Miðvikudagur, 14. maí 2008
Réttlætið er uppi á Skaga
Hvað getur maður sagt?
Maður getur hoppað hæð sína, með eða án herklæða.
Svo má segja að það sé eitthvað réttlæti eftir í heiminum og eitthvað að því liggi upp á Skaga.
Stundum gleðst ég yfir litlu.
En núna tók mannúðarstefnan heljarstökk á Akranesi.
Til hamingju nerðirnir ykkar.
Og að Reykjavík.
Ég á þá ósk heitasta að meirihlutinn í borginni haldi áfram með sitt samstarf.
Ef þeir hanga saman á kjöftunum eitthvað enn, þá mun Sjálfstæðisflokkurinn verða minni eitt í Borg Óttans.
Það er komið sumar!
Úúúújeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeee
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 15
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 2987317
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
LOL LOL LOL af hverju kemur mér ekki á óvart að þú skulir gleðjast yfir þessu
Frjálslyndi Flokkurinn er gífurlega ósamstíga í skoðunum flokksmanna. Hann er ekki á leiðinni með að gera einhverjar gloríur heldur stefnir í að hann þurrkist út í næstu kosningum.
Grundvallarmistök flokksins voru að byrja að tjá sig um innflytjendur en hafa svo ekki þor til að standa almennilega undir því.
Johnny Rebel (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 18:20
Þetta er leiðindartík þessi pólutík.
Ásdís Sigurðardóttir, 14.5.2008 kl. 20:17
Halló Jenný mín góða!
Veistu, að í þessu eer auðvelt að vera sammála báðum sjónarmiðum. Ég er nú engin aðdáandi nafna míns Þórs sem pólitíkusar, en í hér má hann alveg njóta sanngirni er hann vill frekar leysa úr vandamálum heimafólks en að auka hugsanlega á vandan með nýjum íbúum. En svo á hinn bógin á bærinn samt eftir mætti að standa við sitt, að taka á móti þessum konum og börnum, sem þarna mun um að ræða ef ég man rétt.
Hvernig þetta svo ber að, er svo aftur annað mál og sorglegra finnst mér. með því að ganga til liðs við D, sannar þessi karen enn einu sinni og sýnir hve kosningakerfið er gallað, að viljin og valdið sé eingöngu á hendi hins kjörna einstaklings og hann geti hagað sér sem hann vill ef slettist upp á vinskapin, þar með talið að svíkja kjósendur eins og í þessu tilfelli er augljóst að konan gerir í eiginhagsmunaskyni!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.5.2008 kl. 20:18
Já komið sumar
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 14.5.2008 kl. 20:22
Hér sé stuð á skaganum
Brynja skordal, 14.5.2008 kl. 20:29
"Hvernig þetta svo ber að"...Magnús Geir er sko ekkert annað mál, heldur aðal málið.
Þröstur Unnar, 14.5.2008 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.