Mánudagur, 12. maí 2008
Hugsar með tittlingnum
Ógeðismaðurinn Hefner hugsar með tittlingnum eins og ævinlega og hefur nú fengið augastað á einu barninu enn til að koma í Playboy um leið og viðkomandi stúlka hefur aldur til.
Það eru til perrar og perrar.
Hefner kemst upp með það sem aðrir eru dæmdir fyrir, en það er að misnota ungar konur.
Það er eitthvað sjúklega vírað og öfuggalegt við þennan karlandskota á náttfötunum.
Ég hef stundum dottið inn í "raunveruleikaþættina" sem gerast í Graðkastala. Þar safnar hann til sín ungum stúlkum og gömlum körlum, sem eru vinir hans.
Fyrirgefið á meðan ég arga mig hása og æli lifur og lungum.
Svo vona ég að enginn fái hjartaáfall yfir kröftugu orðalagi, en með illu skal illt út reka.
Fyrir mér eru perrar perrar. Peningar og rúmur húsakostur breytir engu þar um.
Proppsið er bara öðruvísi.
Ógeðiskarl.
Hefner vill nektarmynd af Cyrus í Playboy | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Mikið er ég innilega sammála þér.
Steingerður Steinarsdóttir, 12.5.2008 kl. 13:16
Þetta er nú meiri vitleisan hjá þér. Þú veist greinilega ekket um þennan mann
Karl (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 13:16
Bloggaði einmitt um þetta. Þetta er náttl. bara vibbi.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.5.2008 kl. 13:17
Hann er ógeð
Dísa Dóra, 12.5.2008 kl. 13:30
Ótrúlegt hvað maðurinn kemst upp með. Sammála þér.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 12.5.2008 kl. 13:34
Þú ert nú meiri vitleysingurinn. Maðurinn er frumkvöðull í sínu fagi. Þó að hann og vinir hans vilji njóta samveru ungra kvenna með sílikonbrjóst er það þá ekki í lagi?
Hver ert þú að segja að hann sé að misnota konur, ég veit ekki betur en þær geri þetta með fullu samþykki.
Er ekki bara hollt og eðlilegt að njóta kynlífs? Ég sé ekkert "sjúklega vírað og öfuggalegt" við það að vilja njóta kynlífs með fallegu kvenfólki.
Það sem mér finnst hinsvegar fáranlegt er að þú og fleiri séu bloggandi og vælandi yfir öllu og engu, daginn út og daginn inn. Um eitthvað sem kemur ykkur ekkert við. Kallandi annað fólk misnotara, perra og ógeð.
Það fer í taugarnar á mer.
Ekki feministi (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 13:55
Kellingavæl er þetta, svona er þetta bara þið gerið allt fyrir pening.
Blesi (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 14:01
Ég held að þú myndir ekki hugsa þig um 2var ef þér stæði til boða að leika þér með honum í sínum graðkastala
kiddi (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 14:07
Þú ert bara öfundsjúk af því að þú ert svo ljót og það slefar enginn karlmaður yfir þér
Einar Már (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 14:16
Ég held hreint út sagt að gamli sé ekkert að huxa með litla höfðinu. Þetta er það sem myndi kallast á engilsaxnesku "jumping on the bandwagon". Þarna ráða peningar för. Þó Playboy-veldið, sem hann nota bene stjórnar ekki lengur heldur dóttir hans, sjái það alveg fyrir sér að ómögulegt muni reynast að fá stelpuna til að sitja fyrir þá engu að síður er verið að halda vörumerki Playboy á lofti og inni í umræðunni.
