 3 á laugardaginn, en akkuru megum vid ekki vinna??? skitt med húsid,bara á laugardagsvøllinn med thad heillin eda ekki... kvedjur i daginn thinn Jenní,eigdu góda helgi
María Guðmundsdóttir, 23.5.2008 kl. 07:03
Vissi að seyðurinn þinn og þulurnar mínar bæru árangur. Nú leggjumst við öll á eitt á laugardaginn, verst það er svo mikið um að vera hjá mér alla helgina en ég skala reyna eins vel og ég get, svona á milli mála og gala eins og ég get til Belgrad.
Annars skil ég ekki hvað ég er að skipta mér af þessu, mér gæti ekki staðið meir á sama um þetta Jurovision swing! Bara svona rosalega meðvirk þessa dagana. Heitir það ekki samhyggja uppi á Hamingjulandinu? Góðan dag Jenný mín
Ía Jóhannsdóttir, 23.5.2008 kl. 07:49
Líst vel á að þú galdrir okkur í annað sætið, alls ekki það fyrsta! Ráðamenn væru vísir til að fara á eitthvert eyðslutripp til að sanna fyrir heiminum að við séum svo rík þjóð
Huld S. Ringsted, 23.5.2008 kl. 08:19
Sko miðað við að mér finnst Júró algjör lágkúra, þá er ekki í lagi hvað ég er intúitt. En það er gaman að fíflast.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.5.2008 kl. 08:45
..og já, ég er göldrótt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.5.2008 kl. 08:45
Mér finnst Júró líka lágkúra -en vil samt alls ekki missa af
Marta B Helgadóttir, 24.5.2008 kl. 13:39
Mara: Nákvæmlega. Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.5.2008 kl. 13:50
Djísús, ég meina Marta.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.5.2008 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.