Mánudagur, 19. maí 2008
Að "lesa" list
Ég elska Listahátíð. Einkum og sér í lagi eftir að hún var tekin út til fólksins. Munið þið risessuna?
Og nú er ég hugfanginn af húsinu í Tjörninni. Fór þangað í gær til að skoða.
En svo kemur bömmerinn.
Af hverju er fólk að þýða listaverk? Eins og núna í tilraunamaraþoninu. Nakin kona á hesti. Kvenleiki og karlmennska. Só? Af hverju má ég ekki "lesa" listina án þess að einhver þurfi að segja mér hvernig ég á að túlka það sem ég "les". Mig langar að upplifa list hreint og ómengað, án forskrifta og útskýringa.
Sama með húsið í Tjörninni. Annar höfundurinn túlkaði verkið og hvað það ætti að fyrirstilla.
Og mín upplifun var öðruvísi. Ég upplifði engan óhugnað yfir hinu marrandi húsi. Mér fannst svo frábær tilhugsunin um að maður gæti lifað hamingjusömu lífi, í litlu krúttlegu húsi, þrátt fyrir þessa smá annmarka, þ.e. að það væri hálft ofan í vatni.
Ég veit ekki einu sinni hvort ég túlkaði þetta svona. Sýnin af húsinu gladdi mig einfaldlega. Af því hún brýtur upp hefðbundið umhverfi svo dæmi sé tekið.
List er tilfinningaleg upplifun. Ég vil fá að njóta hennar án útksýringa og án þess að það fylgi með henni "how to do" listi. Svona eins og þegar maður kaupir sér nýjan síma og fær "manual" með til að átta sig á hvernig kvikindið virkar.
Munið það næst.
Farin að upplifa listina í trénu hér fyrir utan gluggann minn.
Úje
Andstæður í Hafnarhúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég segi það með þér....elska listahátíð og listina yfirleitt, hún göfgar manninn og bætir...já og góðan og blessaðan daginn
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 19.5.2008 kl. 09:47
Mér finnst orðið list vera orðið ofnotað það er hægt að beygla herðatré hengja það upp á vegg og kalla það list finnst þetta eiginlega orðið hálfgert rugl stundum og einmitt afkverju má maður ekki skoða einhvert listaverk án þess að þurfa endilega að túlka það á einhvern sérstakan hátt.
Eyrún Gísladóttir (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 09:48
uuuu...gleymdi smá, varðandi útskýringar á listaverkum þá er það fyrir mér svipað og að rithöfundur segi frá bók sinni, oft á tíðum kveikir það áhuga minn en upplifun mín á verkinu er samt út frá mínum forsendum...ekki þar fyrir að ég hef hitt marga sem eru sömu skoðunar og þú....vilja ómengaða upplifun....
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 19.5.2008 kl. 09:57
Já af hverju ekki að leyfa fólki að upplifa verkið og túlka á sinn hátt. Við erum hvort sem er ólík, og fáum ólíka upplifun af ólíkum hlutum. Er þetta einskonar hræðsla eða vanmáttarkennd, gagnvart listinni ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.5.2008 kl. 10:10
Sammála þér og góður punktur sem Hrafnhildur kemur með. Við lesum öll misjafnt út úr bókmenntum það sama gildir um listina. Ég vil upplifa og lesa úr henni sjálf en ekki láta segja mér hvað ég á að túlka.
Huld S. Ringsted, 19.5.2008 kl. 10:36
Mér finnst öðruvísi að hlusta á rithöfunda tala um bækur og mér finnst öll bókmenntaumræða skemmtileg. Ég er náttúrulega meira heima í rituðu orði heldur en listrænum upplifunum. Lít ekki sömu augum á það. En svona erum við misjöfn.
Ég læt aldrei gagnrýni segja mér fyrir verkum. Hvorki leikhúss né bókmennta.
En ég les auðvitað hvorutveggja.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.5.2008 kl. 10:42
Ég er sammála maður á að geta lesið listina upp á eigið einsdæmi en ekki láta mata sig eins og smákrakka. Skil ekki mikið í gjörningalist sbr. heybagga á gólfi Listasafns eða grjóthúgu með brotnum bollum og fæ engan botn í svona rugl.
En nakin kona á hvítum hesti táknar jú örugglega hreinleikann, eða.....
Ía Jóhannsdóttir, 19.5.2008 kl. 11:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.