Mér finnst þetta upphlaup þitt annars býsna skondið því ég sé fyrir mér tvær atburðarrásir; Annað hvort er þetta markaðstrixið fyrrnefnda runnið undan rifjum yfirmanns Playboy, sem er kvenmaður, en gamli graðnaglinn er eins og kanínuvörumerkið nú orðið, bara upp á punt. Eða þá er þetta svona eitthvað kjánalegt eins og að blaðamaður spyrji Hef út í bláinn um málefni líðandi stundar og hann svari því til að honum finnist ekkert af myndunum af stelpunni og hann myndi jafnvel vilja sjá hana sitja fyrir í Playboy er hún hefði aldur og jafnvel áhuga til. Þannig verður stór hluti "frétta" í þessum málaflokki til... svona eins og að Geir Haarde yrði spurður út í hvað honum fyndist um Evróvísjón-lagið og hann svaraði því til að hann væri ánægður með það og úr því kæmi "fréttin" "Geir Haarde hrifinn af Friðriki Ómari!".
Góðar stundir.
...désú (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 14:20
Ég veit ekki til þess að Hefner hafi verið að dinglast í stelpum undir 18 ára aldri. Ef sá aldur er ekki nógu hár, þá eru það lögin sem þarf að laga. Hitt má hinsvegar athuga, hvort hann hafi, sem ungur maður sóst í börn. Hafi hann ekki gert það,þá er áhugi hans á yngri konum ekkert áhugaverður,hvað þá athugaverður. Meðan löggjöfin fer í taugarnar á þér þá þarftu að láta Hefner í friði. Hann samdi ekki lögin. Nú, hvort túlka megi þetta sem misnotkun á þessum stúlkum, er réttmæt spurning, en ég held nú ekki að kallinn sé að beita einhverjum austur-Evrópskum aðferðum við að fá þær til að flytja inn til sín. Enda gerir fólk allt fyrir peninga. Og hann er nú ekkert með þær á horriminni,eða í hlekkjum. Það má nú líka geta þess að hann er ekki sá subbulegasti í bransanum. Meira að segja sakleysislegra en Bleikt og Blátt,sem var og hét. Löggjöfin er slæm um það er ég þér sammála en við skulum berjast þar sem óvinurinn er, annað er óþarfa eyðsla á púðri. FRIÐUR.
Haraldur Davíðsson, 12.5.2008 kl. 14:44
Hefner er ekki sá subbulegasti og heldur ekki sá versti. Hefner er hins vegar fulltrúi fyrir gömul viðhorf gagnvart konum sem ættu í raun að vera löngu dauð.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.5.2008 kl. 14:51
Hvað sem Hefner gerir heima sér kemur mér ekki við en að hann skuli láta svona orð falla um fimmtán ára gamlan ungling finnst mér óhugnarlegt - jafnvel þótt hann bíði með myndatökuna þar til stelpuræfillinn er átján ára. Gamlir karlar eiga hreinlega ekki að tala um börn og kynlíf (nema kynlíf til að búa til börn) í sömu setningu.
Kristín M. Jóhannsdóttir, 12.5.2008 kl. 15:18
Já, þarna er verri perri á ferðinni. Þegar menn eru farnir að sýna svo mikið sem minnsta áhuga á unglingum - þá eru þeir sannarlega sjúkir, líkt og um er að ræða hér. Mér væri sama ef um konur væri að ræða sem komnar eru vel yfir tvítugt, enda sannarlega fullorðnar og sjálfstæðar í hugsun og verki - en unglingar undir 16 ára eru varla hugsandi á þessu sviði - hvað þá nógu þroskuð til að taka á móti svona perverta áhuga sem karlinn sýnir. Það að hann skuli sýna ólögráða ungling áhuga sýnir í raun hve mikill pervert hann er.
Það þyrfti að hafa vakandi auga með Hefner því hann hefur sannarlega taktana til að brjóta af sér með alltof ungum stúlkum - sem hann sannarlega myndi gera glaður ef hann kæmist upp með það - það tel ég nokkuð öruggt. Karlinn er ríkur og notar ríkdæmið til að dansa á línunni, en línan er mjó svo eins gott fyrir fíbblið að gæta sín á að detta ekki vitlausu megin niður.
Tiger, 12.5.2008 kl. 15:37
Var ekki stelpan búin að sitja fyrir á vafasömum myndum? Hvar eru foreldrar hennar? Og er hann sem uppihaldari úreltra staðalímynda kvenna, eitthvað subbulegri en (Hefner altso) foreldrarnir? Og svo er hann alveg að drepast kallinn, en foreldrar Miley gætu eignast fleiri börn.
