Fimmtudagur, 15. maí 2008
Ísland vinnur Júró
Ég er međ ţađ á hreinu ađ Ísland verđur ofarlega í Júróvisjón. Gott ef viđ vinnum ekki.
Ég er komin međ pottţétta leiđ til ađ komast ađ ţví hvađ fellur í kramiđ og hvađ ekki.
Bördí Jennýjarson, ţ.e. Gárinn okkar og sonur Jennýjar Unu er međ lélegan tónlistarsmekk.
Hann flautar eins og vitfyrtur smali í Austurrísku Ölpunum yfir friggings fréttastefinu á RÚV
Ef mér verđur á ađ spila eđalmúsík hér viđ hirđina, ţá veinar hann af kvölum undir Dylan og Morrison, svo dćmi séu tekin.
Ţegar ég hins vegar, í einhverju bríaríi skođađi myndbönd međ sćnska, íslenska og danska framlaginu í Júróvisjón, ţá söng hann eins og nćturgali, dillađi sér og gerđi sig til uppi á bókaskápnum, hvar hann hangir löngum stundum.
Og ţađ var ţá sem ég fékk hugmynd ađ ofan. Ég setti fuglinn í test. Hann varđ hvađ vćmnastur og tilgerđarlegur undir íslenska laginu. Hann var allur á iđi og söng undir međ ţví sćnska, ţó merkjanlega minna en ţví íslenska. Ţegar ţađ danska hljómađi ţá reyndi hann ađ flýja af hólmi. Hnitađi hringi yfir hausnum á mér og lét eins og ţađ ćtti ađ slátra honum til kvöldverđar.
Svo hef ég tekiđ stikkprufur hérna, á hin og ţessi framlög. Bördí er mishrifinn. En íslenska framlagiđ fćr alltaf sömu viđbrögđin, fuglinn verđur eins og vankađur unglingur á bítlatónleikum í hvert skipti.
Ég tek fram ađ ég er ekki hrifin af Jóróvisjónlögum. En ég elska ađ fylgjast međ öllum sem eru svo intú it, ađ ţeir lifa fyrir ţessa merkilegu "keppni" í plebbisma.
Og í morgun neitađi Jenný Una Eriksdóttir ađ fara í gallabuxur á leikskólann, af ţví ađ hún er alvöru prinsessa.
Mamman: En ég er líka prinsessa Jenný og ég fer oft í gallabuxur.
Jenný Una: Nei ég er alvöru prinsessa, ţú ert FEMÍN-NISTI
Og barn fór í fallegum kjól á leikskólann.
12 stig barni til handa.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Tónlist | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ţetta var ekki verri rannsókn en hver önnur og marktćk niđurstađa ađ auki
Jenný Una er krútt fyrir nú utan ţađ ađ vera prinsessa
Hrönn Sigurđardóttir, 15.5.2008 kl. 11:14
12 af 10 mögulegum handa prinsessunni
Jónína Dúadóttir, 15.5.2008 kl. 11:22
Setjum páfagauka í dómnefndina!
Douze points Jenný Una.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 15.5.2008 kl. 11:45
marktćkt skal thad vera og halelúja bara. ŕfram Island
María Guđmundsdóttir, 15.5.2008 kl. 11:47
ég sagđi ţađ fyrir nokkrum vikum ađ viđ ćttum eftir ađ vinna, ég er búin ađ lofa fólki ţví og allt. Ég er ekki ađ meina ađ ég sé bjartsýn eđa ađ lagiđ sé gott heldur veit ég bara ađ viđ vinnum og mér skjátlast ekki um svona lagađ. Ţađ er svo einfalt
halkatla, 15.5.2008 kl. 12:36
Hún er nú ekkert normal krútt, ţessi stelpa!
Ragnhildur Sverrisdóttir, 15.5.2008 kl. 12:38
Takk stelpur. Já Ragnhildur hún er súperkrútt stelpan.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2008 kl. 12:43
Ég er á sama máli og fiđurfénađurinn ţinn Jenný. Ótrúlega yndisleg litla útgáfan af ţér, eđa nei - ekki ótrúlega - hún er bara yndisleg.
Tiger, 15.5.2008 kl. 20:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.