Þriðjudagur, 13. maí 2008
Ekki minn dagur
Arg. Þetta er svona dagur. Arg, arg, arg.
Ég vaknaði, brosti framan í heiminn og hvað gerði hann? Jú hann sendi mér fingurinn helvítið á honum.
Þannig að í dag er ég ekki til friðs. Ég er úfin, svekkt og tætt.
Þetta er sem sagt ekki minn dagur.
En að því sögðu, þarf maður að eiga alla hluti?
En ég er eins og snúið roð í hund.
Best að nýta sér geðsveifluna.
Make my day.
Veggur hvar ertu?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Er þetta kannski svona "vakna með ljótuna" dagur? Ef svo er - þá hef ég "lesið" um svona daga. Málið er víst (því miður) að maður þarf að snúa þeim sjálfur við......... Einn, tveir og snúa!
Ingibjörg Gunnarsdóttir, 13.5.2008 kl. 10:20
Ingibjörg: Tell me about it. En þetta er andleg ljóta sem hrjáir mig og svo er heimurinn óréttlátur. Búhú.
Hallgerður: Marg gamalt og sumt nýtt. Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.5.2008 kl. 10:23
Þetta þýðir semsagt að maður þarf að fylgjast með blogginu þínu í dag..................................neh segi bara svona!
Huld S. Ringsted, 13.5.2008 kl. 10:45
Kristín Katla Árnadóttir, 13.5.2008 kl. 10:53
Ég sem hjólaði brosandi í hellirigningu í vinnu í morgun. Hundblautur en sæll. kv í rokið...gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 10:54
Upp í rúm aftur einsog skot, - og passa sig svo á að fara réttu megin frammúr, aftur. - Góðan dag Ég hlakka til að lesa blogg dagsins.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 13.5.2008 kl. 11:28
Sendi þér samúð....það getað verið leiðinlegir svona dagar sem senda manni fingurinn
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 13.5.2008 kl. 11:58
góður pistill.kv adda
ps.elskurnar mínar, langar að benda ykkur á þessa ungu hetju og biðja fyrir henni.Hún heitir Sigrún og er ung móðir með hvítblæði,og er úti í svíþjóð þessa dagana í mergskiptum.Þetta er erfið meðferð sem reynir á hetjuna mína!
ps.afsakaðu að ég tróð þessu inn á bloggið þitten allar bænir og hugsanir hjálpa henni
http://sigrunth.bloggar.is/
Adda bloggar, 13.5.2008 kl. 12:48
Fannstu vegginn?
Hvað er að krúslan mín? Segja Jónasín.
Jóna Á. Gísladóttir, 13.5.2008 kl. 13:03
Æji farðu nú ekki að henda þér á vegg ég held það sé svo ógeðslega sárt. Fáðu þér bara langan göngutúr og faðmaður næsta tré til að fá orku, það geri ég stundum.
Ía Jóhannsdóttir, 13.5.2008 kl. 13:56
úff..bara reyna að fara aftur framúr og sjá hvort gengur betur. Ég er enn uppfull af orku,vestfirskri orku, ég hefði átt að koma með smá í brúsa til þín.
Knús
Ragnheiður , 13.5.2008 kl. 14:03
Heyrðu Jenný - hvað með kaffi í dag?
Er að fara í bæinn!
Edda Agnarsdóttir, 13.5.2008 kl. 14:14
líttu í gestabókina þína!
Edda Agnarsdóttir, 13.5.2008 kl. 14:15
Ég ætla út að labba fyrir þig, sjá til hvernig gengur. Kíki á þig seinna í dag
Ásdís Sigurðardóttir, 13.5.2008 kl. 14:33
Edda: Gaman að heyrast.
Takk krakkar mínir, en ég er aðeins að jafna mig, skrifaði fíflafærslu og það rann af mér mesta brjálæðið. Núna er ég með grátstafinn einhversstaðar í hálsi en þetta er að koma.
Jóna: Hringi í þig í kvöld eða á morgun.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.5.2008 kl. 15:24
Kók prinspóló og lakkrísrör læknar allt. Fáðu þér svoleiðis.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 13.5.2008 kl. 17:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.