Haraldur Davíðsson, 12.5.2008 kl. 15:55
Þetta er svo mikill smekkmaður á kvennfólk ,að það er unun af því ,þær eru svo sexy og saklausar að maður verður alveg spólgraður ungar konur margar eru svo fallegar að karlmenn verða að fá að njóta þess að horfa ýmindaðu þér allar þessar hræðilega ófriðu og ógetnaðarlegu konur sem flestir karlar eru að druslast með hundóánægðir hvað eiga þeir að gera mundu konan var sköpuð af guði fyrir karlmanninn.
Jóhann Frímann Traustason, 12.5.2008 kl. 17:12
Góður og frábær pistill - eins og talað út úr mínum munni!
Takk fyrir elskan og hafðu það gott í niðurlagi Hvítasunnunnar!
Edda Agnarsdóttir, 12.5.2008 kl. 18:03
Fyrir það fyrsta þá skil ég ekkert af hverju hún eigi að vera 18 ára til þess að sitja fyrir hjá Playboy. Þar er um að ræða nekt en ekki kynlífssenur eða klám sem krefst lögaldurs.
Síðan eru þau mörg femínistaviðhorfin sem ættu að vera löngu dauð, ekki síst það viðhorf að kona sem fer ekki í einu og öllu eftir hugmyndafræði femínistafélags íslands sé "misnotuð". Munið það, konur alheimsins: ykkur er frjálst að gera allt sem viljið svo fremi sem það fellur femínistabeljunum í geð...
Tomas (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 19:00
Þrátt fyrir að ég geti svosem alveg lagt tvenns konar skilning í orðið feministi er orðið "feministabeljunum" svosem ekki besta leiðin til að rökstyðja mál þitt, Tómas. En það er verra er þó að þú sjáir ekki ástæðu til að viðhafa sjálfræðisaldur!?! Ég er alveg sammála þér með að einhliða umræða og biturleg viðhorf ströngustu "feminista" eru heldur ekki sínum talsmönnum til framdráttar. Því miður líður hið raunverulega málefni fyrir þetta,en það er, jafnrétti handa öllum, óháð kyni, stétt, stöðu, SKOÐANA, TRÚARBRAGÐA, húðlitar osvfr. FRIÐUR.
Haraldur Davíðsson, 12.5.2008 kl. 19:41
Hugtakið Femínistabeljur leiðir beint af yfirlýstri stefnu sumra að banna öllum allt sem fellur í einni línu með hugmyndafræði þessara örfáu en þó háværu talsmanna femínista. Ef það er eitt sem ég þoli illa þá er það hræsni; og þetta mun vera ein versta hræsnin sem ég hef séð, þ.e að krefjast freslsis og jafnréttis allra, en banna konum að stunda atvinnugreinar sem falla femínistum ekki í geð, með því argumenti einu að vopni að "þær kunna ekkert í sér haus; tökum þeirra frelsi og látum femínista félag íslands taka þessar ákvarðanir fyrir þær".
Hinu get ég hins vegar verið sammála- jafnrétti og frelsi handa öllum. Og PEACE.
Tomas (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 20:13
Ætti víst að vera "fellur ekki í einni línu".
Tomas (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 20:14
Oj barasta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2008 kl. 22:27
Skrítið hvernig allir vilja tengja nekt og kynlíf saman eða jafnvel kynlíf og playboy.
Það er nú ekki mikið um kynlíf í playboy þótt þar sem mikið um nekt. .
Playboy leitast líka við að taka myndir af stúlkum sem líta heilbrigt út og hafa jafnvel vakið athygli fyrir eitthvað annað en íturvaxin líkama.
Hjá playboy hafa stelpur setið fyrir sem hafa sko alveg geta unnið fyrir sér öðruvísi og peningarnir sem þær fá frá Huge eru bara peenuts við hliðin á því sem þær fá í dagvinnunni.
