Þriðjudagur, 13. maí 2008
Boð í partý
Stundum pæli ég í dauðanum. Alveg þangað til það brakar í höfðinu á mér. Ef eitthvað er vonlaust um árangur og niðurstöðu þá er það uppúrveltingur um hvernig sé að deyja, hvað verði um mann og þess háttar.
Það er nefnilega enginn til frásagnar um dauðann. Það fer í raun óheyrilega í taugarnar á mér.
Og nú er Siðmennt farin að bjóða upp á jarðarfarir. Það eru komnir valmöguleikar í útfararbransanum. En trúið mér, það er ekki að gera neitt fyrir mig. Ég myndi vilja hafa val um að lifa eða deyja, "so to speak".
Þegar ég sá þetta hugsaði ég alveg; noh, ætti ég að láta þá sjá um að heygja mig? Ég komst að niðurstöðu, ég er ekki alveg nógu heiðin til þess. Ef ég ætlaði hins vegar að láta ferma mig þá færi ég þangað, það er á hreinu.
En það situr eftir í hjartanu og sálinni á mér barnatrúin sem amma mín innrætti mér þegar ég var ögn. Jesús er svo fallegt og kærleiksríkt tákn og mér þykir vænt um hann. Réttara sagt það sem hann stendur fyrir.
Ég legg ekki að líku trú og trúarsöfnuði en ég er ákveðin í að láta Fríkirkjuna um leifarnar af mér. Ég vil ráða músíkinni, það á helst að dansa í eftirpartíinu og enginn má gráta, nema af gleði. Ég vil ekki að fólk fari í rusl yfir því óhjákvæmilega. Við deyjum öll, amk. þangað til annað kemur í ljós.
Þetta er sem sagt formlegt boð í partý, dagsetningu vantar af skiljanlegum ástæðum.
Þannig að þið sem viljið dansa með mér síðasta dansinn fylgist með á blogginu mínu.
Úje.
Péss. Væri það ekki kaldhæðnislegt ef ég myndi geispa í kvöld eða á morgun? Þá myndu vísar konur segja: Jenný var feig, hún fann það á sér, hún vissi að hún var að fara, hún var svo næm þessi kona, þessi hetja, þessi unaður!
Og svo hvarf hún upp í reyk.
Síjú.
Fyrsta útförin á vegum Siðmenntar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þú ert nú alveg óborganleg, eins gott að ég var búin að fara í göngutúr á milli blogga. Var einmitt að tala um það um helgina við pabba minn að það eru ýmsir með miklar væntingar í tengslum við framhaldslíf, en auðvitað veit maður ekkert fyrr en maður fer sjálfur. Segi nú eins og kellingin heima "Hvar í andsk... kemst allt þetta fólk fyrir á himnum??" farðu varlega í dag. Systir mín datt í baði í morgun og endaði uppá slysó.
Ásdís Sigurðardóttir, 13.5.2008 kl. 15:25
Það er ekki næg fræðsla að hlusta bara á ömu,mömmu eða prestinn segja sér hvað allt þetta stöff stendur fyrir.
Guð er níðingur og ekkert annað, þetta má klárlega sjá með að kynna sér bækurnar hans tvær, sú eldri er í fullu gildi, það sagði Jesú sjálfur :)
Ég stefni á útför í geimnum.
DoctorE (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 15:46
Maður getur auðvitað gert eins og DoktorE, látið skjóta sér út í geim. Mér líst smá vel á það sko hehe.
Annars nenni ég ekki Hirti Magna eftir að hann endurvann ræðuna úr útför ömmu yfir á dóttur hennar sem lést hálfu ári síðar. Hann datt alveg uppfyrir hjá mér.
Sama hvert og hvernig maður fer þá á maður þó amk heimtingu á sér líkræðu fyrir sig sjálfan eller hur ?
ég held hinsvegar að framhaldslífið sé bara að maður lifir áfram í sínum afkomendum meðan einhver man eftir manni. Annars væri núna ljóta umferðaröngþveitið við Gullna Hliðið...allir þessir frá Burma og fleiri tugþúsundir Kínverja eftir fellibyli og skjálfta.
Jæja, best að halda áfram að þrífa....leiter Frú Jenný.
Ragnheiður , 13.5.2008 kl. 16:33
Þið eruð náttúrulega allar alveg yndislegar
Sigrún Jónsdóttir, 13.5.2008 kl. 16:42
Ég hef þá óbilandi trú að hið andlega lifi áfram....við dauðan deyr nefnilega bara hið efnislega...enn takk samt fyrir boð í erfidrykkju...á maður að taka með dansskóna???'