Get ekki alveg séð hvað er að því að stilla upp nöktum líkama fyrir myndatöku. Sáuð þið t.d. myndirnar af íslensku stelpunum í playboy, mér fannst þær mjög listrænar og fallegar myndir og á þeim voru fallegar naktar stelpur, þetta eru myndir sem þær þurfa sko ekki að skammast sín fyrir.
Svo að dæma Huge perra þótt blaðamaður hafi spurt hann hvort hann myndi taka mynd af henni þegar hún væri orðin 18. Auðvitað svarar hann já !
Svo held ég að ekkert ykkar sem er að gagnrýna playboy hafi nokkurtíman skoðað blaðið. Þetta er blað fullt af greinum um bíla og steríógræjur og fleiri strákatæki með nokkrum myndum af berum stelpum.
Nekt er ekkert slæm og playboy er ekki klámblað frekar en Vicotria´s seacret bæklingur !!!
Bjöggi (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 23:58
Bjöggi, að biðja um feminista að virkilega kynna sér málin áður en þeir fara að dæma allt og hitt er einfaldlega til of mikils ætlað. Vissir þú ekki? Nakin kona = tæki djöfulsins. Vatíkanið sjálft fullyrðir það, en við vitum að utan feminista félags íslands er engin stofnun æðri vatíkaninu og eru kenningar þess púra sannleikur af guðs vörum kominn!
Tomas (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 00:28
Þið getið pirrað ykkur strákar mínar þar til þið eruð bláir í framan. Ég er ekkert pirruð. En Víagraprinsinn er með viðhorf sem er bæði gamalt og farið að slá í.
Ég hef skoðað Playboy og víst er það ekki það versta, en hugmyndafræðin sökkar.
That´s a fucking fact.
Jenný Anna Baldursdóttir, 13.5.2008 kl. 01:13
" Ég hef skoðað Playboy og víst er það ekki það versta, en hugmyndafræðin sökkar."
Kæra Jenný,
Þú talar um að þetta sé ógeðslegur maður sem á allt það versta skilið fyrir sitt framferði, samt verslar þú blöðin hans og horfir á raunveruleikaþáttinn hans, ef ekki bara til að hneykslast yfir honum... Er ekki smá þversögn þar á ferð ? Það verður einnig að segjast að visir.is voru fyrri til með þessa frétt og var hún skrifuð á talsvert öðrum hætti þar en hér á mbl, Þar var Hugh Hefner að verja myndatöku Anne Leibovitz eða hvað hún heitir og ásaka Bandaríkjamenn um tvískinnungshátt, og svo bauð hann henni í myndatöku hjá blaðinu þegar hún hefði aldur til... er ekki frekar heppilegt að sá partur kemur neðst í frétt mbl ? Þetta er ekkert nema æsiblaðamennska, og þið femínistarnir hoppið á vagninn eins og ekkert sé mikilvægara.
Einnig las ég bloggið hjá þér hérna um daginn þar sem þú varst að lýsa áhuga þínum á að sjá Hilmi Snæ nakinn í leikriti, er þetta ekki annað merki um tvískinnungshátt hjá ykkur siðapostulunum ? Ekki heyrir maður hrópin um að það sé verið að neyða hann til að koma fram nakinn og að leikstjórinn sé þá hórumangari hans.
Femínistar ættu aðeins að fara að kíkja í pokahornin hjá sjálfum sér og sjá hvort mjölið sé ekki örugglega allt hreint áður en þær fara hér í ofsa með viltum yfirlýsingum og stælum.
PS : Það er ekki eins og það sé verið að setja stelpurnar í ánauð með að sitja fyrir í Playboy, Þetta er líklega frægasta " klámtímarit " heimsins og þær fá mjög vel borgað fyrir að sitja fyrir í því og standa í röðum eftir því að komast í það.
ónafngreindur maður (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 01:46
Það bara skiptir ekki nokkru einasta máli hversu vinsælt Playboy er eða hversu lengi það hefur komið út.
Miley Cyrus er 15 ára. Það er það eina sem skiptir máli.
15 ára börn eiga að vera látin í friði.
Guðrún (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 12:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.