Nú ef ég fer á undan þér þá er þér hér með boðið í kveðjuhóf....en í mínu partýi má grenja úr sér augun...fer náttla bara eftir því hvursu mikið manns er saknað....mörgum finnst það merki um skapstillingu og æðruleysi að gráta ekki í jarðaför...er bara ekki sammála því enda svo sem ekkert að marka...get grátið yfir öllu...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 13.5.2008 kl. 17:06
Daginn komin aftur.Ég verð jörðuð uppá gamla mátann það er á hreinu.En langt er þangað til og það verður eftirpartý líka.Ég verð búin að velja tónlistina og það verða engir harmasöngvar heldur fjör Enda trúuð og trúi því að ég sé að fara heim til Jesú.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 17:06
Mér er alveg sama hvernig og hvar ég verð jörðuð, spúsi... ef hann lifir mig... á að sjá um það, annars bara börnin mín Ég hef hugsað mér að vera annarsstaðar á meðan
Jónína Dúadóttir, 13.5.2008 kl. 17:24
RIP
Þröstur Unnar, 13.5.2008 kl. 17:31
Ein stjórnsöm út fyrir gröf og dauða! hehe.. .. kannast aðeins við pælingarnar
Guð er ský ... risaský og fólkið er regndropar/snjókorn og haglél, sumir eru að vísu hálfþokukenndir..hehe.... þegar við deyjum gufum við aftur upp í skýið til Guðs/skýsins og sameinumst því. Það er nóg pláss fyrir alla í þessu skýi og þar er bara allt öðruvísi verund en er hér svo við skiljum hana ekki. Hún er bara mjúk og góð og yndisleg.
Ég trúi að Jesús sé þarna í skýinu með opinn faðminn en hann er svona súpersnjókorn sem fattaði hvað skipti máli í þessum heimi, þ.e.a.s. að þykja vænt um sjálfan sig og náunga sinn og kunni að setja sig í spor náungans = kristilegt siðgæði sem svo margir eru á móti! Ég vil því Jesúslega útför, en ég vil líka hafa hana svoítið létta og það má flytja lagið Skýið! ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.5.2008 kl. 18:30
ertu bhætt að reykja?
Sól (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 18:55
átti ekki að vera bhætt... heldur hætt...:) átti það ekki að gerast á afmæli barnabarnsins...;) svona fylgist maður með!
Sól (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 18:56
When the saints go marching in.. já, já, þú ert ágæt
Kolgrima, 13.5.2008 kl. 19:32
Þið eruð að drepa mig úr hlátri asnarnir ykkar.
DrE: Miðað við að þú trúir ekki á neitt, hljómar það vægast undarlega að þú skulir halda því fram að guð sé níðingur? Hvernig fær það staðist að það sem ekki er til sé vont eða gott?
Sól:
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.5.2008 kl. 20:14
Það eru til frásagnir af fólki sem hefur dáið (misjafnlega lengi) og komið aftur
Árni þór, 13.5.2008 kl. 20:19
Af hverju að ráðskast með hluti eftir þinn dag. Gefðu þínu fólki séns á að sína þér virðingu á sinn hátt. Ég fyrir mitt leita myndi ekki vilja að dansað yrði yfir mér dauðum né sungið hástöfum. Trúi á líf eftir dauðan en var alin svoleiðis upp svo spái ekkert í það nema yrði virkilega svekktur að fara héðan of snemma. Móðir mín lét virkilega vita af sér eftir hennar dag svo hver veit kannski er einhvað þarna hinumegin fyrir suma.
Kannski kem ég í partýið en vonandi ekki í bráð.
Valdimar Samúelsson, 13.5.2008 kl. 21:02
Ég ætla að láta dreifa öskunni minni yfir Faxaflóann, dansið bara á gröf minni, múahahahahaha!
Ef það er líf eftir dauðann þá ætla ég að mæta í útförina mína og fá að hlusta á uppáhaldslögin mín, ef ekki er líf, þá skiptir það engu. Er hrædd um að erfðaprinsinn láti jarðsyngja mig í Kristskirkju í Landakoti þannig að til að stríða honum ætla ég fyrirfram að heimta útför hjá Siðmennt, hinsta stríðnin. Múahahha. Annars er mjög flott að hafa val!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 13.5.2008 kl. 23:30
Helst myndi ég vilja láta vefja mig í smá klæðisbút og hola mér niður einhversstaðar í "guðsgrænni" náttúrunni - bara til að flýta fyrir. Ef vill má planta tré þarna oná, svona ef fólk finnur hjá sér einhverja þörf til að muna nákvæma staðsetningu...annars er GPS alveg fínt til þess. Enga krossa, grjóthnullunga eða annað slíkt, takk.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 14.5.2008 kl. 06:26
Fyrir mér er það ekkert sérstaklega flókin spurning hvað verður um manninn þegar hann deyr - ekki frekar en hvað verður um bíl sem kemst ekki lengur í gang.
Merkilegt annars hvað margir Íslendingar trúa á framhaldslíf - en samt eru allir skíthræddir við að deyja! Ef einhver væri virkilega sannfærður um að hans biði eitthvað handan hins jarðneska dauða myndi hann lítið kippa sér upp við fregnir af banvænu krabbameini... nema ef til vill tímabundið svekkelsi vegna þess að sá gæti ekki séð eftirlifandi vini sína alveg strax.
Kristján Hrannar Pálsson, 14.5.2008 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.